Fótbolti Fyrirliðinn tryggði Liverpool titilinn Liverpool vann Chelsea 1-0 í framlengdum úrslitaleik um enska deildarbikarinn á Wembley. Fyrirliðinn Virgil Van Dijk skoraði sigurmark Liverpool á 118. mínútu. Enski boltinn 25.2.2024 18:00 Vlahović skoraði tvö og lagði upp í uppbótartímasigri Juventus Juventus vann 3-2 gegn Frosinone í 26. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik, Dusan Vlahović skoraði tvö fyrir Juventus og varnarmaðurinn Daniele Rugani tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 25.2.2024 13:40 „Tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni“ Eiður Smári Guðjohnsen hitaði upp með Sky Sports fyrir úrslitaleik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum síðar í dag. Enski boltinn 25.2.2024 12:25 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Enski boltinn 25.2.2024 11:30 Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01 Svæfður í dá eftir alvarlegt höfuðhögg Alberth Elis, leikmaður Bordeaux í næstefstu deild Frakklands, var settur í dá eftir harkalegt höfuðhögg í leik gegn Guingamp í gær. Fótbolti 25.2.2024 10:01 „Klikkuðum á grunnatriðinum“ „Við vorum ekki líkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik. Við vorum mikið betri í seinni hálfleik þangað til þriðja markið sló okkur niður,“ sagði Eddie Howe eftir 4-1 tap sinna manna í Newcastle United gegn Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.2.2024 08:00 Vel undirbúinn Þorvaldur horfir fram veginn Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna. Íslenski boltinn 25.2.2024 07:00 „Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.2.2024 23:01 Stelpurnar úr leik Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngra mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í seinni umferð undankeppni EM sem fram fer síðar á þessu ári. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Fótbolti 24.2.2024 22:30 Albert lagði upp í sigri Albert Guðmundsson lagði upp í 2-0 sigri á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.2.2024 22:05 Skytturnar halda í við toppliðin tvö Arsenal lagði Newcastle United 4-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2024 22:00 Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35 Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55 Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool niður í aðeins eitt stig Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að forskot Liverpool á toppi deildarinnar er nú aðeins eitt stig. Enski boltinn 24.2.2024 19:35 Ten Hag sagði ein mistök hafa kostað Man Utd leikinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, sagði ein mistök hafa kostað sína menn leikinn gegn Fulham í dag er liðin mættust á Old Trafford. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þegar lítið var eftir af annars löngum uppbótartíma en fyrir leik dagsins hafði Man Utd verið á fínu skriði í deildinni. Enski boltinn 24.2.2024 19:05 Máni meðal þeirra sem komst í stjórn KSÍ Kosið var í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á 78. ársþingi sambandsins í dag. Alls voru sjö karlmenn sem buðu sig fram en eins og áður hefur verið greint frá var engin kvenmaður sem bauð sig fram. Íslenski boltinn 24.2.2024 18:30 Barcelona tímabundið í annað sæti eftir stórsigur Barcelona lagði Getafe örugglega í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 heimaliðinu í vil. Fótbolti 24.2.2024 17:15 Markaveisla á Villa Park og Brighton bjargaði stigi í uppbótartíma Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann öruggan sigur, líkt og Crystal Palace, á meðan Brighton rétt bjargaði stigi gegn Everton. Enski boltinn 24.2.2024 17:03 Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Íslenski boltinn 24.2.2024 17:00 Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34 Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. Íslenski boltinn 24.2.2024 14:37 Lánlaust Man United mátti þola tap á heimavelli Manchester United hafði unnið fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en var hvorki