Golf Þrumuveður stoppaði Tiger Woods Tiger Woods er í góðum málum á Arnold Palmer golfmótinu í Flórída en það tókst þó ekki að klára leik í gær vegna þrumuveðurs sem gekk þá yfir á Bay Hill vellinum í Orlando. Golf 25.3.2013 09:15 Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Golf 24.3.2013 14:00 Woods með tveggja högga forystu á Bay Hill Tiger Woods lék mjög vel á þriðja hring á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer í Flórída. Woods er samtals á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hringinn á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Woods er tveimur höggum á undan Justin Rose, John Huh og Rickie Fowler. Golf 24.3.2013 11:35 Tiger fór illa að ráði sínu Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba. Golf 23.3.2013 13:15 Palmer býður Kate Upton út að borða Hinn 83 ára gamli Arnold Palmer, einn besti kylfingur allra tíma, er með golfmótið sitt í gangi þessa dagana. Það verður mikið um að vera á Bay Hill í kringum mótið og Palmer gamli nýtur lífsins. Golf 22.3.2013 23:30 Tiger fjórum höggum á eftir Rose Tiger Woods fór nokkuð vel af stað á Arnold Palmer Invitational-mótinu. Hann kom í hús á 69 höggum, eða þrem höggum undir pari, en það setur hann meðal efstu manna. Golf 22.3.2013 15:15 Svona á að stela senunni | Myndbönd Einn af hörðustu aðdáendum Tiger Woods er farinn að vekja mikla athygli á internetinu. Hann öskrar alltaf nöfn á mat eftir að Tiger slær boltann. Golf 15.3.2013 14:40 Tiger fagnaði sigri á Flórída Tiger Woods vann sitt annað mót á árinu þegar hann bar sigur úr býtum á móti í heimsmótaröðinni í golfi á Flórída um helgina. Golf 11.3.2013 11:39 Tiger með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn Tiger Woods er í góðri stöðu fyrir lokadaginn á WGC Cadillac Meistaramótinu í golfi sem fram fer á Blá Skrímslinu í Flórida nú um helgina. Woods lék þriðja daginn á 67 höggum og jók forystu sína úr tveimur í fjögur högg. Golf 10.3.2013 11:45 Tiger með tveggja högga forystu fyrir helgina Tiger Woods lék annan hringinn á WGC-Cadillac Meistaramótinu á 65 höggum og náði tveggja högga forystu á Norður-Írann Graeme McDowell en leikið er á TPC Bláa Skrímslinu í Flórída. Golf 9.3.2013 12:00 Tiger Woods byrjar vel á mótinu í Flórída Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Golf 8.3.2013 09:15 Rory McIlroy: Það var rangt hjá mér að hætta Rory McIlroy, efsti kylfingurinn á heimslistanum í golfi, sér eftir því að hafa hætt keppni á miðjum öðrum hring á Honda Classic mótinu í Flórída í síðustu viku. McIlroy gaf þá skýringu þá að hann væri að drepast úr tannpínu en segir það hafa verið seinni tíma afsökun. Golf 6.3.2013 09:15 McIlroy gafst upp | Var með tannpínu Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gafst upp og gekk af velli eftir aðeins átta holur á öðrum hring Honda Classic-mótsins. Golf 2.3.2013 13:18 Tiger með ótrúlegt högg upp úr vatni | Myndband Kylfingurinn Tiger Woods er engum líkur. Hann bjargaði pari í gær á Honda Classic-mótinu eftir að hafa lent út í vatni. Golf 1.3.2013 11:30 Rory og Tiger mættust á sunnudaginn Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 26.2.2013 19:45 Tiger og Elin saman á ný Skilnaður Tiger Woods og Elin Nordegren var ansi hávaðamikill og lítið hefur heyrst af samskiptum þeirra síðan Elin lét sig hverfa með hvelli árið 2009. Golf 25.2.2013 23:30 Ólafur orðinn formaður FEGGA Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók um helgina við sem formaður FEGGA. Ólafur hefur verið varaformaður samtakanna síðustu tvö ár. Golf 25.2.2013 13:23 Fjórir eftir í heimsmótinu í holukeppni Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 kylfingar hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Golf 24.2.2013 12:15 Birgir Leifur hafnaði í fjórða sæti Aflýsa varð síðasta hringnum á móti í eGolf-mótaröðinni í Suður-Karólínu vegna mikillar rigningar í gær en tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu. Golf 24.2.2013 09:12 Ólafur Björn í öðru sæti Ólafur Björn Loftsson hélt uppteknum hætti á móti á eGolf-mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær en hann er í öðru sæti þegar mótið er hálfnað. Golf 22.2.2013 10:12 Tiger og McIlroy báðir úr leik Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik. Golf 22.2.2013 10:07 Ólafur og Birgir Leifur meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafur Björn Loftsson fara vel af stað á móti í eGolf-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Golf 21.2.2013 09:53 Tiger og Obama sigursælir í golfinu Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. Golf 21.2.2013 07:00 Tiger spilaði golf með Bandaríkjaforseta Það er allt á uppleið hjá Tiger Woods þessa dagana eftir afar erfiða tíma síðustu ár. