Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 07:32 Liam Lawson sá allt í einu menn hlaupa yfir brautuna fyrir framan sig. Getty/ Rudy Carezzevoli Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Liam Lawson, ökumaður Racing Bulls, sá allt í einu tvo starfsmenn keppninnar hlaupa yfir brautina fyrir framan bílinn sinn. Lawson er 23 ára gamall Nýsjálendingur sem hefur verið að keppa í formúlu 1 í þrjú tímabil. Lawson var auðvitað á miklum hraða og hefði lítið getað gert ef þeir hefðu verið aðeins nær. Hann var þarna að koma til baka inn á brautina eftir stopp í kjölfar áreksturs á fyrsta hring. Skipta þurfti um framvæng hjá honum. „Ég hefði getað drepið þá,“ kallaði Liam Lawson, skiljanlega sleginn í kallkerfi liðsins. Hann var líka mjög ósáttur eftir keppnina. „Ég trúði því varla sem ég var að sjá fyrir framan mig. Ég var nýkominn úr beygju eitt og það voru bara tvær gæjar að hlaupa yfir brautina. Ég var nálægt því að keyra á annan þeirra,“ sagði Lawson við RacingNews365. „Þetta var svo hættulegt. Það var augljóslega einhver misskilningur í gangi en ég hef aldrei áður orðið vitni að slíku. Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Lawson. Liðið hans Racing Bulls hefur einnig kallað eftir útskýringu á því hvað gerðist. Þetta hefði auðveldlega getað endað með dauðaslysi. View this post on Instagram A post shared by Autosport (@autosport) Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Liam Lawson, ökumaður Racing Bulls, sá allt í einu tvo starfsmenn keppninnar hlaupa yfir brautina fyrir framan bílinn sinn. Lawson er 23 ára gamall Nýsjálendingur sem hefur verið að keppa í formúlu 1 í þrjú tímabil. Lawson var auðvitað á miklum hraða og hefði lítið getað gert ef þeir hefðu verið aðeins nær. Hann var þarna að koma til baka inn á brautina eftir stopp í kjölfar áreksturs á fyrsta hring. Skipta þurfti um framvæng hjá honum. „Ég hefði getað drepið þá,“ kallaði Liam Lawson, skiljanlega sleginn í kallkerfi liðsins. Hann var líka mjög ósáttur eftir keppnina. „Ég trúði því varla sem ég var að sjá fyrir framan mig. Ég var nýkominn úr beygju eitt og það voru bara tvær gæjar að hlaupa yfir brautina. Ég var nálægt því að keyra á annan þeirra,“ sagði Lawson við RacingNews365. „Þetta var svo hættulegt. Það var augljóslega einhver misskilningur í gangi en ég hef aldrei áður orðið vitni að slíku. Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Lawson. Liðið hans Racing Bulls hefur einnig kallað eftir útskýringu á því hvað gerðist. Þetta hefði auðveldlega getað endað með dauðaslysi. View this post on Instagram A post shared by Autosport (@autosport)
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira