Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Ætlum að keyra inn í þetta“

„Það er frábært fyrir mig að koma inn í þennan leik með sjálfstraust en ekki síður fyrir liðið í heild sinni,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

„Tottenham Hotspur er ekki til sölu“

Eftir að hafa vikið formanni félagsins úr starfi á föstudag vöknuðu spurningar um áform eigenda Tottenham Hotspur. Tveir áhugasamir aðilar settu sig í samband um möguleg kaup, en var hafnað með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem félagið er sagt ekki til sölu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Depay orðinn marka­hæstur í sögu Hollands

Hollendingar tylltu sér á topp G-riðils í undankeppni HM 2026 í dag með 2-3 sigri á Litháen en Litháar eru enn án sigurs í riðlinum. Memphis Depay skoraði tvö mörk í dag og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugar­dalnum

Þróttur og FHL gerðu 2-2 jafntefli á Avis-vellinum í dag. Jafnteflið sennilega sanngjarnt á endanum en frammistaða FHL var að mörgu leyti öflug og þær voru beittar í flestum sínum aðgerðum. Þróttur, sem hafa oft spilað betur í sumar, unnu síðast í deildinni fyrir um mánuði síðan.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Gríðar­lega mikil­vægur sigur“

Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik í sigri Stjörnunnar á Þór/KA í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Gyða skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar liðið lyfti sér upp í efri hluta deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ekki boð­legt fyrir lið eins og Þór/KA“

Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tor­sóttur sigur enskra gegn Andorra

Enska karlalandsliðið í fótbolta fékk smáþjóðina Andorra í heimsókn í dag í undankeppni HM 2026. Fyrirfram hefðu Englendingar átt að valta yfir gestina en það gekk illa að koma boltanum í netið.

Fótbolti
Fréttamynd

Emilía sneri aftur eftir meiðsli

Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti