Meistararnir djamm(m)óðir: „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2023 09:01 Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega. vísir/vilhelm Rúnar Kárason segir að fögnuðurinn eftir að ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta hafi tekið sinn toll. Hann var valinn bestur og mikilvægastur á lokahófi HSÍ í gær. Rúnar var í aðalhlutverki hjá ÍBV sem varð Íslandsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Eyjum. Hann var valinn besti leikmaður úrslitanna og var svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar á lokahófi HSÍ auk þess sem hann fékk Valdimarsbikarinn sem er veittur þeim leikmanni sem þjálfarar liðanna í deildinni velja mikilvægastan. „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningar. Við í ÍBV erum búnir að leggja hart að okkur, ég líka og það er gaman að fá smá súkkulaðikurl út í kakóið eftir gott tímabil,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir lokahófið í gær. Hann segir að Eyjamenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega og rúmlega það. „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin. Það fór mikil orka í það og það var alveg svakalega gott að eiga rólegan sunnudag og sofa vel og lengi. Það er búið að vera fínt að lenda rólega í þessari viku eftir mjög strembna síðustu viku,“ sagði Rúnar. Rúnar Kárason og Elín Klara Þorkelsdóttir voru valin best í Olís-deildunum á lokahófi HSÍ.hsí Rúnar er á förum frá ÍBV til Fram en segist ekki hafa getað kvatt Eyjamenn á betri hátt en hann gerði. „Þetta er eins og handrit að einhverri bíómynd sem manni dreymir um. Það rættist allt og ótrúlega gaman að við skildum ná að landa þessu. Sem íþróttamaður dreymir maður alltaf um að standa sig vel á ögurstundu og það gekk rosa vel,“ sagði Rúnar. „Ég er kannski ekki enn búinn að fatta hvað þetta var súrrealískt en tímarnir í kjölfarið hafa verið ótrúlega skemmtilegir og ég er ótrúlega þakklátur við skulum hafa náð að fagna þessu vel og innilega með fólkinu okkar.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira
Rúnar var í aðalhlutverki hjá ÍBV sem varð Íslandsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Eyjum. Hann var valinn besti leikmaður úrslitanna og var svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar á lokahófi HSÍ auk þess sem hann fékk Valdimarsbikarinn sem er veittur þeim leikmanni sem þjálfarar liðanna í deildinni velja mikilvægastan. „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningar. Við í ÍBV erum búnir að leggja hart að okkur, ég líka og það er gaman að fá smá súkkulaðikurl út í kakóið eftir gott tímabil,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir lokahófið í gær. Hann segir að Eyjamenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega og rúmlega það. „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin. Það fór mikil orka í það og það var alveg svakalega gott að eiga rólegan sunnudag og sofa vel og lengi. Það er búið að vera fínt að lenda rólega í þessari viku eftir mjög strembna síðustu viku,“ sagði Rúnar. Rúnar Kárason og Elín Klara Þorkelsdóttir voru valin best í Olís-deildunum á lokahófi HSÍ.hsí Rúnar er á förum frá ÍBV til Fram en segist ekki hafa getað kvatt Eyjamenn á betri hátt en hann gerði. „Þetta er eins og handrit að einhverri bíómynd sem manni dreymir um. Það rættist allt og ótrúlega gaman að við skildum ná að landa þessu. Sem íþróttamaður dreymir maður alltaf um að standa sig vel á ögurstundu og það gekk rosa vel,“ sagði Rúnar. „Ég er kannski ekki enn búinn að fatta hvað þetta var súrrealískt en tímarnir í kjölfarið hafa verið ótrúlega skemmtilegir og ég er ótrúlega þakklátur við skulum hafa náð að fagna þessu vel og innilega með fólkinu okkar.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira