Enski boltinn Liverpool búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjunina Liverpool er búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjun leikmannahóps liðsins í sumar. Enski boltinn 22.5.2023 22:40 Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22.5.2023 21:16 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22.5.2023 11:01 Haaland mætti í náttfötum í meistarafögnuð City-manna Erling Haaland og kærasta hans mætti í heldur betur óvenjulegum fatnaði í meistarafögnuð Manchester City í gær. Enski boltinn 22.5.2023 10:01 Baðst afsökunar á blóti Haalands í fögnuðinum Erling Haaland stalst til að trufla sigurviðtal á Sky Sports í meistarafögnuði Manchester City á Etihad-leikvanginum í gær, til að lýsa yfir aðdáun á liðsfélaga sínum Jack Grealish. Enski boltinn 22.5.2023 08:30 Myndband: Bikarinn fór á loft í Manchester Englandsmeistararatitillinn fór á loft í Manchesterborg í dag eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á Chelsea. Enski boltinn 21.5.2023 17:43 Dagný skoraði og Chelsea á titilinn vísan Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester. Chelsea á meistaratitilinn vísan eftir mikilvægan sigur á Arsenal. Enski boltinn 21.5.2023 16:38 Evrópusæti í höfn í fyrsta skipti í sögunni Brighton tryggði sér í dag sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögunni. Liðið vann öruggan 3-1 heimasigur á föllnu liði Southampton. Enski boltinn 21.5.2023 15:11 Leeds áfram í fallsæti eftir tap í Lundúnum Leeds United verður í fallsæti fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn West Ham í dag. Enski boltinn 21.5.2023 14:36 Englandsmeistararnir unnu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu í dag 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Julian Alvarez skoraði eina mark leiksins á 12.mínútu. Enski boltinn 21.5.2023 14:31 Carragher: Arsenal klúðraði þessu og þurfa meiri gæði Jamie Carragher segir að Arsenal hafi skort breidd í leikmannahópnum til að komast lengra í ensku úrvalsdeildinni en raun bar vitni. Hann segir Mikel Arteta þurfa að bæta gæðaleikmönnum inn í hópinn. Enski boltinn 21.5.2023 13:31 Tilfinningaþrungin stund þegar Anfield kvaddi fjóra leikmenn Það var tilfinningaþrungin stund á Anfield í gær þegar fjórir leikmenn Liverpool léku sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. Einn vinsælasti leikmaður félagins skoraði í lokaleik sínum á heimavelli. Enski boltinn 21.5.2023 12:31 Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 21.5.2023 09:01 „Sófameistararnir“ fögnuðu við óhefðbundnar aðstæður Manchester City varð í dag Englandsmeistari í knattspyrnu án þess þó að spila leik. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest sá til þess að titillinn fór í bláa hluta Manchesterborgar og því varð City svokallaður „sófameistari.“ Enski boltinn 20.5.2023 21:30 Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð í dag Englandsmeistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Nottingham Forest á útivelli. Ekkert lið á nú möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2023 18:30 Jöfnunarmark í uppbótartíma gæti reynst Everton dýrmætt Yerri Mina tryggði Everton gríðarlega mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma gegn Wolves. Fulham og Crystal Palace gerðu einnig jafntefli í dag. Enski boltinn 20.5.2023 16:18 Firmino kvaddi Anfield með marki sem dugir líklega skammt Roberto Firmino skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Aston Villa í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Jafnteflið dugir Liverpool þó líklega skammt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2023 16:06 Í beinni: Nott.Forest-Arsenal | City gæti orðið sófameistari Fallbaráttu lið Nottingham Forest tekur á móti Skyttunum í Arsenal klukkan 16:30 í ensku úrvalsdeildinni. Tapi Arsenal í dag verður Englandsmeistaratitillinn endanlega kominn í hendurnar á Manchester City. Enski boltinn 20.5.2023 16:01 Frábært mark Casemiro kemur United í lykilstöðu Manchester United steig stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þegar liðið vann 1-0 sigur á útivelli gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 20.5.2023 15:55 Mbuemo allt í öllu í endurkomu Brentford gegn Spurs Brentford er áfram með í baráttunni um sæti í Evrópukeppni eftir 3-1 útisigur á Tottenham í dag. Bryan Mbuemo var maðurinn á bakvið endurkomu Brentford. Enski boltinn 20.5.2023 13:30 Boltastrákurinn sem Hazard sparkaði í á meðal þeirra ríkustu í Bretlandi Fyrrum boltastrákur hjá Swansea, sem komst í fréttirnar fyrir tíu árum síðan eftir að knattspyrnumaðurinn Eden Hazard sparkaði í hann, er nú kominn í sviðsljósið á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2023 