Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 11:31 Christo Lamprecht fagnar sigurhöggi sínu gríðarlega og ekki er kylfusveinninn hans minna kátur. Getty/Jay Biggerstaff Suður-afríski kylfingurinn Christo Lamprecht tryggði sér sigur á Pinnacle Bank meistaramótinu með mögnuðu lokahöggi. Lamprecht vann mótið með einu höggi, lék hringina fjóra á nítján höggum undir pari. Mótið fór fram í Omaha í Nebraska og var á Korn Ferry mótaröðinni. Hinn 24 ára gamli kylfingur var samt í talsverðum vandræðum á átjándu holunni þar sem högg hans endaði ofan í sandgloppu við flötuna. Hann hefði tryggt sér umspil með því að vippa inn á flot og setja púttið niður. Tvö pútt og hann hafði orðið í öðru sætinu. View this post on Instagram A post shared by Korn Ferry Tour (@kornferrytour) Lamprecht hafði spilað mjög jafnt og gott golf því hann lék hringina fjóra á 67, 67, 65 og 66 höggum. Það var einmitt þetta 66. högg hans á lokaholunni á lokahringum og það 265. á öllu mótinu sem sló öllum öðrum við. Lamprecht náði nefnilega fullkomnu höggi úr sandinum. Kúlan fór bæði rétta leið og á réttum hraða og endaði beint ofan í holu. Lamprecht hafði þar með tryggt sér sigurinn á mótinu. Þeir gerast líklega ekki sætari sigrarnir en þessi sem sást líka á fagnaðarlátunum hjá Lamprecht. Lamprecht henti frá sér kylfunni og fagnað gríðarlega með kylfusveini sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta var líka fyrsta golfmótið sem hann vinnur sem atvinnumaður og það er ekki slæmt að gera það með þessum hætti. View this post on Instagram A post shared by Korn Ferry Tour (@kornferrytour) Golf Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Lamprecht vann mótið með einu höggi, lék hringina fjóra á nítján höggum undir pari. Mótið fór fram í Omaha í Nebraska og var á Korn Ferry mótaröðinni. Hinn 24 ára gamli kylfingur var samt í talsverðum vandræðum á átjándu holunni þar sem högg hans endaði ofan í sandgloppu við flötuna. Hann hefði tryggt sér umspil með því að vippa inn á flot og setja púttið niður. Tvö pútt og hann hafði orðið í öðru sætinu. View this post on Instagram A post shared by Korn Ferry Tour (@kornferrytour) Lamprecht hafði spilað mjög jafnt og gott golf því hann lék hringina fjóra á 67, 67, 65 og 66 höggum. Það var einmitt þetta 66. högg hans á lokaholunni á lokahringum og það 265. á öllu mótinu sem sló öllum öðrum við. Lamprecht náði nefnilega fullkomnu höggi úr sandinum. Kúlan fór bæði rétta leið og á réttum hraða og endaði beint ofan í holu. Lamprecht hafði þar með tryggt sér sigurinn á mótinu. Þeir gerast líklega ekki sætari sigrarnir en þessi sem sást líka á fagnaðarlátunum hjá Lamprecht. Lamprecht henti frá sér kylfunni og fagnað gríðarlega með kylfusveini sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta var líka fyrsta golfmótið sem hann vinnur sem atvinnumaður og það er ekki slæmt að gera það með þessum hætti. View this post on Instagram A post shared by Korn Ferry Tour (@kornferrytour)
Golf Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira