Fótbolti

Vill hafa sér­stakar gætur á Blikabana í kvöld

Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld.

Fótbolti

Er stress í liði Ís­lands? „Öðru­­vísi spennu­­stig en maður er vanur“

Arnór Sigurðs­son, lands­liðs­maður Ís­lands í fót­bolta, getur ekki beðið eftir því að halda út á völl og leika gegn Ísrael í mikil­vægum undan­úr­slita­leik í um­spili um laust sæti á EM. Mögu­leiki er á því að leikurinn fari alla leið í víta­spyrnu­keppni, Arnór hefur reynslu af þeim en vill helst sleppa við að halda í svo­leiðis keppni í þessum leik. Klára frekar bara verk­efnið áður en til þess myndi koma.

Fótbolti

Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér.

Fótbolti