Golf

Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi.

Golf

Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ

Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið.

Golf

Mickelson hafði betur gegn Tiger

Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara.

Golf

Golfíþróttin fetar nýjar slóðir

Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas.

Golf

Guðrún Brá í toppsætinu á LET-móti í Barcelona

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2018, er að gera góða hluti á lokamóti LET Access mótaraðarinnar í golfi. Mótaröðin er næststerkasta atvinnumótaröðin í Evrópu hjá atvinnukylfingum í kvennaflokki.

Golf