Handbolti Stjarnan lagði KA og fer í Höllina Stjarnan er komin í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta eftir þriggja marka sigur á KA á heimavelli í dag. Handbolti 11.2.2024 18:00 Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku. Handbolti 11.2.2024 17:30 Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11.2.2024 15:36 Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27. Handbolti 11.2.2024 15:08 Gummersbach aftur á sigurbraut Gummersbach vann tveggja marka sigur þegar liðið mætti Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 10.2.2024 20:12 Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10.2.2024 19:00 Tap á heimavelli hjá Frederecia Danska liðið Frederecia sem Guðmundur Guðmundsson þjálfari mátti sætta sig við tap gegn GOG á heimavelli í dag. Handbolti 10.2.2024 18:33 Haukur og félagar aftur á toppinn eftir öruggan sigur Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru komnir aftur á topp pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka útisigur gegn Azoty-Pulawy í dag, 28-39. Handbolti 10.2.2024 15:46 Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Óla Stef Ólafur Stefánsson stýrði Aue til sigurs í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur á Ludwigshafen. Þá stóð Sveinbjörn Pétursson vaktina í marki liðsins. Handbolti 9.2.2024 19:51 Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9.2.2024 16:46 Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 9.2.2024 09:26 Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30 FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31 Atkvæðamiklar í öruggum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir áttu stórleik þegar Skara vann öruggan tíu marka sigur á Hallby í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Handbolti 8.2.2024 20:31 Erlingur vildi ekki búa í Sádi-Arabíu og er hættur Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu, sem hann tók við í ágúst síðastliðnum. Handbolti 8.2.2024 15:01 Stjarnan tryggði sér sæti í Höllinni Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikar kvenna í handknattleik eftir fimm marka sigur á Gróttu í kvöld. Handbolti 7.2.2024 22:31 Afturelding sótti tvö stig í Kópavoginn Afturelding vann sigur á HK þegar liðin mættust í Kórnum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Afturelding fer upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 7.2.2024 21:33 Öruggt hjá Magdeburg í toppslagnum Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru í liði Magdeburg í kvöld sem vann góðan útisigur á Kiel í þýska handboltanum. Þá var íslenskur þjálfaraslagur í leik Hannover-Burgdorf og Gummersbach. Handbolti 7.2.2024 21:25 Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7.2.2024 20:10 Lærisveinar Guðmundar styrktu stöðu sína við toppinn Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska handboltanum styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lið hans Nordsjælland mátti hins vegar sætta sig við stórt tap. Handbolti 7.2.2024 19:53 Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. Handbolti 7.2.2024 14:37 Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6.2.2024 22:17 Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6.2.2024 21:41 ÍR í undanúrslit eftir öruggan sigur ÍR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með tíu marka sigri gegn HK, 21-31. Handbolti 6.2.2024 21:08 Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55 HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna. Handbolti 6.2.2024 13:16 Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Handbolti 6.2.2024 11:01 Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Handbolti 6.2.2024 09:00 Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6.2.2024 08:00 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Stjarnan lagði KA og fer í Höllina Stjarnan er komin í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta eftir þriggja marka sigur á KA á heimavelli í dag. Handbolti 11.2.2024 18:00
Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku. Handbolti 11.2.2024 17:30
Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11.2.2024 15:36
Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27. Handbolti 11.2.2024 15:08
Gummersbach aftur á sigurbraut Gummersbach vann tveggja marka sigur þegar liðið mætti Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 10.2.2024 20:12
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10.2.2024 19:00
Tap á heimavelli hjá Frederecia Danska liðið Frederecia sem Guðmundur Guðmundsson þjálfari mátti sætta sig við tap gegn GOG á heimavelli í dag. Handbolti 10.2.2024 18:33
Haukur og félagar aftur á toppinn eftir öruggan sigur Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru komnir aftur á topp pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka útisigur gegn Azoty-Pulawy í dag, 28-39. Handbolti 10.2.2024 15:46
Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Óla Stef Ólafur Stefánsson stýrði Aue til sigurs í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur á Ludwigshafen. Þá stóð Sveinbjörn Pétursson vaktina í marki liðsins. Handbolti 9.2.2024 19:51
Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9.2.2024 16:46
Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 9.2.2024 09:26
Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31
Atkvæðamiklar í öruggum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir áttu stórleik þegar Skara vann öruggan tíu marka sigur á Hallby í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Handbolti 8.2.2024 20:31
Erlingur vildi ekki búa í Sádi-Arabíu og er hættur Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu, sem hann tók við í ágúst síðastliðnum. Handbolti 8.2.2024 15:01
Stjarnan tryggði sér sæti í Höllinni Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikar kvenna í handknattleik eftir fimm marka sigur á Gróttu í kvöld. Handbolti 7.2.2024 22:31
Afturelding sótti tvö stig í Kópavoginn Afturelding vann sigur á HK þegar liðin mættust í Kórnum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Afturelding fer upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 7.2.2024 21:33
Öruggt hjá Magdeburg í toppslagnum Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru í liði Magdeburg í kvöld sem vann góðan útisigur á Kiel í þýska handboltanum. Þá var íslenskur þjálfaraslagur í leik Hannover-Burgdorf og Gummersbach. Handbolti 7.2.2024 21:25
Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7.2.2024 20:10
Lærisveinar Guðmundar styrktu stöðu sína við toppinn Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska handboltanum styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lið hans Nordsjælland mátti hins vegar sætta sig við stórt tap. Handbolti 7.2.2024 19:53
Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. Handbolti 7.2.2024 14:37
Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6.2.2024 22:17
Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6.2.2024 21:41
ÍR í undanúrslit eftir öruggan sigur ÍR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með tíu marka sigri gegn HK, 21-31. Handbolti 6.2.2024 21:08
Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55
HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna. Handbolti 6.2.2024 13:16
Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Handbolti 6.2.2024 11:01
Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Handbolti 6.2.2024 09:00
Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6.2.2024 08:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti