Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. Handbolti 19.11.2022 19:50 „Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. Handbolti 19.11.2022 19:17 Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. Handbolti 19.11.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. Handbolti 19.11.2022 18:45 „Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. Handbolti 19.11.2022 18:42 Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. Handbolti 19.11.2022 17:52 Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. Handbolti 19.11.2022 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-27 | ÍBV kom til baka í síðari hálfleik og vann sætan sigur ÍBV vann góðan útisigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en fyrir leik voru liðin jöfn stiga í deildinni. Lokatölur 25-27 en Eyjakonur komu til baka í síðari hálfleik og sigldu sigrinum heim. Handbolti 19.11.2022 15:30 Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Handbolti 19.11.2022 13:02 Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Handbolti 19.11.2022 11:31 Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-29 | Logar serían fram að jólum? Valsmenn unnu Stjörnuna í fyrsta leik tíundu umferðar Olís-deildar karla í handbolta, 35-29, þrátt fyrir að lenda sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18.11.2022 22:04 Oddur og Daníel Þór á toppnum í Þýskalandi Íslendingarlið Balingen-Weilstetten er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir þriggja marka útisigur á Lübbecke, lokatölur 23-26. Þeir Oddur Gretarsson og Daníel Þór Ingason leika með Balingen. Handbolti 18.11.2022 22:01 „Mér fannst hann tæta okkur“ Eins kátur og Patrekur Jóhannesson gat verið eftir fyrri hálfleik Stjörnunnar gegn Val í kvöld þá var þjálfarinn alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn, í 35-29 tapi Stjörnumanna í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2022 21:44 Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Handbolti 18.11.2022 21:00 Danmörk í úrslitaleik Evrópumótsins Danmörk er komið í úrslit EM kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Svartfjallalandi, lokatölur 27-23. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort það verði Noregur eða Frakkland sem mætir Danmörku í úrslitum. Handbolti 18.11.2022 19:01 Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Handbolti 18.11.2022 15:34 Markafjöldi í handbolta rokið upp eftir reglubreytingarnar Breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum fyrir þetta tímabil hafa orðið til þess að mörkum hefur fjölgað verulega. Handbolti 18.11.2022 14:01 Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17 Dönum létt eftir kórónuveirukaos Eftir umtalsvert krísuástand í herbúðum danska kvennalandsliðsins í handbolta er nú orðið ljóst að allir leikmenn liðsins eru gjaldgengir í leikinn við Svartfjallaland í dag í undanúrslitum EM. Handbolti 18.11.2022 11:30 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. Handbolti 18.11.2022 08:30 Óðinn atkvæðamikill þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten Schaffhausen sem gerði jafntefli við Pfadi Winterthur í svissneska handboltanum í kvöld. Schaffhausen er í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 17.11.2022 20:15 Bjarki með fjögur mörk þegar Veszprem skoraði fimmtíu í einum leik Leikur Telekom Veszprem og Ferencvaros TC í ungversku deildinni í handknattleik í dag fer líklega í einhverjar sögubækur. Veszprem vann þar 50-40 sigur í ótrúlegum markaleik. Handbolti 17.11.2022 18:34 Það má aldrei líta af Ómari Inga: Geggjað mark hans vekur athygli Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur átt magnað ár sem Íþróttamaður ársins og íslenska stórskyttan heldur áfram að gera frábæra hluti með liði Magdeburg í þýsku deildinni. Handbolti 17.11.2022 16:31 Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.11.2022 13:31 Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. Handbolti 17.11.2022 12:02 Tekur undir barnastjörnustimpilinn með semingi Breiðhyltingurinn Arnar Freyr Guðmundsson þótti einn efnilegasti handboltamaður landsins á sínum tíma. Meiðsli settu stórt strik í reikning hans og skórnir voru á hillunni um tíma. En hann sneri aftur af alvöru fyrir þetta tímabil og hefur spilað vel liði ÍR sem hefur komið mörgum á óvart. Handbolti 17.11.2022 09:01 Danir hirtu efsta sætið af Norðmönnum Danir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg að velli í síðasta leik liðanna í milliriðli á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Danir hirða þar með efsta sæti riðilsins af Norðmönnum og mæta Svartfjallalandi í undanúrslitum. Noregur mætir hins vegar Frakklandi sem valtaði yfir Spán í kvöld. Handbolti 16.11.2022 21:24 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í aðalhlutverkum hjá Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru í stórum hlutverkum hjá Magdeburg sem lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg lyfti sér upp í fjórða sætið með sigrinum. Handbolti 16.11.2022 19:20 Öruggir sigrar hjá Svíum og Hollendingum Svíar og Hollendingar unnu örugga sigra í leikjum sínum í lokaumferð milliriðla á Evrópumótinu í handknattleik. Hvorugt liðið á möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. Handbolti 16.11.2022 18:30 Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Handbolti 16.11.2022 16:52 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. Handbolti 19.11.2022 19:50
„Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. Handbolti 19.11.2022 19:17
Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. Handbolti 19.11.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. Handbolti 19.11.2022 18:45
„Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. Handbolti 19.11.2022 18:42
Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. Handbolti 19.11.2022 17:52
Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. Handbolti 19.11.2022 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-27 | ÍBV kom til baka í síðari hálfleik og vann sætan sigur ÍBV vann góðan útisigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en fyrir leik voru liðin jöfn stiga í deildinni. Lokatölur 25-27 en Eyjakonur komu til baka í síðari hálfleik og sigldu sigrinum heim. Handbolti 19.11.2022 15:30
Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Handbolti 19.11.2022 13:02
Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Handbolti 19.11.2022 11:31
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-29 | Logar serían fram að jólum? Valsmenn unnu Stjörnuna í fyrsta leik tíundu umferðar Olís-deildar karla í handbolta, 35-29, þrátt fyrir að lenda sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18.11.2022 22:04
Oddur og Daníel Þór á toppnum í Þýskalandi Íslendingarlið Balingen-Weilstetten er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir þriggja marka útisigur á Lübbecke, lokatölur 23-26. Þeir Oddur Gretarsson og Daníel Þór Ingason leika með Balingen. Handbolti 18.11.2022 22:01
„Mér fannst hann tæta okkur“ Eins kátur og Patrekur Jóhannesson gat verið eftir fyrri hálfleik Stjörnunnar gegn Val í kvöld þá var þjálfarinn alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn, í 35-29 tapi Stjörnumanna í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2022 21:44
Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Handbolti 18.11.2022 21:00
Danmörk í úrslitaleik Evrópumótsins Danmörk er komið í úrslit EM kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Svartfjallalandi, lokatölur 27-23. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort það verði Noregur eða Frakkland sem mætir Danmörku í úrslitum. Handbolti 18.11.2022 19:01
Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Handbolti 18.11.2022 15:34
Markafjöldi í handbolta rokið upp eftir reglubreytingarnar Breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum fyrir þetta tímabil hafa orðið til þess að mörkum hefur fjölgað verulega. Handbolti 18.11.2022 14:01
Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17
Dönum létt eftir kórónuveirukaos Eftir umtalsvert krísuástand í herbúðum danska kvennalandsliðsins í handbolta er nú orðið ljóst að allir leikmenn liðsins eru gjaldgengir í leikinn við Svartfjallaland í dag í undanúrslitum EM. Handbolti 18.11.2022 11:30
Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. Handbolti 18.11.2022 08:30
Óðinn atkvæðamikill þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten Schaffhausen sem gerði jafntefli við Pfadi Winterthur í svissneska handboltanum í kvöld. Schaffhausen er í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 17.11.2022 20:15
Bjarki með fjögur mörk þegar Veszprem skoraði fimmtíu í einum leik Leikur Telekom Veszprem og Ferencvaros TC í ungversku deildinni í handknattleik í dag fer líklega í einhverjar sögubækur. Veszprem vann þar 50-40 sigur í ótrúlegum markaleik. Handbolti 17.11.2022 18:34
Það má aldrei líta af Ómari Inga: Geggjað mark hans vekur athygli Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur átt magnað ár sem Íþróttamaður ársins og íslenska stórskyttan heldur áfram að gera frábæra hluti með liði Magdeburg í þýsku deildinni. Handbolti 17.11.2022 16:31
Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.11.2022 13:31
Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. Handbolti 17.11.2022 12:02
Tekur undir barnastjörnustimpilinn með semingi Breiðhyltingurinn Arnar Freyr Guðmundsson þótti einn efnilegasti handboltamaður landsins á sínum tíma. Meiðsli settu stórt strik í reikning hans og skórnir voru á hillunni um tíma. En hann sneri aftur af alvöru fyrir þetta tímabil og hefur spilað vel liði ÍR sem hefur komið mörgum á óvart. Handbolti 17.11.2022 09:01
Danir hirtu efsta sætið af Norðmönnum Danir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg að velli í síðasta leik liðanna í milliriðli á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Danir hirða þar með efsta sæti riðilsins af Norðmönnum og mæta Svartfjallalandi í undanúrslitum. Noregur mætir hins vegar Frakklandi sem valtaði yfir Spán í kvöld. Handbolti 16.11.2022 21:24
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í aðalhlutverkum hjá Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru í stórum hlutverkum hjá Magdeburg sem lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg lyfti sér upp í fjórða sætið með sigrinum. Handbolti 16.11.2022 19:20
Öruggir sigrar hjá Svíum og Hollendingum Svíar og Hollendingar unnu örugga sigra í leikjum sínum í lokaumferð milliriðla á Evrópumótinu í handknattleik. Hvorugt liðið á möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. Handbolti 16.11.2022 18:30
Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Handbolti 16.11.2022 16:52