Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 10:06 Elvar Örn Jónsson hefur glímt við meiðsli á kvið síðustu vikur en er í EM-hópi Íslands. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar.
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira