Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2025 19:45 Selfoss vann góðan sigur í kvöld. UMF Selfoss Selfoss lagði AEK Aþenu í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta. Því miður vann AEK Aþena fyrri leik liðanna í Grikklandi og er því komið áfram. Selfyssingar þurftu að vinna upp sex marka forystu gestanna frá því í fyrri leiknum og það reyndist of stór biti. Gestirnir byrjuðu betur i kvöld og leiddu með einu marki í hálfleik. Í þeim síðari gáfu heimakonur allt sem þær áttu og unnu á endanum þriggja marka sigur, 27-24 lokatölur. Því miður dugði það ekki til að fara áfram en góður sigur engu að síður. Mia Kristin Syverud, Hulda Hrönn Bragadóttir, Hulda Dís Þrastardóttir og Arna Kristín Einarsdóttir voru markahæstar með fimm mörk hver. Ágúst Tanja Jóhannsdóttir varði 6 skot í markinu og Sara Xiao Reykdal varði tvö skot. Handbolti UMF Selfoss Tengdar fréttir Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. 5. október 2025 17:42 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Selfyssingar þurftu að vinna upp sex marka forystu gestanna frá því í fyrri leiknum og það reyndist of stór biti. Gestirnir byrjuðu betur i kvöld og leiddu með einu marki í hálfleik. Í þeim síðari gáfu heimakonur allt sem þær áttu og unnu á endanum þriggja marka sigur, 27-24 lokatölur. Því miður dugði það ekki til að fara áfram en góður sigur engu að síður. Mia Kristin Syverud, Hulda Hrönn Bragadóttir, Hulda Dís Þrastardóttir og Arna Kristín Einarsdóttir voru markahæstar með fimm mörk hver. Ágúst Tanja Jóhannsdóttir varði 6 skot í markinu og Sara Xiao Reykdal varði tvö skot.
Handbolti UMF Selfoss Tengdar fréttir Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. 5. október 2025 17:42 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. 5. október 2025 17:42