Fótbolti Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2.4.2024 23:01 Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01 Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 21:30 Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2.4.2024 20:30 Gagnrýnin í garð Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull“ Sperkspekingurinn Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Blackburn Rovers og Chelsea, segir að gagnrýni Roy Keane í garð norska framherjans Erling Braut Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull.“ Fótbolti 2.4.2024 18:30 Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2.4.2024 18:16 Markmaðurinn tryggði liðinu stig með marki frá eigin vallarhelmingi Gabriel Kobylak, markvörður pólska liðsins Radomiak Radom, reyndist hetja liðsins er hann skoraði ótrúlegt mark frá eigin vallarhelmingi gegn Puszcza í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 2.4.2024 16:32 De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Fótbolti 2.4.2024 15:00 Stúkan hitar upp í kvöld | Gylfa-myndavél á sunnudag Fótboltasumarið er handan við hornið og Stúkan er í loftinu í kvöld með sinn árlega upphitunarþátt. Íslenski boltinn 2.4.2024 14:01 „Hvar sé ég mig eftir tíu ár? Ég verð sköllóttur“ Spænska ungstirnið Pedri hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir stórkostlegt ár hans árið 2021. Meiðsli hafa strítt unga manninum sem er þess þó viss að hann verði enn að eftir áratug. Hann virðist þá ekki hræðast hármissi. Fótbolti 2.4.2024 13:01 Valsmönnum spáð titlinum í Bestu-deild karla Kynningarfundur Bestu-deildar karla stendur nú yfir og á fundinum var opinberuð spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna um það hvernig deildin færi. Íslenski boltinn 2.4.2024 12:36 Leikmannakönnun í Bestu-deild karla: Víkingar grófastir og Gylfi verður bestur Á kynningarfundi Bestu-deildar karla í dag var hulunni svipt af áhugaverðri könnun sem gerð var meðal leikmanna deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2024 12:25 „Reiknum með því að Rúnarsáhrifin verði jákvæð“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hefur trú á að koma Rúnars Kristinssonar hafi jákvæð áhrif á lið Fram. Hann er spenntur að sjá hvernig hann verður í nýju starfi. Íslenski boltinn 2.4.2024 12:01 Svona var kynningarfundur Bestu-deildar karla Keppni í Bestu-deild karla hefst næstkomandi laugardag og Íslenskur Toppfótbolti var með kynningarfund deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 2.4.2024 11:31 Besta-spáin 2024: Vegasalt varnar og sóknar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2024 11:00 Man United reynir að lokka til sín yfirmann frá Southampton Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur sent fyrirspurn til Southampton varðandi að ráða Jason Wolcox, yfirmann knattspyrnumála hjá Southampton, til starfa. Fótbolti 2.4.2024 10:31 „Algjör synd ef þeir fengju stemninguna í byrjun ekki vestur“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, segja nauðsynlegt fyrir Vestra, nýliðana í Bestu deild karla, að komast sem nýjan heimavöll sinn. Íslenski boltinn 2.4.2024 09:30 Besta-spáin 2024: Ætla að dvelja lengur hér Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Vestra 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2024 09:01 Þjálfari Jóhanns segir dómgæsluna í deildinni ekki hafa verið nógu góða Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segir að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni hafi einfaldlega ekki verið nógu góð á tímabilinu. Fótbolti 2.4.2024 08:34 Nasistatreyjur teknar úr sölu Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Fótbolti 2.4.2024 07:00 „Ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var vonsvikinn að hafa ekki náð að kreista fram sigur á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 1.4.2024 23:53 Ákveðið með atkvæðagreiðslu hvort Fenerbahce dragi sig úr deildarkeppni Stjórn tyrkneska knattspyrnufélagsins Fenerbahce kemur saman á morgun og ákveður með atkvæðagreiðslu hvort draga eigi liðið úr deildarkeppni. Fótbolti 1.4.2024 23:00 „Við erum vanir að spila einum færri“ Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ í Víkinni í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var glaðbeittur á svip eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 1.4.2024 22:44 Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Enski boltinn 1.4.2024 22:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Valur 1-1 (5-3) | Víkingur er meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sigur gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Leikurinn markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi og eru Víkingar meistarar meistaranna. Íslenski boltinn 1.4.2024 21:35 Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Enski boltinn 1.4.2024 21:02 Inter nálgast titilinn óðum Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 1.4.2024 20:43 Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2024 19:10 Stefán skoraði og Mikael lagði upp er liðin skildu jöfn Stefán Teitur Þórðarsson skoraði og Mikael Neville Anderson lagði upp mark í 2-2 jafntefli Silkeborg og AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.4.2024 17:59 Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1.4.2024 17:03 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 334 ›
Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2.4.2024 23:01
Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01
Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 21:30
Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2.4.2024 20:30
Gagnrýnin í garð Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull“ Sperkspekingurinn Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Blackburn Rovers og Chelsea, segir að gagnrýni Roy Keane í garð norska framherjans Erling Braut Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull.“ Fótbolti 2.4.2024 18:30
Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2.4.2024 18:16
Markmaðurinn tryggði liðinu stig með marki frá eigin vallarhelmingi Gabriel Kobylak, markvörður pólska liðsins Radomiak Radom, reyndist hetja liðsins er hann skoraði ótrúlegt mark frá eigin vallarhelmingi gegn Puszcza í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 2.4.2024 16:32
De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Fótbolti 2.4.2024 15:00
Stúkan hitar upp í kvöld | Gylfa-myndavél á sunnudag Fótboltasumarið er handan við hornið og Stúkan er í loftinu í kvöld með sinn árlega upphitunarþátt. Íslenski boltinn 2.4.2024 14:01
„Hvar sé ég mig eftir tíu ár? Ég verð sköllóttur“ Spænska ungstirnið Pedri hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir stórkostlegt ár hans árið 2021. Meiðsli hafa strítt unga manninum sem er þess þó viss að hann verði enn að eftir áratug. Hann virðist þá ekki hræðast hármissi. Fótbolti 2.4.2024 13:01
Valsmönnum spáð titlinum í Bestu-deild karla Kynningarfundur Bestu-deildar karla stendur nú yfir og á fundinum var opinberuð spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna um það hvernig deildin færi. Íslenski boltinn 2.4.2024 12:36
Leikmannakönnun í Bestu-deild karla: Víkingar grófastir og Gylfi verður bestur Á kynningarfundi Bestu-deildar karla í dag var hulunni svipt af áhugaverðri könnun sem gerð var meðal leikmanna deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2024 12:25
„Reiknum með því að Rúnarsáhrifin verði jákvæð“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hefur trú á að koma Rúnars Kristinssonar hafi jákvæð áhrif á lið Fram. Hann er spenntur að sjá hvernig hann verður í nýju starfi. Íslenski boltinn 2.4.2024 12:01
Svona var kynningarfundur Bestu-deildar karla Keppni í Bestu-deild karla hefst næstkomandi laugardag og Íslenskur Toppfótbolti var með kynningarfund deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 2.4.2024 11:31
Besta-spáin 2024: Vegasalt varnar og sóknar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2024 11:00
Man United reynir að lokka til sín yfirmann frá Southampton Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur sent fyrirspurn til Southampton varðandi að ráða Jason Wolcox, yfirmann knattspyrnumála hjá Southampton, til starfa. Fótbolti 2.4.2024 10:31
„Algjör synd ef þeir fengju stemninguna í byrjun ekki vestur“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, segja nauðsynlegt fyrir Vestra, nýliðana í Bestu deild karla, að komast sem nýjan heimavöll sinn. Íslenski boltinn 2.4.2024 09:30
Besta-spáin 2024: Ætla að dvelja lengur hér Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Vestra 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2024 09:01
Þjálfari Jóhanns segir dómgæsluna í deildinni ekki hafa verið nógu góða Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segir að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni hafi einfaldlega ekki verið nógu góð á tímabilinu. Fótbolti 2.4.2024 08:34
Nasistatreyjur teknar úr sölu Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Fótbolti 2.4.2024 07:00
„Ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var vonsvikinn að hafa ekki náð að kreista fram sigur á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 1.4.2024 23:53
Ákveðið með atkvæðagreiðslu hvort Fenerbahce dragi sig úr deildarkeppni Stjórn tyrkneska knattspyrnufélagsins Fenerbahce kemur saman á morgun og ákveður með atkvæðagreiðslu hvort draga eigi liðið úr deildarkeppni. Fótbolti 1.4.2024 23:00
„Við erum vanir að spila einum færri“ Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ í Víkinni í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var glaðbeittur á svip eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 1.4.2024 22:44
Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Enski boltinn 1.4.2024 22:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Valur 1-1 (5-3) | Víkingur er meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sigur gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Leikurinn markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi og eru Víkingar meistarar meistaranna. Íslenski boltinn 1.4.2024 21:35
Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Enski boltinn 1.4.2024 21:02
Inter nálgast titilinn óðum Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 1.4.2024 20:43
Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2024 19:10
Stefán skoraði og Mikael lagði upp er liðin skildu jöfn Stefán Teitur Þórðarsson skoraði og Mikael Neville Anderson lagði upp mark í 2-2 jafntefli Silkeborg og AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.4.2024 17:59
Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1.4.2024 17:03