„Ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2023 10:30 Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason voru valin best í Olís-deildunum í handbolta tímabilið 2022-23. hsí Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin best og efnilegust á lokahófi HSÍ í gær. Hún ætlar að spila með Haukum á næsta tímabili og reyna síðan að komast í atvinnumennsku erlendis. „Þetta er mikill heiður. Tímabilið var heilt yfir nokkuð gott,“ sagði Elín í samtali við Vísi eftir lokahófið. En átti hún von á því að fá bæði verðlaunin? „Nei, ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu. En þetta er geggjað,“ svaraði Elín. Hún og stöllur hennar í Haukum áttu frábæra úrslitakeppni þar sem þær töpuðu á endanum fyrir ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt. Loksins small liðið saman. Það gerði rosalega mikið fyrir okkur að fá þessa úrslitakeppni og það gekk vonum framar í henni. Þetta var eiginlega bara stórkostlegt,“ sagði Elín sem verður áfram í Haukum. „Ég ætla að fara í Háskólann í Reykjavík næsta vetur og tek allavega eitt tímabil hérna heima í viðbót með Haukunum og svo sé ég bara hvað gerist.“ Elínu dreymir um að spila sem atvinnumaður erlendis. „Ég ætla klárlega að fara út. Ég veit ekki alveg hvenær en það kemur að því.“ Hún ætlar sér stóra hluti með Haukum á næsta tímabili. „Við ætlum að byggja ofan á þetta tímabil. Við stóðum okkur vel í úrslitakeppninni. Markmiðið næsta vetur er að vera ofar í deildinni og fara enn lengra í úrslitakeppninni. Ég ætla líka að byggja ofan á það sem ég hef verið að gera og halda áfram að þróa minn leik,“ sagði Elín að endingu. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
„Þetta er mikill heiður. Tímabilið var heilt yfir nokkuð gott,“ sagði Elín í samtali við Vísi eftir lokahófið. En átti hún von á því að fá bæði verðlaunin? „Nei, ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu. En þetta er geggjað,“ svaraði Elín. Hún og stöllur hennar í Haukum áttu frábæra úrslitakeppni þar sem þær töpuðu á endanum fyrir ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt. Loksins small liðið saman. Það gerði rosalega mikið fyrir okkur að fá þessa úrslitakeppni og það gekk vonum framar í henni. Þetta var eiginlega bara stórkostlegt,“ sagði Elín sem verður áfram í Haukum. „Ég ætla að fara í Háskólann í Reykjavík næsta vetur og tek allavega eitt tímabil hérna heima í viðbót með Haukunum og svo sé ég bara hvað gerist.“ Elínu dreymir um að spila sem atvinnumaður erlendis. „Ég ætla klárlega að fara út. Ég veit ekki alveg hvenær en það kemur að því.“ Hún ætlar sér stóra hluti með Haukum á næsta tímabili. „Við ætlum að byggja ofan á þetta tímabil. Við stóðum okkur vel í úrslitakeppninni. Markmiðið næsta vetur er að vera ofar í deildinni og fara enn lengra í úrslitakeppninni. Ég ætla líka að byggja ofan á það sem ég hef verið að gera og halda áfram að þróa minn leik,“ sagði Elín að endingu.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira