Handbolti Viggó og Aldís Ásta markahæst en misánægð Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Leipzig í kvöld þegar liðið vann tveggja marka sigur á Stuttgart, gamla liðinu hans Viggós, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Lokatölur 27-25. Handbolti 7.3.2024 20:33 Ágúst: „Það er kannski svona okkar uppskrift“ Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk. Handbolti 7.3.2024 20:17 Íslendingaliðið fékk síðasta farmiðann Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 7.3.2024 20:03 Umfjöllun: ÍR - Valur 21-29 | Valskonur á kunnuglegum slóðum ÍR-ingar freistuðu þess að komast í bikarúrslit kvenna í handbolta í fyrsta sinn síðan 1984 en urðu að sætta sig við stórt tap gegn Valskonum, fastagestum í bikarúrslitum. Handbolti 7.3.2024 17:16 Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00 Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“ Valsmenn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynsluboltanum Alexander Petersson sem meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í undanúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ólíklegt að Alexander verði með liðinu í úrslitaleik bikarsins gegn ÍBV á laugardag. Handbolti 7.3.2024 11:01 Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Handbolti 7.3.2024 06:30 Umfjöllun: Stjarnan - Valur 26-32 | Valur flaug inn í úrslitin Valsarar áttu ekki í neinum vandræðum með að slá út Stjörnuna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 6.3.2024 22:54 Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Handbolti 6.3.2024 22:21 Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 6.3.2024 21:41 „Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:41 „Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:18 „Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 6.3.2024 20:06 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 19:33 Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. Handbolti 6.3.2024 19:20 Alltaf það fallegasta við þetta Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undanúrslitaleikjum Powerade bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Undanúrslitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil forréttindi að taka þátt í bikarhátíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir einstaklega góða umgjörð í kringum úrslitaleiki yngri flokka. Handbolti 6.3.2024 16:01 Klásúla í samningi Alfreðs: „Dálítið sérstakt“ Alfreð Gíslason er í heldur sérstakri stöðu vegna klásúlu í nýjum samningi hans við þýska handknattleikssambandið. Hann vonast til að ljúka þessum kafla með liðinu á HM á heimavelli árið 2027. Handbolti 6.3.2024 08:00 Stórleikur Óðins Þórs dugði skammt Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld. Handbolti 5.3.2024 22:30 Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. Handbolti 5.3.2024 20:16 Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30 Dagur kom á óvart og sleppti stórstjörnu Dagur Sigurðsson hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta. Mesta athygli vekur að hann skyldi ekki velja eina stærstu stjörnuna, Luka Cindric, í 21 manns hóp sem á að tryggja Króatíu sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 5.3.2024 15:31 Þórir og Mörk sammála um skort á heiðarleika Ein af helstu stjörnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, leyndi því fyrir þjálfaranum Þóri Hergeirssyni hve alvarleg meiðsli hennar væru, á HM í desember. Þau eru sammála um skort á heiðarleika af hennar hálfu. Handbolti 5.3.2024 14:02 Oddur frá Þýskalandi heim í Þór: „Sýnir ótrúlega tryggð“ Hornamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson snýr aftur heim til Þórs á Akureyri næsta sumar og mun spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 5.3.2024 12:03 Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. Handbolti 5.3.2024 11:37 Enginn vítahrollur í Ómari Inga að undanförnu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon fór illa með vítin á EM í Þýskalandi en hann hefur skorað úr flestum vítum allra í þýsku deildinni Handbolti 5.3.2024 09:00 Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Handbolti 5.3.2024 07:21 Þjóðverjar veðja á Alfreð næstu árin en setja fyrirvara Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í dag um nýjan samning við Alfreð Gíslason sem verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins út febrúar 2027. Handbolti 4.3.2024 11:31 Vilja króatíska goðsögn í stað Dags Japanska handknattleikssambandið virðist hafa fundið þjálfara til að fylla í skarðið sem Dagur Sigurðsson skildi eftir sig þegar hann tók við landsliði Króatíu. Handbolti 4.3.2024 09:31 Japanirnir fengu sjokk þegar Dagur sagði þeim fréttirnar Dagur Sigurðsson segir að forráðamenn japanska handknattleikssambandsins hafi fengið áfall þegar hann tilkynnti þeim að hann ætlaði sér að færa sig um set og taka við króatíska landsliðinu. Handbolti 4.3.2024 08:00 Viggó sá um Melsungen Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag. Handbolti 3.3.2024 17:45 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Viggó og Aldís Ásta markahæst en misánægð Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Leipzig í kvöld þegar liðið vann tveggja marka sigur á Stuttgart, gamla liðinu hans Viggós, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Lokatölur 27-25. Handbolti 7.3.2024 20:33