fugl né fiskur er liðið tapaði 1-2 fyrir Fulham á Old Trafford í dag. Líkt og áður á leiktíðinni er Man Utd án fjölda leikmanna en það afsakar ekki hörmulega frammistöðu liðsins í dag. Enski boltinn 24.2.2024 14:30 Sérstök hvatning veitt Grindvíkingum á ársþingi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands veitti Ungmennafélagi Grindavíkur sérstaka hvatningu vegna þeirra áskorana sem Grindvíkingar hafa staðið og standa enn frammi fyrir. Íslenski boltinn 24.2.2024 13:19 Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58 Búið að bjóða Moyes samning en hann er óákveðinn um framtíðina West Ham hefur boðið David Moyes framlengdan samning hjá félaginu en sjálfur vill hann bíða með allar ákvarðanir til enda tímabilsins. Enski boltinn 24.2.2024 11:00 Vilja breyta leikdegi lokaumferðarinnar vegna Taylor Swift tónleika Real Madrid hefur sent inn beiðni til spænska knattspyrnusambandsins um flýkkun á síðasta leik tímabilsins svo vallarstarfsmönnum á Santiago Bernabeu gefist meiri tími til að undirbúa Taylor Swift tónleika. Fótbolti 24.2.2024 09:33 Hinn nítján ára Forson gæti byrjað í fjarveru Højlund Meiðslavandræði Manchester United ætla engan endi að taka en í gær, föstudag, var staðfest að danski framherjinn Rasmus Højlund verði frá næstu tvær til þrjár vikurnar. Í fjarveru Danans gæti hinn 19 ára gamli Omari Forson byrjað sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2024 09:01 Samdi fleiri lög með Haaland: „Þetta er banger“ Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg er nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi sem leikur í deild þeirra bestu í sumar. Sandberg kom fyrir tilstuðlan Arnórs Smárasonar en hann á athyglisverða sögu að baki. Íslenski boltinn 24.2.2024 08:01 Vanda kveður: „Munaði hársbreidd að FIFA tæki yfir starfsemi KSÍ“ Á morgun, laugardag, fer ársþing Knattspyrnusambands Íslands fram. Þar mun Vanda Sigurgeirsdóttir láta af störfum sem formaður sambandsins. Íslenski boltinn 23.2.2024 23:01 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Fyrirliðinn tryggði Liverpool titilinn Liverpool vann Chelsea 1-0 í framlengdum úrslitaleik um enska deildarbikarinn á Wembley. Fyrirliðinn Virgil Van Dijk skoraði sigurmark Liverpool á 118. mínútu. Enski boltinn 25.2.2024 18:00
Vlahović skoraði tvö og lagði upp í uppbótartímasigri Juventus Juventus vann 3-2 gegn Frosinone í 26. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik, Dusan Vlahović skoraði tvö fyrir Juventus og varnarmaðurinn Daniele Rugani tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 25.2.2024 13:40
„Tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni“ Eiður Smári Guðjohnsen hitaði upp með Sky Sports fyrir úrslitaleik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum síðar í dag. Enski boltinn 25.2.2024 12:25
Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Enski boltinn 25.2.2024 11:30
Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01
Svæfður í dá eftir alvarlegt höfuðhögg Alberth Elis, leikmaður Bordeaux í næstefstu deild Frakklands, var settur í dá eftir harkalegt höfuðhögg í leik gegn Guingamp í gær. Fótbolti 25.2.2024 10:01
„Klikkuðum á grunnatriðinum“ „Við vorum ekki líkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik. Við vorum mikið betri í seinni hálfleik þangað til þriðja markið sló okkur niður,“ sagði Eddie Howe eftir 4-1 tap sinna manna í Newcastle United gegn Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.2.2024 08:00
Vel undirbúinn Þorvaldur horfir fram veginn Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna. Íslenski boltinn 25.2.2024 07:00
„Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.2.2024 23:01
Stelpurnar úr leik Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngra mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í seinni umferð undankeppni EM sem fram fer síðar á þessu ári. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Fótbolti 24.2.2024 22:30
Albert lagði upp í sigri Albert Guðmundsson lagði upp í 2-0 sigri á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.2.2024 22:05
