Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2015 11:06 Haraldur slær á mótinu. vísir/gsimyndir.net Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. Haraldur Franklín endaði í 30. sæti á ellefu höggum undir pari samtals á hringjunum fjórum (64-71-70-72). Haraldur komst ásamt Guðmundi Ágústi Kristjánssyni, félaga úr GR, í gegnum niðurskurðinn, en Guðmundur endaði í 47.sæti á átta höggum undir pari samtals (67-64-74-74). Fjórir aðrir keppendur voru við leik á mótinu, en það voru þeir Axel Bóasson (GK) (68-75-72), Gísli Sveinbergsson (GK) (75-71-70), Andri Þór Björnsson (GR) (79-73-71) og Bjarki Pétursson (GB) (77-79-74). Þeir komust ekki í gegnum nuðurskurðinn eftir þriðja keppnisdaginn. Stefano Mazello frá Ítalíu sigraði mótið, en hann lék á nítján höggum undir pari samtals. Hann fær þáttökurétt á Opna breska meistaramótinu á næsta ári, en hann lék á einu högig betur en Gary Hurley frá Írlandi. Keppnisfyrirkomulagið á mótinu er þannig að 60 efstu keppendurnir fara áfram eftir þriðja hringinn, en alls eru keppendurnir 144 sem komast inn á mótið. Golf Tengdar fréttir Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4. ágúst 2015 15:30 Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábært golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niðurskurðinn á mótinu. Fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 6. ágúst 2015 17:45 Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7. ágúst 2015 19:00 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. Haraldur Franklín endaði í 30. sæti á ellefu höggum undir pari samtals á hringjunum fjórum (64-71-70-72). Haraldur komst ásamt Guðmundi Ágústi Kristjánssyni, félaga úr GR, í gegnum niðurskurðinn, en Guðmundur endaði í 47.sæti á átta höggum undir pari samtals (67-64-74-74). Fjórir aðrir keppendur voru við leik á mótinu, en það voru þeir Axel Bóasson (GK) (68-75-72), Gísli Sveinbergsson (GK) (75-71-70), Andri Þór Björnsson (GR) (79-73-71) og Bjarki Pétursson (GB) (77-79-74). Þeir komust ekki í gegnum nuðurskurðinn eftir þriðja keppnisdaginn. Stefano Mazello frá Ítalíu sigraði mótið, en hann lék á nítján höggum undir pari samtals. Hann fær þáttökurétt á Opna breska meistaramótinu á næsta ári, en hann lék á einu högig betur en Gary Hurley frá Írlandi. Keppnisfyrirkomulagið á mótinu er þannig að 60 efstu keppendurnir fara áfram eftir þriðja hringinn, en alls eru keppendurnir 144 sem komast inn á mótið.
Golf Tengdar fréttir Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4. ágúst 2015 15:30 Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábært golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niðurskurðinn á mótinu. Fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 6. ágúst 2015 17:45 Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7. ágúst 2015 19:00 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4. ágúst 2015 15:30
Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábært golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niðurskurðinn á mótinu. Fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 6. ágúst 2015 17:45
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49
Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7. ágúst 2015 19:00
Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00
Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00