Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Sindri Sverrisson skrifar 14. ágúst 2020 15:45 Boltinn er að byrja að rúlla aftur í Pepsi Max-deildunum. samsett/vilhelm/bára Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Engir áhorfendur verða leyfðir á leikjunum um helgina en hægt verður að fylgjast með leikjunum á skjánum. Sjö leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla frá því í kvöld og fram á mánudag, og verða þeir allir sýndir beint á Stöð 2 Sport. Veislan hefst á stórleik KR og FH kl. 18 í kvöld og verður heil umferð leikin fram á sunnudag. Við bætist frestaður stórleikur FH og Stjörnunnar úr 4. umferð. Leikir í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild karla Föstudagurinn 14. ágúst 18.00 KR - FH (Stöð 2 Sport) 19.15 Stjarnan - Grótta (Stöð 2 Sport 3) Laugardagurinn 15. ágúst 16.00 ÍA - Fylkir (Stöð 2 Sport 3) 16.00 Valur - KA (Stöð 2 Sport) Sunnudagurinn 16. ágúst 17.00 HK - Fjölnir (Stöð 2 Sport) 19.15 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) Mánudagurinn 17. ágúst 18.00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport) Heil umferð fer fram í Pepsi Max-deild kvenna á sunnudag og mánudag. Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og þrír leikir sýndir beint í opinni dagskrá hér á Vísi. Selfoss og Fylkir mætast í forvitnilegum slag liðanna í 4. og 3. sæti, og í Laugardalnum mætast Þróttur R. og ÍBV í mikilvægum leik í fallbaráttunni. Tíundu umferðinni lýkur með leik Íslandsmeistara Vals við KR-konur sem voru að losna úr sóttkví. Leikir í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna Sunnudagurinn 16. ágúst 14.00 Þróttur R. - ÍBV (Vísir) 14.00 Selfoss - Fylkir (Stöð 2 Sport) 16.00 Stjarnan - Þór/KA (Stöð 2 Sport 3) 16.00 FH - Breiðablik (Vísir) Mánudagurinn 17. ágúst 18.00 KR - Valur (Vísir) Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. 13. ágúst 2020 13:26 Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. 14. ágúst 2020 09:30 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Engir áhorfendur verða leyfðir á leikjunum um helgina en hægt verður að fylgjast með leikjunum á skjánum. Sjö leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla frá því í kvöld og fram á mánudag, og verða þeir allir sýndir beint á Stöð 2 Sport. Veislan hefst á stórleik KR og FH kl. 18 í kvöld og verður heil umferð leikin fram á sunnudag. Við bætist frestaður stórleikur FH og Stjörnunnar úr 4. umferð. Leikir í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild karla Föstudagurinn 14. ágúst 18.00 KR - FH (Stöð 2 Sport) 19.15 Stjarnan - Grótta (Stöð 2 Sport 3) Laugardagurinn 15. ágúst 16.00 ÍA - Fylkir (Stöð 2 Sport 3) 16.00 Valur - KA (Stöð 2 Sport) Sunnudagurinn 16. ágúst 17.00 HK - Fjölnir (Stöð 2 Sport) 19.15 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) Mánudagurinn 17. ágúst 18.00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport) Heil umferð fer fram í Pepsi Max-deild kvenna á sunnudag og mánudag. Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og þrír leikir sýndir beint í opinni dagskrá hér á Vísi. Selfoss og Fylkir mætast í forvitnilegum slag liðanna í 4. og 3. sæti, og í Laugardalnum mætast Þróttur R. og ÍBV í mikilvægum leik í fallbaráttunni. Tíundu umferðinni lýkur með leik Íslandsmeistara Vals við KR-konur sem voru að losna úr sóttkví. Leikir í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna Sunnudagurinn 16. ágúst 14.00 Þróttur R. - ÍBV (Vísir) 14.00 Selfoss - Fylkir (Stöð 2 Sport) 16.00 Stjarnan - Þór/KA (Stöð 2 Sport 3) 16.00 FH - Breiðablik (Vísir) Mánudagurinn 17. ágúst 18.00 KR - Valur (Vísir)
Leikir í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild karla Föstudagurinn 14. ágúst 18.00 KR - FH (Stöð 2 Sport) 19.15 Stjarnan - Grótta (Stöð 2 Sport 3) Laugardagurinn 15. ágúst 16.00 ÍA - Fylkir (Stöð 2 Sport 3) 16.00 Valur - KA (Stöð 2 Sport) Sunnudagurinn 16. ágúst 17.00 HK - Fjölnir (Stöð 2 Sport) 19.15 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) Mánudagurinn 17. ágúst 18.00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport)
Leikir í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna Sunnudagurinn 16. ágúst 14.00 Þróttur R. - ÍBV (Vísir) 14.00 Selfoss - Fylkir (Stöð 2 Sport) 16.00 Stjarnan - Þór/KA (Stöð 2 Sport 3) 16.00 FH - Breiðablik (Vísir) Mánudagurinn 17. ágúst 18.00 KR - Valur (Vísir)
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. 13. ágúst 2020 13:26 Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. 14. ágúst 2020 09:30 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. 13. ágúst 2020 13:26
Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. 14. ágúst 2020 09:30
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00