Skytturnar halda í við toppliðin tvö Arsenal lagði Newcastle United 4-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2024 22:00
Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35
Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55
Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool niður í aðeins eitt stig Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að forskot Liverpool á toppi deildarinnar er nú aðeins eitt stig. Enski boltinn 24.2.2024 19:35
Ten Hag sagði ein mistök hafa kostað Man Utd leikinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, sagði ein mistök hafa kostað sína menn leikinn gegn Fulham í dag er liðin mættust á Old Trafford. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þegar lítið var eftir af annars löngum uppbótartíma en fyrir leik dagsins hafði Man Utd verið á fínu skriði í deildinni. Enski boltinn 24.2.2024 19:05
Máni meðal þeirra sem komst í stjórn KSÍ Kosið var í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á 78. ársþingi sambandsins í dag. Alls voru sjö karlmenn sem buðu sig fram en eins og áður hefur verið greint frá var engin kvenmaður sem bauð sig fram. Íslenski boltinn 24.2.2024 18:30
Barcelona tímabundið í annað sæti eftir stórsigur Barcelona lagði Getafe örugglega í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 heimaliðinu í vil. Fótbolti 24.2.2024 17:15
Markaveisla á Villa Park og Brighton bjargaði stigi í uppbótartíma Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann öruggan sigur, líkt og Crystal Palace, á meðan Brighton rétt bjargaði stigi gegn Everton. Enski boltinn 24.2.2024 17:03
Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Íslenski boltinn 24.2.2024 17:00
Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34
Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. Íslenski boltinn 24.2.2024 14:37
Lánlaust Man United mátti þola tap á heimavelli Manchester United hafði unnið fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en var hvorki fugl né fiskur er liðið tapaði 1-2 fyrir Fulham á Old Trafford í dag. Líkt og áður á leiktíðinni er Man Utd án fjölda leikmanna en það afsakar ekki hörmulega frammistöðu liðsins í dag. Enski boltinn 24.2.2024 14:30
Sérstök hvatning veitt Grindvíkingum á ársþingi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands veitti Ungmennafélagi Grindavíkur sérstaka hvatningu vegna þeirra áskorana sem Grindvíkingar hafa staðið og standa enn frammi fyrir. Íslenski boltinn 24.2.2024 13:19
Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58
Búið að bjóða Moyes samning en hann er óákveðinn um framtíðina West Ham hefur boðið David Moyes framlengdan samning hjá félaginu en sjálfur vill hann bíða með allar ákvarðanir til enda tímabilsins. Enski boltinn 24.2.2024 11:00
Vilja breyta leikdegi lokaumferðarinnar vegna Taylor Swift tónleika Real Madrid hefur sent inn beiðni til spænska knattspyrnusambandsins um flýkkun á síðasta leik tímabilsins svo vallarstarfsmönnum á Santiago Bernabeu gefist meiri tími til að undirbúa Taylor Swift tónleika. Fótbolti 24.2.2024 09:33
Hinn nítján ára Forson gæti byrjað í fjarveru Højlund Meiðslavandræði Manchester United ætla engan endi að taka en í gær, föstudag, var staðfest að danski framherjinn Rasmus Højlund verði frá næstu tvær til þrjár vikurnar. Í fjarveru Danans gæti hinn 19 ára gamli Omari Forson byrjað sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2024 09:01
Samdi fleiri lög með Haaland: „Þetta er banger“ Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg er nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi sem leikur í deild þeirra bestu í sumar. Sandberg kom fyrir tilstuðlan Arnórs Smárasonar en hann á athyglisverða sögu að baki. Íslenski boltinn 24.2.2024 08:01
Vanda kveður: „Munaði hársbreidd að FIFA tæki yfir starfsemi KSÍ“ Á morgun, laugardag, fer ársþing Knattspyrnusambands Íslands fram. Þar mun Vanda Sigurgeirsdóttir láta af störfum sem formaður sambandsins. Íslenski boltinn 23.2.2024 23:01