Fótbolti Hitti Þróttara sem voru að kafna úr gleði yfir Elínu Mettu Elín Metta Jensen kom mörgum á óvart þegar hún setti fótboltaskóna á hilluna í fyrrahaust, þá aðeins 27 ára gömul. Það fagna því margir því að sjá eina af markahæstu leikmönnum í sögu efstu deildar kvenna á Íslandi snúa aftur inn á völlinn. Íslenski boltinn 17.8.2023 10:01 Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Fótbolti 17.8.2023 09:30 Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00 Á leið í fjórða úrslitaleikinn í röð: „Eins og að vera stödd í ævintýri“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur náð ótrúlegum árangri sem þjálfari undanfarin misseri. Hún er á leið í úrslitaleik á stórmóti í fjórða sinn í röð og segir að síðustu ár hafi verið ævintýri líkast. Fótbolti 17.8.2023 07:31 „Leikir sem voru að detta með þeim í upphafi móts eru ekki að detta með þeim núna“ Lið Keflavíkur situr í fallsæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu stöðu liðsins í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. Fótbolti 17.8.2023 07:00 Hver er þessi þrítugi japanski landsliðsmaður sem á að leysa vandræði Liverpool? Það voru eflaust ekki margir stuðningsmenn Liverpool sem vissu hver Wataru Endo var fyrir nokkrum klukkustundum síðan. Hann verður engu að síður líklega orðinn leikmaður félagsins áður en vikan er á enda. Enski boltinn 16.8.2023 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 4-1 | Víkingur fjórða skiptið í röð í bikarúrslit Víkingur vann 4-1 sigur gegn KR og tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins í fjórða skiptið í röð. Heimamenn skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik en KR minnkaði muninn í síðari hálfleik og gestirnir fengu færi til að jafna. Það var síðan varamaðurinn Ari Sigurpálsson sem bætti við tveimur mörkum og kláraði leikinn. Fótbolti 16.8.2023 22:00 City vann Ofurbikarinn eftir vítaspyrnukeppni Manchester City vann sigur á Sevilla í Ofurbikar UEFA í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara en þetta er í fyrsta sinn sem City vinnur sigur í þessum árlega leik Evrópumeistara síðasta árs. Fótbolti 16.8.2023 21:16 Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. Fótbolti 16.8.2023 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. Fótbolti 16.8.2023 20:48 Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 16.8.2023 20:31 „Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. Fótbolti 16.8.2023 20:22 Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Enski boltinn 16.8.2023 19:31 Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. Enski boltinn 16.8.2023 18:00 Chloe, Helena og Sísí klára sumarið með Eyjakonum Eyjakonur unnu mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og náði fyrir vikið þriggja stiga forskoti á Keflavík í baráttunni um öruggt sæti í deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:46 Víkingar geta slegið KR út úr bikarnum þriðja árið í röð Víkingur og KR mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti KA. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:01 Deco í stórt starf hjá Barcelona Deco er kominn í starf hjá spænska stórliðinu Barcelona en félagið tilkynnti í dag að hann sé nýr íþróttastjóri hjá félaginu. Fótbolti 16.8.2023 15:30 „Besta skotið mitt á ævinni“ Manchester United konan Ella Toone skoraði fyrsta mark enska landsliðsins í 3-1 sigri á Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í dag. Markið var glæsilegt og hún var líka ánægð með það í leikslok. Fótbolti 16.8.2023 15:16 Timber sleit krossband í fyrsta leik og þarf í aðgerð Varnarmaðurinn Jurrien Timber, sem gekk í raðir Arsenal frá Ajax í sumar, sleit krossband í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er Arsenal vann 2-1 sigur gegn Nottingham Forest. Fótbolti 16.8.2023 14:48 Michael Jordan hjálpar Eyjamönnum í fallbaráttunni ÍBV hefur samið við Michael Jordan Nkololo um að leika með liðinu í Bestu-deild karla. Jordan er þrítugur framherji sem kemur til með að hjálpa Eyjamönnum í fallbaráttunni sem framundan er. Fótbolti 16.8.2023 14:31 Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Fótbolti 16.8.2023 13:45 Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31 Ensku stelpurnar komnar í úrslitaleikinn á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta varð í fyrra fyrsta enska landsliðið í 56 ár til að vinna stóran titil og í dag urðu þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að tryggja sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramóts. Fótbolti 16.8.2023 11:52 Maguire fer ekki fet og býst við að fá nóg af tækifærum hjá Man Utd Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er ekki á förum frá félaginu. United hafði samþykkt að selja leikmanninn til West Ham, en nú er orðið ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum. Fótbolti 16.8.2023 11:30 Chelsea búið að eyða meira en öll spænska deildin til samans Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að eyða stórum upphæðum í að endurbyggja liðið sitt og nú er svo komið að þeir eru öflugri heldur en öll liðin í spænsku deildinni til samans. Enski boltinn 16.8.2023 11:01 HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 16.8.2023 10:30 Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt. Fótbolti 16.8.2023 08:31 „Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Fótbolti 16.8.2023 08:00 Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29 „Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Hitti Þróttara sem voru að kafna úr gleði yfir Elínu Mettu Elín Metta Jensen kom mörgum á óvart þegar hún setti fótboltaskóna á hilluna í fyrrahaust, þá aðeins 27 ára gömul. Það fagna því margir því að sjá eina af markahæstu leikmönnum í sögu efstu deildar kvenna á Íslandi snúa aftur inn á völlinn. Íslenski boltinn 17.8.2023 10:01
Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Fótbolti 17.8.2023 09:30
Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00
Á leið í fjórða úrslitaleikinn í röð: „Eins og að vera stödd í ævintýri“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur náð ótrúlegum árangri sem þjálfari undanfarin misseri. Hún er á leið í úrslitaleik á stórmóti í fjórða sinn í röð og segir að síðustu ár hafi verið ævintýri líkast. Fótbolti 17.8.2023 07:31
„Leikir sem voru að detta með þeim í upphafi móts eru ekki að detta með þeim núna“ Lið Keflavíkur situr í fallsæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu stöðu liðsins í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. Fótbolti 17.8.2023 07:00
Hver er þessi þrítugi japanski landsliðsmaður sem á að leysa vandræði Liverpool? Það voru eflaust ekki margir stuðningsmenn Liverpool sem vissu hver Wataru Endo var fyrir nokkrum klukkustundum síðan. Hann verður engu að síður líklega orðinn leikmaður félagsins áður en vikan er á enda. Enski boltinn 16.8.2023 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 4-1 | Víkingur fjórða skiptið í röð í bikarúrslit Víkingur vann 4-1 sigur gegn KR og tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins í fjórða skiptið í röð. Heimamenn skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik en KR minnkaði muninn í síðari hálfleik og gestirnir fengu færi til að jafna. Það var síðan varamaðurinn Ari Sigurpálsson sem bætti við tveimur mörkum og kláraði leikinn. Fótbolti 16.8.2023 22:00
City vann Ofurbikarinn eftir vítaspyrnukeppni Manchester City vann sigur á Sevilla í Ofurbikar UEFA í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara en þetta er í fyrsta sinn sem City vinnur sigur í þessum árlega leik Evrópumeistara síðasta árs. Fótbolti 16.8.2023 21:16
Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. Fótbolti 16.8.2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. Fótbolti 16.8.2023 20:48
Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 16.8.2023 20:31
„Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. Fótbolti 16.8.2023 20:22
Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Enski boltinn 16.8.2023 19:31
Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. Enski boltinn 16.8.2023 18:00
Chloe, Helena og Sísí klára sumarið með Eyjakonum Eyjakonur unnu mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og náði fyrir vikið þriggja stiga forskoti á Keflavík í baráttunni um öruggt sæti í deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:46
Víkingar geta slegið KR út úr bikarnum þriðja árið í röð Víkingur og KR mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti KA. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:01
Deco í stórt starf hjá Barcelona Deco er kominn í starf hjá spænska stórliðinu Barcelona en félagið tilkynnti í dag að hann sé nýr íþróttastjóri hjá félaginu. Fótbolti 16.8.2023 15:30
„Besta skotið mitt á ævinni“ Manchester United konan Ella Toone skoraði fyrsta mark enska landsliðsins í 3-1 sigri á Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í dag. Markið var glæsilegt og hún var líka ánægð með það í leikslok. Fótbolti 16.8.2023 15:16
Timber sleit krossband í fyrsta leik og þarf í aðgerð Varnarmaðurinn Jurrien Timber, sem gekk í raðir Arsenal frá Ajax í sumar, sleit krossband í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er Arsenal vann 2-1 sigur gegn Nottingham Forest. Fótbolti 16.8.2023 14:48
Michael Jordan hjálpar Eyjamönnum í fallbaráttunni ÍBV hefur samið við Michael Jordan Nkololo um að leika með liðinu í Bestu-deild karla. Jordan er þrítugur framherji sem kemur til með að hjálpa Eyjamönnum í fallbaráttunni sem framundan er. Fótbolti 16.8.2023 14:31
Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Fótbolti 16.8.2023 13:45
Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31
Ensku stelpurnar komnar í úrslitaleikinn á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta varð í fyrra fyrsta enska landsliðið í 56 ár til að vinna stóran titil og í dag urðu þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að tryggja sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramóts. Fótbolti 16.8.2023 11:52
Maguire fer ekki fet og býst við að fá nóg af tækifærum hjá Man Utd Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er ekki á förum frá félaginu. United hafði samþykkt að selja leikmanninn til West Ham, en nú er orðið ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum. Fótbolti 16.8.2023 11:30
Chelsea búið að eyða meira en öll spænska deildin til samans Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að eyða stórum upphæðum í að endurbyggja liðið sitt og nú er svo komið að þeir eru öflugri heldur en öll liðin í spænsku deildinni til samans. Enski boltinn 16.8.2023 11:01
HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 16.8.2023 10:30
Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt. Fótbolti 16.8.2023 08:31
„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Fótbolti 16.8.2023 08:00
Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29
„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00