Golf Tiger spilar á Masters Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári. Golf 3.4.2015 19:55 Gæti misst af Masters vegna veikinda eiginkonu sinnar Eiginkona ástralska kylfingsins Mark Leishman veiktist skyndilega og þátttaka hans á Augusta National í næstu viku er í óvissu. Golf 3.4.2015 19:00 Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni. Golf 3.4.2015 08:00 Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf Lét Tiger Woods vita af því að hann ætlaði að skáka honum. Golf 1.4.2015 14:45 Tiger spilaði æfingahring á Augusta Tiger Woods er enn að íhuga hvort hann eigi að taka þátt á Masters-mótinu og hann athugaði stöðuna á sínum leik í gær. Golf 1.4.2015 10:00 Loka 66 golfvöllum í Kína Kínversk stjórnvöld virðast ekki vera allt of hrifin af uppgangi golfíþróttarinnar í landinu. Golf 31.3.2015 12:45 Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Golf 30.3.2015 08:00 Walker kláraði dæmið á TPC San Antonio Hélt áfram að leika vel á lokahringnum á Valero Texas Open í kvöld og sigraði á sínu fimmta móti á PGA-mótaröðinni á aðeins 18 mánuðum. Golf 29.3.2015 23:15 Jimmy Walker í góðum málum á Valero Texas Open Leiðir með fjórum höggum á hinn unga Jordan Spieth fyrir lokahringinn. Aðeins ellefu kylfingar eru undir pari á TPC San Antonio en aðstæður hafa verið erfiðar. Golf 28.3.2015 22:40 Jimmy Walker leiðir eftir tvo hringi í Texas Er á sex höggum undir pari þegar að Valero Texas Open er hálfnað en aðstæður hafa sett stórt strik í reikninginn á TPC San Antonio vellinum. Golf 28.3.2015 11:30 Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas Aðeins 12 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring á Valero Texas Open. Phil Mickelson byrjaði vel en mótið er liður í undirbúningi hans fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Golf 27.3.2015 10:30 Óvíst með þátttöku Tiger Woods á Masters Einn besti vinur Woods, Notah Begay, segir að hann sé að ná framförum á æfingasvæðinu en að þátttaka hans á Augustan National eftir tvær vikur sé enn í óvissu. Golf 26.3.2015 23:15 Matt Every varði titilinn á Bay Hill eftir magnaðan lokahring Skaust fram úr Henrik Stenson á seinni níu holunum í gær og sigraði eftir spennuþrunginn lokadag á Arnold Palmer Invitational. Golf 23.3.2015 19:00 Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 22.3.2015 12:00 Hoffmann leiðir enn á Bay Hill Spilar fyrir ömmu sína sem lést í gær og leiðir eitt sterkasta PGA-mót ársins með þremur höggum. Golf 21.3.2015 02:51 Spilaði frábært golf fyrir nýlátna ömmu sína Lék frábært golf í dag í skugga andláts ömmu sinnar. Margir af bestu kylfingum heims byrjuðu vel og eru ofarlega á skortöflunni. Golf 20.3.2015 09:00 Golfsambandið vill ekki seinka klukkunni Seinkun klukkunnar mun skerða möguleika fólks á því að stunda golf á sumrin segir Golfsambandið. Golf 19.3.2015 16:00 Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Afslappaður á boðsmóti Derek Jeter. Golf 17.3.2015 22:09 Tiger verður ekki með á Arnold Palmer Invitational Situr hjá í þessu stóra móti á Bay Hill vellinum um næstu helgi þar sem hann hefur sigrað átta sinnum á ferlinum. Allir bestu kylfingar heims verða meðal þátttakenda. Golf 17.3.2015 18:00 Jordan Spieth sýndi stáltaugar og sigraði á Valspar Championship Hafði betur gegn Patrick Reed og Sean O'Hare í bráðabana með því að setja niður tíu metra pútt fyrir fugli. Golf 16.3.2015 16:00 Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. Golf 15.3.2015 20:24 Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun. Golf 14.3.2015 23:00 Guðmundur Ágúst með magnaðan hring í Flórída Lék á níu höggum undir pari á gríðarsterku háskólamóti og leiðir með fjórum eftir fyrsta hring. Golf 14.3.2015 15:36 Þétt toppbarátta á Copperhead Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. Golf 14.3.2015 11:00 Valspar Championship hófst í gær Brian Davis leiðir eftir fyrsta hring á sex höggum undir pari en skortaflan er þétt eftir mörg góð skor í gær. Golf 12.3.2015 23:05 Þessi lyfjapróf eru brandari John Daly spilar þó svo hann sé í spreng því hann veit að hann þarf að fara í lyfjapróf. Golf 12.3.2015 14:30 Dustin Johnson át upp fimm högga forskot J.B. Holmes á lokahringnum á Doral Sigraði á sínu níunda móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum eftir frábæra frammistöðu á lokahringnum í kvöld. Golf 8.3.2015 23:24 J.B. Holmes með þægilegt forskot fyrir lokahringinn á Cadillac Championship Hefur leikið frábært golf hingað til á hinum krefjandi Doral velli og hefur fimm högga forskot á Dustin Johnson og Bubba Watson. Fór holu í höggi á þriðja hring í gær. Golf 8.3.2015 13:00 Fleiri kylfingar blanda sér í baráttu efstu manna á Doral Þrátt fyrir að hafa leikið annan hring á einu höggi yfir pari leiðir J.B. Holmes enn á Cadillac meistaramótinu en margir sterkir kylfingar munu gera atlögu að forystusætinu í kvöld. Golf 7.3.2015 12:45 J.B. Holmes í sérflokki á fyrsta hring á Cadillac Championship Lék sér hreinlega að Doral vellinum í kvöld og leiðir með fjórum. Rory McIlroy fer hægt af stað en mörg þekkt nöfn raða sér í efstu sætin eftir fyrsta hring. Golf 5.3.2015 23:45 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 178 ›
Tiger spilar á Masters Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári. Golf 3.4.2015 19:55
Gæti misst af Masters vegna veikinda eiginkonu sinnar Eiginkona ástralska kylfingsins Mark Leishman veiktist skyndilega og þátttaka hans á Augusta National í næstu viku er í óvissu. Golf 3.4.2015 19:00
Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni. Golf 3.4.2015 08:00
Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf Lét Tiger Woods vita af því að hann ætlaði að skáka honum. Golf 1.4.2015 14:45
Tiger spilaði æfingahring á Augusta Tiger Woods er enn að íhuga hvort hann eigi að taka þátt á Masters-mótinu og hann athugaði stöðuna á sínum leik í gær. Golf 1.4.2015 10:00
Loka 66 golfvöllum í Kína Kínversk stjórnvöld virðast ekki vera allt of hrifin af uppgangi golfíþróttarinnar í landinu. Golf 31.3.2015 12:45
Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Golf 30.3.2015 08:00
Walker kláraði dæmið á TPC San Antonio Hélt áfram að leika vel á lokahringnum á Valero Texas Open í kvöld og sigraði á sínu fimmta móti á PGA-mótaröðinni á aðeins 18 mánuðum. Golf 29.3.2015 23:15
Jimmy Walker í góðum málum á Valero Texas Open Leiðir með fjórum höggum á hinn unga Jordan Spieth fyrir lokahringinn. Aðeins ellefu kylfingar eru undir pari á TPC San Antonio en aðstæður hafa verið erfiðar. Golf 28.3.2015 22:40
Jimmy Walker leiðir eftir tvo hringi í Texas Er á sex höggum undir pari þegar að Valero Texas Open er hálfnað en aðstæður hafa sett stórt strik í reikninginn á TPC San Antonio vellinum. Golf 28.3.2015 11:30
Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas Aðeins 12 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring á Valero Texas Open. Phil Mickelson byrjaði vel en mótið er liður í undirbúningi hans fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Golf 27.3.2015 10:30
Óvíst með þátttöku Tiger Woods á Masters Einn besti vinur Woods, Notah Begay, segir að hann sé að ná framförum á æfingasvæðinu en að þátttaka hans á Augustan National eftir tvær vikur sé enn í óvissu. Golf 26.3.2015 23:15
Matt Every varði titilinn á Bay Hill eftir magnaðan lokahring Skaust fram úr Henrik Stenson á seinni níu holunum í gær og sigraði eftir spennuþrunginn lokadag á Arnold Palmer Invitational. Golf 23.3.2015 19:00
Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 22.3.2015 12:00
Hoffmann leiðir enn á Bay Hill Spilar fyrir ömmu sína sem lést í gær og leiðir eitt sterkasta PGA-mót ársins með þremur höggum. Golf 21.3.2015 02:51
Spilaði frábært golf fyrir nýlátna ömmu sína Lék frábært golf í dag í skugga andláts ömmu sinnar. Margir af bestu kylfingum heims byrjuðu vel og eru ofarlega á skortöflunni. Golf 20.3.2015 09:00
Golfsambandið vill ekki seinka klukkunni Seinkun klukkunnar mun skerða möguleika fólks á því að stunda golf á sumrin segir Golfsambandið. Golf 19.3.2015 16:00
Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Afslappaður á boðsmóti Derek Jeter. Golf 17.3.2015 22:09
Tiger verður ekki með á Arnold Palmer Invitational Situr hjá í þessu stóra móti á Bay Hill vellinum um næstu helgi þar sem hann hefur sigrað átta sinnum á ferlinum. Allir bestu kylfingar heims verða meðal þátttakenda. Golf 17.3.2015 18:00
Jordan Spieth sýndi stáltaugar og sigraði á Valspar Championship Hafði betur gegn Patrick Reed og Sean O'Hare í bráðabana með því að setja niður tíu metra pútt fyrir fugli. Golf 16.3.2015 16:00
Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. Golf 15.3.2015 20:24
Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun. Golf 14.3.2015 23:00
Guðmundur Ágúst með magnaðan hring í Flórída Lék á níu höggum undir pari á gríðarsterku háskólamóti og leiðir með fjórum eftir fyrsta hring. Golf 14.3.2015 15:36
Þétt toppbarátta á Copperhead Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. Golf 14.3.2015 11:00
Valspar Championship hófst í gær Brian Davis leiðir eftir fyrsta hring á sex höggum undir pari en skortaflan er þétt eftir mörg góð skor í gær. Golf 12.3.2015 23:05
Þessi lyfjapróf eru brandari John Daly spilar þó svo hann sé í spreng því hann veit að hann þarf að fara í lyfjapróf. Golf 12.3.2015 14:30
Dustin Johnson át upp fimm högga forskot J.B. Holmes á lokahringnum á Doral Sigraði á sínu níunda móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum eftir frábæra frammistöðu á lokahringnum í kvöld. Golf 8.3.2015 23:24
J.B. Holmes með þægilegt forskot fyrir lokahringinn á Cadillac Championship Hefur leikið frábært golf hingað til á hinum krefjandi Doral velli og hefur fimm högga forskot á Dustin Johnson og Bubba Watson. Fór holu í höggi á þriðja hring í gær. Golf 8.3.2015 13:00
Fleiri kylfingar blanda sér í baráttu efstu manna á Doral Þrátt fyrir að hafa leikið annan hring á einu höggi yfir pari leiðir J.B. Holmes enn á Cadillac meistaramótinu en margir sterkir kylfingar munu gera atlögu að forystusætinu í kvöld. Golf 7.3.2015 12:45
J.B. Holmes í sérflokki á fyrsta hring á Cadillac Championship Lék sér hreinlega að Doral vellinum í kvöld og leiðir með fjórum. Rory McIlroy fer hægt af stað en mörg þekkt nöfn raða sér í efstu sætin eftir fyrsta hring. Golf 5.3.2015 23:45