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og fékk svo tækifæri um helgina til þess að spila hring með Barack Obama Bandaríkjaforseta. Þetta er í fyrsta skipti sem Obama og Tiger spila golf saman. Golf 18.2.2013 23:30 Fyrsti PGA-sigur Merrick John Merrick vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni í golfi er hann hafði betur gegn Charlie Beljan í umspili á móti í Kaliforníu um helgina. Golf 18.2.2013 10:45 Birgir Leifur er sem stendur í 28. sæti á Palmetto Hall Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hefur staðið sig nokkuð vel á Palmetto Hall Championship-mótinu í Bandaríkjunum um helgina og er í 28. sæti mótsins á samanlagt einu höggi undir pari vallarins. Golf 17.2.2013 11:04 Michael Jordan hjálpar Luke Donald Englendingurinn Luke Donald er einn besti kylfingur heims og hefur verið á toppnum undanfarin ár. Honum hefur þó ekki enn tekist að vinna risamót. Golf 14.2.2013 22:45 Tiger sendi einkaflugvélina eftir Lindsey Vonn Heitasta sportparið í Bandaríkjunum í dag er örugglega kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn. Bandarískir og evrópskir slúðurmiðlar hafa verið að skrifa um samband þeirra að undanförnu og enn meira eftir að Woods gerði Vonn mikinn greiða um helgina. Golf 11.2.2013 23:30 Condoleeza rotaði áhorfanda | Myndband Condoleeza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn á kaf í golfið og hún tekur nú þátt á PRO AM-móti á Pebble Beach. Það hefur gengið misjafnlega. Golf 10.2.2013 10:00 Mickelson fer á kostum í Phoenix Phil Mickelson hefur átt frábæra helgi á Phoenix Open PGA-mótinu í golfi sem nú stendur yfir. Hann er með sex högga forystu fyrir lokadaginn. Golf 3.2.2013 11:30 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 178 ›
Þrumuveður stoppaði Tiger Woods Tiger Woods er í góðum málum á Arnold Palmer golfmótinu í Flórída en það tókst þó ekki að klára leik í gær vegna þrumuveðurs sem gekk þá yfir á Bay Hill vellinum í Orlando. Golf 25.3.2013 09:15
Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Golf 24.3.2013 14:00
Woods með tveggja högga forystu á Bay Hill Tiger Woods lék mjög vel á þriðja hring á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer í Flórída. Woods er samtals á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hringinn á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Woods er tveimur höggum á undan Justin Rose, John Huh og Rickie Fowler. Golf 24.3.2013 11:35
Tiger fór illa að ráði sínu Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba. Golf 23.3.2013 13:15
Palmer býður Kate Upton út að borða Hinn 83 ára gamli Arnold Palmer, einn besti kylfingur allra tíma, er með golfmótið sitt í gangi þessa dagana. Það verður mikið um að vera á Bay Hill í kringum mótið og Palmer gamli nýtur lífsins. Golf 22.3.2013 23:30
Tiger fjórum höggum á eftir Rose Tiger Woods fór nokkuð vel af stað á Arnold Palmer Invitational-mótinu. Hann kom í hús á 69 höggum, eða þrem höggum undir pari, en það setur hann meðal efstu manna. Golf 22.3.2013 15:15
Svona á að stela senunni | Myndbönd Einn af hörðustu aðdáendum Tiger Woods er farinn að vekja mikla athygli á internetinu. Hann öskrar alltaf nöfn á mat eftir að Tiger slær boltann. Golf 15.3.2013 14:40
Tiger fagnaði sigri á Flórída Tiger Woods vann sitt annað mót á árinu þegar hann bar sigur úr býtum á móti í heimsmótaröðinni í golfi á Flórída um helgina. Golf 11.3.2013 11:39
Tiger með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn Tiger Woods er í góðri stöðu fyrir lokadaginn á WGC Cadillac Meistaramótinu í golfi sem fram fer á Blá Skrímslinu í Flórida nú um helgina. Woods lék þriðja daginn á 67 höggum og jók forystu sína úr tveimur í fjögur högg. Golf 10.3.2013 11:45
Tiger með tveggja högga forystu fyrir helgina Tiger Woods lék annan hringinn á WGC-Cadillac Meistaramótinu á 65 höggum og náði tveggja högga forystu á Norður-Írann Graeme McDowell en leikið er á TPC Bláa Skrímslinu í Flórída. Golf 9.3.2013 12:00
