Golf Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55 Lýsandi harðlega gagnrýndur fyrir ósmekkleg ummæli um Tiger Ummæli lýsara á Opna breska meistaramótinu um verkjalyfjafíkn Tigers Woods mæltust afar illa fyrir. Golf 19.7.2024 09:00 Brown leiðir eftir fyrsta hring Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Golf 18.7.2024 20:55 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45 Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 15:08 Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Golf 18.7.2024 10:54 Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Golf 17.7.2024 07:30 Einn sá skrautlegasti mættur á Opna breska Bandaríski kylfingurinn John Daly er mættur á Opna breska meistaramótið í golfi en Daly er enn einn lítríkasti kylfingurinn í golfheiminum. Golf 16.7.2024 23:15 Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. Golf 14.7.2024 14:27 Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Golf 13.7.2024 11:38 Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Golf 10.7.2024 08:32 Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Golf 9.7.2024 14:02 Missir af milljónum af því að hann er ekki atvinnumaður Áhugakylfingurinn Luke Clanton hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Það þarf að fara heil 66 ár aftur í tímann til að finna áhugamann sem náði sama árangri og hann. Golf 9.7.2024 12:30 Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. Golf 9.7.2024 07:21 Sú besta í heimi bitin af hundi Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Golf 28.6.2024 23:30 Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Golf 28.6.2024 16:33 Rahm brjálaður: „Djöfulsins drónar“ Jon Rahm hefur ekki mikla þolinmæði fyrir drónunum sem er flogið yfir keppnisstöðum á LIV-mótaröðinni í golfi. Golf 24.6.2024 14:00 Tiger Woods fær lífstíðarpassa fyrir afrek sín PGA-mótaröðin hefur ákveðið að veita Tiger Woods, einum besta kylfingi allra tíma, lífstíðarpassa á mörg af stærstu mótum mótaraðarinnar fyrir afrek sín á golfvellinum. Golf 19.6.2024 12:01 Nýkrýndur meistari á Opna bandaríska: „Pirraður og vonsvikinn“ Bryson DeChambeau var maður helgarinnar í golfinu þegar hann tryggði sér sigur á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst vellinum. Hann fékk aftur á móti ekki góðar fréttir í kjölfarið. Golf 19.6.2024 10:31 McIlroy tekur sér í frí frá golfi eftir „erfiðasta daginn“ á ferlinum Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy klúðraði dauðafæri að vinna langþráðan risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi um helgina. Golf 18.6.2024 09:31 Anna Júlía Íslandsmeistari í holukeppni Anna Júlía Ólafsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar tryggði sér sigur á Íslandsmótinu í holukeppni í ár. Mótið fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar og lauk í gær. Golf 17.6.2024 10:53 DeChambeau hljóp um og leyfði áhorfendum að snerta bikarinn Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var í miklu stuði eftir sigur sinn á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær. Golf 17.6.2024 10:01 DeChambeau leiðir með þremur fyrir lokadaginn Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti. Golf 16.6.2024 07:01 Åberg með eins höggs forskot Hinn sænski Ludvig Åberg leiðir US Open mótið þegar tveimur umferðum er lokið. Hann lék hring gærdagsins á 69 höggum líkt og heimamaðurinn Bryson DeChambeau en er alls á 135 höggum, höggi minna en næstu þrír kylfingar. Golf 15.6.2024 10:10 Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag. Golf 14.6.2024 15:16 Rory og Cantlay leiða á US Open Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Golf 14.6.2024 09:31 Woods segir að Opna bandaríska muni reyna líkamlega á kylfinga Opna bandaríska meistaramótið í golfi stærir sig af því að vera ein erfiðasta prófraun kylfinga og Tiger Woods tekur svo sannarlega undir það. Golf 12.6.2024 13:01 „Fylgir því þvílík sæla að koma hingað aftur“ Hópur kylfinga var mættur að leika sinn daglega hring á Húsatóftavelli í nágreni Grindavíkur í gær en völlurinn var opnaður á nýjan leik á sunnudaginn síðastliðinn eftir óvissu sökum jarðhræringa á Reykjanesskaga. Meðal þeirra var einn af stofnendum Golfklúbbs Grindavíkur sem segir því fylgja þvílík sæla að geta snúið aftur á völlinn. Golf 12.6.2024 10:01 Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Golf 12.6.2024 08:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 178 ›
