Golf

Tiger hætti á 13. flöt

Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn.

Golf

McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður

Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti.

Golf

Setti 29 metra pútt og vann bíl

Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni.

Golf

Langþráður sigur hjá Bubba Watson

Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson vann sitt fyrsta golfmót í tvö ár í nótt þegar hann spilaði best allra á Northern Trust Open golfmótinu í Kaliforníu.

Golf

Walker sigraði í þriðja sinn á leiktíðinni

Jimmy Walker hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Þetta er þriðji sigurinn á tímabilinu hjá Walker sem hefur leikið sérlega vel frá því í haust.

Golf