Tiger Woods byrjar vel á mótinu í Flórída Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Golf 8.3.2013 09:15
Rory McIlroy: Það var rangt hjá mér að hætta Rory McIlroy, efsti kylfingurinn á heimslistanum í golfi, sér eftir því að hafa hætt keppni á miðjum öðrum hring á Honda Classic mótinu í Flórída í síðustu viku. McIlroy gaf þá skýringu þá að hann væri að drepast úr tannpínu en segir það hafa verið seinni tíma afsökun. Golf 6.3.2013 09:15
McIlroy gafst upp | Var með tannpínu Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gafst upp og gekk af velli eftir aðeins átta holur á öðrum hring Honda Classic-mótsins. Golf 2.3.2013 13:18
Tiger með ótrúlegt högg upp úr vatni | Myndband Kylfingurinn Tiger Woods er engum líkur. Hann bjargaði pari í gær á Honda Classic-mótinu eftir að hafa lent út í vatni. Golf 1.3.2013 11:30
Rory og Tiger mættust á sunnudaginn Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 26.2.2013 19:45
Tiger og Elin saman á ný Skilnaður Tiger Woods og Elin Nordegren var ansi hávaðamikill og lítið hefur heyrst af samskiptum þeirra síðan Elin lét sig hverfa með hvelli árið 2009. Golf 25.2.2013 23:30
Ólafur orðinn formaður FEGGA Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók um helgina við sem formaður FEGGA. Ólafur hefur verið varaformaður samtakanna síðustu tvö ár. Golf 25.2.2013 13:23
Fjórir eftir í heimsmótinu í holukeppni Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 kylfingar hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Golf 24.2.2013 12:15
Birgir Leifur hafnaði í fjórða sæti Aflýsa varð síðasta hringnum á móti í eGolf-mótaröðinni í Suður-Karólínu vegna mikillar rigningar í gær en tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu. Golf 24.2.2013 09:12
Ólafur Björn í öðru sæti Ólafur Björn Loftsson hélt uppteknum hætti á móti á eGolf-mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær en hann er í öðru sæti þegar mótið er hálfnað. Golf 22.2.2013 10:12
Tiger og McIlroy báðir úr leik Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik. Golf 22.2.2013 10:07
Ólafur og Birgir Leifur meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafur Björn Loftsson fara vel af stað á móti í eGolf-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Golf 21.2.2013 09:53
Tiger og Obama sigursælir í golfinu Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. Golf 21.2.2013 07:00
Tiger spilaði golf með Bandaríkjaforseta Það er allt á uppleið hjá Tiger Woods þessa dagana eftir afar erfiða tíma síðustu ár. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og fékk svo tækifæri um helgina til þess að spila hring með Barack Obama Bandaríkjaforseta. Þetta er í fyrsta skipti sem Obama og Tiger spila golf saman. Golf 18.2.2013 23:30
Fyrsti PGA-sigur Merrick John Merrick vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni í golfi er hann hafði betur gegn Charlie Beljan í umspili á móti í Kaliforníu um helgina. Golf 18.2.2013 10:45
Birgir Leifur er sem stendur í 28. sæti á Palmetto Hall Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hefur staðið sig nokkuð vel á Palmetto Hall Championship-mótinu í Bandaríkjunum um helgina og er í 28. sæti mótsins á samanlagt einu höggi undir pari vallarins. Golf 17.2.2013 11:04
Michael Jordan hjálpar Luke Donald Englendingurinn Luke Donald er einn besti kylfingur heims og hefur verið á toppnum undanfarin ár. Honum hefur þó ekki enn tekist að vinna risamót. Golf 14.2.2013 22:45
Tiger sendi einkaflugvélina eftir Lindsey Vonn Heitasta sportparið í Bandaríkjunum í dag er örugglega kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn. Bandarískir og evrópskir slúðurmiðlar hafa verið að skrifa um samband þeirra að undanförnu og enn meira eftir að Woods gerði Vonn mikinn greiða um helgina. Golf 11.2.2013 23:30
Condoleeza rotaði áhorfanda | Myndband Condoleeza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn á kaf í golfið og hún tekur nú þátt á PRO AM-móti á Pebble Beach. Það hefur gengið misjafnlega. Golf 10.2.2013 10:00
Mickelson fer á kostum í Phoenix Phil Mickelson hefur átt frábæra helgi á Phoenix Open PGA-mótinu í golfi sem nú stendur yfir. Hann er með sex högga forystu fyrir lokadaginn. Golf 3.2.2013 11:30