„Verð aldrei trúður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 23:17 Ange var ekki skemmt. David Lidstrom/Getty Images „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira