Birgir Leifur fór vel af stað í Finnlandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2015 16:00 Birgir Leifur, kylfingur úr GKG. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór vel af stað í GANT mótinu í Finnlandi í dag en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur fékk alls 8 fugla á hringnum og lauk leik í dag á 4 höggum undir pari. Birgir sem lenti í 53. sæti á móti í Norður-Írlandi um síðustu helgi fór vel af stað í dag en hann var fimm höggum undir pari eftir tíu holur. Því fylgdu tveir skollar á næstu fimm holum en hann lauk síðustu þremur holum vallarins á einu höggi undir pari með tvo fugla og einn skolla. Fékk hann því sjö fugla, átta pör og þrjá skolla á hringnum og lék alls á 67 höggum, þremur höggum undir pari. Birgir Leifur situr í 4. sæti þegar þetta er skrifað en enn eiga þónokkrir ráshópar eftir að ljúka leik. Golf Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór vel af stað í GANT mótinu í Finnlandi í dag en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur fékk alls 8 fugla á hringnum og lauk leik í dag á 4 höggum undir pari. Birgir sem lenti í 53. sæti á móti í Norður-Írlandi um síðustu helgi fór vel af stað í dag en hann var fimm höggum undir pari eftir tíu holur. Því fylgdu tveir skollar á næstu fimm holum en hann lauk síðustu þremur holum vallarins á einu höggi undir pari með tvo fugla og einn skolla. Fékk hann því sjö fugla, átta pör og þrjá skolla á hringnum og lék alls á 67 höggum, þremur höggum undir pari. Birgir Leifur situr í 4. sæti þegar þetta er skrifað en enn eiga þónokkrir ráshópar eftir að ljúka leik.
Golf Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira