Birgir Leifur féll niður töfluna í Frakklandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. september 2013 19:50 Birgir Leifur Hafþórsson lék á 75 höggum í dag. Mynd/Getty Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni í Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne mótinu sem fram fer á Ákorendamótaröðinni í Frakklandi. Birgir Leifur var í öðru sæti eftir fyrsta hring en hefur nú fallið niður í 43. sæti þegar aðeins lokahringurinn er eftir. Birgir lék þriðja hringinn á 75 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er samtals á þremur höggum yfir pari eftir 54 holur. Birgir fékk þrjá fulga og þrjá skolla á hringnum í dag. Hann lentii í talsverðum hrakningum á 12. holu en hann lék þessa par-4 braut á níu höggum eða fimm höggum yfir pari holunnar. Áskorendamótaröðin er önnur sterkasta mótaröðin í Evrópu og er Birgir Leifur með takmarkaðan keppnisrétt á mótaröðinni. Birgir varð Íslandsmeistari í höggleik á Korpúlfsstaðavelli fyrr í sumar og hefur verið okkar besti kylfingur um árabil. Hann hefur fimm sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. Birgir Leifur mun innan tíðar hefja keppni í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina og ætlar sér einnig að taka þátt í úrtökumóti fyrir Web.com mótaröðina í Bandaríkjunum sem er önnur sterkasta mótaröð Bandaríkjanna.Staðan í mótinu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni í Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne mótinu sem fram fer á Ákorendamótaröðinni í Frakklandi. Birgir Leifur var í öðru sæti eftir fyrsta hring en hefur nú fallið niður í 43. sæti þegar aðeins lokahringurinn er eftir. Birgir lék þriðja hringinn á 75 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er samtals á þremur höggum yfir pari eftir 54 holur. Birgir fékk þrjá fulga og þrjá skolla á hringnum í dag. Hann lentii í talsverðum hrakningum á 12. holu en hann lék þessa par-4 braut á níu höggum eða fimm höggum yfir pari holunnar. Áskorendamótaröðin er önnur sterkasta mótaröðin í Evrópu og er Birgir Leifur með takmarkaðan keppnisrétt á mótaröðinni. Birgir varð Íslandsmeistari í höggleik á Korpúlfsstaðavelli fyrr í sumar og hefur verið okkar besti kylfingur um árabil. Hann hefur fimm sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. Birgir Leifur mun innan tíðar hefja keppni í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina og ætlar sér einnig að taka þátt í úrtökumóti fyrir Web.com mótaröðina í Bandaríkjunum sem er önnur sterkasta mótaröð Bandaríkjanna.Staðan í mótinu
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira