Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2019 13:30 Olesen má ekki keppa aftur á Evrópumótaröðinni fyrr en niðurstaða fæst í hans mál. vísir/getty Danski kylfingurinn Thorbjørn Olesen hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi, árás og að vera drukkinn í flugvél. Hann þarf að mæta fyrir dóm síðar í þessum mánuði. Olesen var handtekinn á Heathrow í síðustu viku við komuna til London frá Memphis, Tenessee.Daninn var ofurölvi í fluginu og lét öllum illum látum. Olesen áreitti sofandi konu kynferðislega í fluginu og meig á flugvélaganginn. Enski kylfingurinn Ian Poulter var með Olesen í fluginu og reyndi hvað hann gat til að róa flugdólginn niður. Það dugði þó skammt því Olesen hlýddi hvorki Poulter né áhafnarmeðlimum og hélt áfram að vera með dólgslæti allt þar til flugvélin lenti. Lögreglan mætti Olesen í flugvélardyrunum og handtók hann. Olesen, sem er í 64. sæti, hefur verið settur í bann frá Evrópumótaröðinni þar til niðurstaða fæst í hans mál. Hann var í sigurliði Evrópu í Ryderbikarnum á síðasta ári og hefur unnið fimm mót á Evrópumótaröðinni. Þá hefur Olesen, sem er 29 ára, tekið þátt á sex risamótum á ferlinum. Danmörk Golf Tengdar fréttir Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Danski kylfingurinn Thorbjørn Olesen hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi, árás og að vera drukkinn í flugvél. Hann þarf að mæta fyrir dóm síðar í þessum mánuði. Olesen var handtekinn á Heathrow í síðustu viku við komuna til London frá Memphis, Tenessee.Daninn var ofurölvi í fluginu og lét öllum illum látum. Olesen áreitti sofandi konu kynferðislega í fluginu og meig á flugvélaganginn. Enski kylfingurinn Ian Poulter var með Olesen í fluginu og reyndi hvað hann gat til að róa flugdólginn niður. Það dugði þó skammt því Olesen hlýddi hvorki Poulter né áhafnarmeðlimum og hélt áfram að vera með dólgslæti allt þar til flugvélin lenti. Lögreglan mætti Olesen í flugvélardyrunum og handtók hann. Olesen, sem er í 64. sæti, hefur verið settur í bann frá Evrópumótaröðinni þar til niðurstaða fæst í hans mál. Hann var í sigurliði Evrópu í Ryderbikarnum á síðasta ári og hefur unnið fimm mót á Evrópumótaröðinni. Þá hefur Olesen, sem er 29 ára, tekið þátt á sex risamótum á ferlinum.
Danmörk Golf Tengdar fréttir Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45