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55
Lýsandi harðlega gagnrýndur fyrir ósmekkleg ummæli um Tiger Ummæli lýsara á Opna breska meistaramótinu um verkjalyfjafíkn Tigers Woods mæltust afar illa fyrir. Golf 19.7.2024 09:00
Brown leiðir eftir fyrsta hring Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Golf 18.7.2024 20:55
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45
Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 15:08
Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Golf 18.7.2024 10:54
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Golf 17.7.2024 07:30
Einn sá skrautlegasti mættur á Opna breska Bandaríski kylfingurinn John Daly er mættur á Opna breska meistaramótið í golfi en Daly er enn einn lítríkasti kylfingurinn í golfheiminum. Golf 16.7.2024 23:15
Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. Golf 14.7.2024 14:27
Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Golf 13.7.2024 11:38
Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Golf 10.7.2024 08:32
Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Golf 9.7.2024 14:02
Missir af milljónum af því að hann er ekki atvinnumaður Áhugakylfingurinn Luke Clanton hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Það þarf að fara heil 66 ár aftur í tímann til að finna áhugamann sem náði sama árangri og hann. Golf 9.7.2024 12:30
Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. Golf 9.7.2024 07:21
Sú besta í heimi bitin af hundi Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Golf 28.6.2024 23:30
Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Golf 28.6.2024 16:33
Rahm brjálaður: „Djöfulsins drónar“ Jon Rahm hefur ekki mikla þolinmæði fyrir drónunum sem er flogið yfir keppnisstöðum á LIV-mótaröðinni í golfi. Golf 24.6.2024 14:00
Tiger Woods fær lífstíðarpassa fyrir afrek sín PGA-mótaröðin hefur ákveðið að veita Tiger Woods, einum besta kylfingi allra tíma, lífstíðarpassa á mörg af stærstu mótum mótaraðarinnar fyrir afrek sín á golfvellinum. Golf 19.6.2024 12:01
Nýkrýndur meistari á Opna bandaríska: „Pirraður og vonsvikinn“ Bryson DeChambeau var maður helgarinnar í golfinu þegar hann tryggði sér sigur á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst vellinum. Hann fékk aftur á móti ekki góðar fréttir í kjölfarið. Golf 19.6.2024 10:31
McIlroy tekur sér í frí frá golfi eftir „erfiðasta daginn“ á ferlinum Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy klúðraði dauðafæri að vinna langþráðan risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi um helgina. Golf 18.6.2024 09:31
Anna Júlía Íslandsmeistari í holukeppni Anna Júlía Ólafsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar tryggði sér sigur á Íslandsmótinu í holukeppni í ár. Mótið fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar og lauk í gær. Golf 17.6.2024 10:53
DeChambeau hljóp um og leyfði áhorfendum að snerta bikarinn Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var í miklu stuði eftir sigur sinn á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær. Golf 17.6.2024 10:01
DeChambeau leiðir með þremur fyrir lokadaginn Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti. Golf 16.6.2024 07:01
Åberg með eins höggs forskot Hinn sænski Ludvig Åberg leiðir US Open mótið þegar tveimur umferðum er lokið. Hann lék hring gærdagsins á 69 höggum líkt og heimamaðurinn Bryson DeChambeau en er alls á 135 höggum, höggi minna en næstu þrír kylfingar. Golf 15.6.2024 10:10
Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag. Golf 14.6.2024 15:16
Rory og Cantlay leiða á US Open Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Golf 14.6.2024 09:31
Woods segir að Opna bandaríska muni reyna líkamlega á kylfinga Opna bandaríska meistaramótið í golfi stærir sig af því að vera ein erfiðasta prófraun kylfinga og Tiger Woods tekur svo sannarlega undir það. Golf 12.6.2024 13:01
„Fylgir því þvílík sæla að koma hingað aftur“ Hópur kylfinga var mættur að leika sinn daglega hring á Húsatóftavelli í nágreni Grindavíkur í gær en völlurinn var opnaður á nýjan leik á sunnudaginn síðastliðinn eftir óvissu sökum jarðhræringa á Reykjanesskaga. Meðal þeirra var einn af stofnendum Golfklúbbs Grindavíkur sem segir því fylgja þvílík sæla að geta snúið aftur á völlinn. Golf 12.6.2024 10:01
Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Golf 12.6.2024 08:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti