Handbolti Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Handbolti 2.6.2022 12:45 Kristján Örn næst markahæstur í sigri AIX á Dunkerque Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var næst markahæstur í 34-21 sigri AIX á Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.6.2022 20:30 Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. Handbolti 1.6.2022 19:00 Skjern jafnar einvígið gegn GOG Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.6.2022 18:46 Sólveig Lára snýr heim í þjálfun Sólveig Lára Kjærnested hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun og mun stýra liðinu sem hún ólst upp hjá, ÍR í Breiðholti. Handbolti 1.6.2022 14:30 Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. Handbolti 1.6.2022 14:01 Leitar að liði nálægt Lovísu Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. Handbolti 1.6.2022 11:30 Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið. Handbolti 1.6.2022 10:45 Utan vallar: Komust á Rushmore-fjall íslenska handboltans Valur var með langbesta lið landsins í handbolta karla í vetur. Það er staðreynd, ekki skoðun. En hversu gott er Valsliðið 2021-22 í sögulegu samhengi? Handbolti 1.6.2022 10:01 „Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2022 08:30 Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28. Handbolti 31.5.2022 19:47 Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. Handbolti 31.5.2022 13:41 Orri fær ekki að spila í Sviss Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. Handbolti 31.5.2022 13:31 Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31.5.2022 09:47 Ráðherra stoltur af afrekum vinkvenna sinna í Fram Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hélt að því virðist með Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna í handbolta. Tvær af vinkonum hennar voru í liði Fram sem hampaði á endanum titlinum. Handbolti 30.5.2022 16:31 Haukar missa tromp af hendi Sara Odden, markahæsti leikmaður handknattleiksliðs Hauka í vetur, yfirgefur Hafnarfjarðarfélagið í sumar en hún hefur samið við þýskt félag. Handbolti 30.5.2022 16:00 Lovísa á förum: „Elska Val út af lífinu“ Lovísa Thompson lék sinn síðasta leik fyrir Val í bili þegar liðið tapaði fyrir Fram, 22-23, í úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hún var svekkt að geta ekki kvatt Val með titli. Handbolti 30.5.2022 13:31 Stefán eftir enn einn titil Fram: Hefði líka verið mjög stoltur hefðum við ekki unnið „Ég er að vísu alltaf svona brúnn,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Íslandsmeistara Fram kíminn er hann mætti í sett hjá Seinni bylgjunni eftir leik. Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, talaði um hvað það væri létt og bjart yfir Stefáni sem var fljótur að svara á sinn einstaka hátt áður en hann ræddi leikinn. Handbolti 30.5.2022 10:31 „Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30.5.2022 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29.5.2022 22:10 „Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29.5.2022 21:56 Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Handbolti 29.5.2022 19:29 Grétar Ari og félagar úr leik Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32. Handbolti 28.5.2022 20:51 Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28.5.2022 20:00 Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. Handbolti 28.5.2022 19:12 „Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 28.5.2022 18:58 Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. Handbolti 28.5.2022 18:45 Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. Handbolti 28.5.2022 18:18 „Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 28.5.2022 18:01 Sjö íslensk mörk er Magdeburg flaug í úrslit Magdeburg er komið í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Nexe Našice frá Króatíu, lokatölur 34-29 Íslendingaliðinu í vil. Alls litu sjö íslensk mörk dagsins ljós í dag. Handbolti 28.5.2022 15:30 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Handbolti 2.6.2022 12:45
Kristján Örn næst markahæstur í sigri AIX á Dunkerque Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var næst markahæstur í 34-21 sigri AIX á Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.6.2022 20:30
Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. Handbolti 1.6.2022 19:00
Skjern jafnar einvígið gegn GOG Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.6.2022 18:46
Sólveig Lára snýr heim í þjálfun Sólveig Lára Kjærnested hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun og mun stýra liðinu sem hún ólst upp hjá, ÍR í Breiðholti. Handbolti 1.6.2022 14:30
Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. Handbolti 1.6.2022 14:01
Leitar að liði nálægt Lovísu Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. Handbolti 1.6.2022 11:30
Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið. Handbolti 1.6.2022 10:45
Utan vallar: Komust á Rushmore-fjall íslenska handboltans Valur var með langbesta lið landsins í handbolta karla í vetur. Það er staðreynd, ekki skoðun. En hversu gott er Valsliðið 2021-22 í sögulegu samhengi? Handbolti 1.6.2022 10:01
„Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2022 08:30
Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28. Handbolti 31.5.2022 19:47
Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. Handbolti 31.5.2022 13:41
Orri fær ekki að spila í Sviss Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. Handbolti 31.5.2022 13:31
Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31.5.2022 09:47
Ráðherra stoltur af afrekum vinkvenna sinna í Fram Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hélt að því virðist með Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna í handbolta. Tvær af vinkonum hennar voru í liði Fram sem hampaði á endanum titlinum. Handbolti 30.5.2022 16:31
Haukar missa tromp af hendi Sara Odden, markahæsti leikmaður handknattleiksliðs Hauka í vetur, yfirgefur Hafnarfjarðarfélagið í sumar en hún hefur samið við þýskt félag. Handbolti 30.5.2022 16:00
Lovísa á förum: „Elska Val út af lífinu“ Lovísa Thompson lék sinn síðasta leik fyrir Val í bili þegar liðið tapaði fyrir Fram, 22-23, í úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hún var svekkt að geta ekki kvatt Val með titli. Handbolti 30.5.2022 13:31
Stefán eftir enn einn titil Fram: Hefði líka verið mjög stoltur hefðum við ekki unnið „Ég er að vísu alltaf svona brúnn,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Íslandsmeistara Fram kíminn er hann mætti í sett hjá Seinni bylgjunni eftir leik. Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, talaði um hvað það væri létt og bjart yfir Stefáni sem var fljótur að svara á sinn einstaka hátt áður en hann ræddi leikinn. Handbolti 30.5.2022 10:31
„Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30.5.2022 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29.5.2022 22:10
„Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29.5.2022 21:56
Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Handbolti 29.5.2022 19:29
Grétar Ari og félagar úr leik Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32. Handbolti 28.5.2022 20:51
Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28.5.2022 20:00
Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. Handbolti 28.5.2022 19:12
„Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 28.5.2022 18:58
Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. Handbolti 28.5.2022 18:45
Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. Handbolti 28.5.2022 18:18
„Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 28.5.2022 18:01
Sjö íslensk mörk er Magdeburg flaug í úrslit Magdeburg er komið í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Nexe Našice frá Króatíu, lokatölur 34-29 Íslendingaliðinu í vil. Alls litu sjö íslensk mörk dagsins ljós í dag. Handbolti 28.5.2022 15:30