Ágúst: „Það er kannski svona okkar uppskrift“ Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk. Handbolti 7.3.2024 20:17
Íslendingaliðið fékk síðasta farmiðann Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 7.3.2024 20:03
Umfjöllun: ÍR - Valur 21-29 | Valskonur á kunnuglegum slóðum ÍR-ingar freistuðu þess að komast í bikarúrslit kvenna í handbolta í fyrsta sinn síðan 1984 en urðu að sætta sig við stórt tap gegn Valskonum, fastagestum í bikarúrslitum. Handbolti 7.3.2024 17:16
Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00
Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“ Valsmenn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynsluboltanum Alexander Petersson sem meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í undanúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ólíklegt að Alexander verði með liðinu í úrslitaleik bikarsins gegn ÍBV á laugardag. Handbolti 7.3.2024 11:01
Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Handbolti 7.3.2024 06:30
Umfjöllun: Stjarnan - Valur 26-32 | Valur flaug inn í úrslitin Valsarar áttu ekki í neinum vandræðum með að slá út Stjörnuna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 6.3.2024 22:54
Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Handbolti 6.3.2024 22:21
Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 6.3.2024 21:41
„Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:41
„Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:18
„Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 6.3.2024 20:06
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 19:33
Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. Handbolti 6.3.2024 19:20
Alltaf það fallegasta við þetta Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undanúrslitaleikjum Powerade bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Undanúrslitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil forréttindi að taka þátt í bikarhátíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir einstaklega góða umgjörð í kringum úrslitaleiki yngri flokka. Handbolti 6.3.2024 16:01
Klásúla í samningi Alfreðs: „Dálítið sérstakt“ Alfreð Gíslason er í heldur sérstakri stöðu vegna klásúlu í nýjum samningi hans við þýska handknattleikssambandið. Hann vonast til að ljúka þessum kafla með liðinu á HM á heimavelli árið 2027. Handbolti 6.3.2024 08:00
Stórleikur Óðins Þórs dugði skammt Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld. Handbolti 5.3.2024 22:30
Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. Handbolti 5.3.2024 20:16
Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30
Dagur kom á óvart og sleppti stórstjörnu Dagur Sigurðsson hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta. Mesta athygli vekur að hann skyldi ekki velja eina stærstu stjörnuna, Luka Cindric, í 21 manns hóp sem á að tryggja Króatíu sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 5.3.2024 15:31
Þórir og Mörk sammála um skort á heiðarleika Ein af helstu stjörnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, leyndi því fyrir þjálfaranum Þóri Hergeirssyni hve alvarleg meiðsli hennar væru, á HM í desember. Þau eru sammála um skort á heiðarleika af hennar hálfu. Handbolti 5.3.2024 14:02
Oddur frá Þýskalandi heim í Þór: „Sýnir ótrúlega tryggð“ Hornamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson snýr aftur heim til Þórs á Akureyri næsta sumar og mun spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 5.3.2024 12:03
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. Handbolti 5.3.2024 11:37
Enginn vítahrollur í Ómari Inga að undanförnu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon fór illa með vítin á EM í Þýskalandi en hann hefur skorað úr flestum vítum allra í þýsku deildinni Handbolti 5.3.2024 09:00
Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Handbolti 5.3.2024 07:21
Þjóðverjar veðja á Alfreð næstu árin en setja fyrirvara Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í dag um nýjan samning við Alfreð Gíslason sem verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins út febrúar 2027. Handbolti 4.3.2024 11:31
Vilja króatíska goðsögn í stað Dags Japanska handknattleikssambandið virðist hafa fundið þjálfara til að fylla í skarðið sem Dagur Sigurðsson skildi eftir sig þegar hann tók við landsliði Króatíu. Handbolti 4.3.2024 09:31
Japanirnir fengu sjokk þegar Dagur sagði þeim fréttirnar Dagur Sigurðsson segir að forráðamenn japanska handknattleikssambandsins hafi fengið áfall þegar hann tilkynnti þeim að hann ætlaði sér að færa sig um set og taka við króatíska landsliðinu. Handbolti 4.3.2024 08:00
Viggó sá um Melsungen Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag. Handbolti 3.3.2024 17:45