07:00 Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Enski boltinn 19.5.2023 23:30 Jón Daði og félagar úr leik Bolton Wanderers er úr leik í umspili um sæti í Championship deildinni á næsta tímabili eftir 1-0 tap gegn Barnsley nú í kvöld. Enski boltinn 19.5.2023 21:02 Man. City getur orðið meistari á morgun án þess að spila Manchester City er með fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á einnig leik inni á Arsenal menn. Enski boltinn 19.5.2023 15:46 Klopp dæmdur í bann og verður á skilorði í heilt ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á hliðarlínunni hjá liðinu sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 19.5.2023 14:31 Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Enski boltinn 18.5.2023 20:37 Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46 Martinelli missir af síðustu leikjum Arsenal á leiktíðinni Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli mun ekki spila meira með Arsenal á leiktíðinni. Missir hann af síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þegar enn er tölfræðilegur möguleiki fyrir liðið að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 18.5.2023 14:01 „Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. Enski boltinn 18.5.2023 07:01 Chelsea á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir Englandsmeistarar Chelsea eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United. Einnig vann Arsenal 4-1 sigur á Everton. Enski boltinn 17.5.2023 21:30 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
Liverpool búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjunina Liverpool er búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjun leikmannahóps liðsins í sumar. Enski boltinn 22.5.2023 22:40
Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22.5.2023 21:16
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22.5.2023 11:01
Haaland mætti í náttfötum í meistarafögnuð City-manna Erling Haaland og kærasta hans mætti í heldur betur óvenjulegum fatnaði í meistarafögnuð Manchester City í gær. Enski boltinn 22.5.2023 10:01
Baðst afsökunar á blóti Haalands í fögnuðinum Erling Haaland stalst til að trufla sigurviðtal á Sky Sports í meistarafögnuði Manchester City á Etihad-leikvanginum í gær, til að lýsa yfir aðdáun á liðsfélaga sínum Jack Grealish. Enski boltinn 22.5.2023 08:30
Myndband: Bikarinn fór á loft í Manchester Englandsmeistararatitillinn fór á loft í Manchesterborg í dag eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á Chelsea. Enski boltinn 21.5.2023 17:43
Dagný skoraði og Chelsea á titilinn vísan Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester. Chelsea á meistaratitilinn vísan eftir mikilvægan sigur á Arsenal. Enski boltinn 21.5.2023 16:38
Evrópusæti í höfn í fyrsta skipti í sögunni Brighton tryggði sér í dag sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögunni. Liðið vann öruggan 3-1 heimasigur á föllnu liði Southampton. Enski boltinn 21.5.2023 15:11
Leeds áfram í fallsæti eftir tap í Lundúnum Leeds United verður í fallsæti fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn West Ham í dag. Enski boltinn 21.5.2023 14:36
Englandsmeistararnir unnu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu í dag 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Julian Alvarez skoraði eina mark leiksins á 12.mínútu. Enski boltinn 21.5.2023 14:31
Carragher: Arsenal klúðraði þessu og þurfa meiri gæði Jamie Carragher segir að Arsenal hafi skort breidd í leikmannahópnum til að komast lengra í ensku úrvalsdeildinni en raun bar vitni. Hann segir Mikel Arteta þurfa að bæta gæðaleikmönnum inn í hópinn. Enski boltinn 21.5.2023 13:31
Tilfinningaþrungin stund þegar Anfield kvaddi fjóra leikmenn Það var tilfinningaþrungin stund á Anfield í gær þegar fjórir leikmenn Liverpool léku sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. Einn vinsælasti leikmaður félagins skoraði í lokaleik sínum á heimavelli. Enski boltinn 21.5.2023 12:31
Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 21.5.2023 09:01
„Sófameistararnir“ fögnuðu við óhefðbundnar aðstæður Manchester City varð í dag Englandsmeistari í knattspyrnu án þess þó að spila leik. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest sá til þess að titillinn fór í bláa hluta Manchesterborgar og því varð City svokallaður „sófameistari.“ Enski boltinn 20.5.2023 21:30
Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð í dag Englandsmeistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Nottingham Forest á útivelli. Ekkert lið á nú möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2023 18:30
Jöfnunarmark í uppbótartíma gæti reynst Everton dýrmætt Yerri Mina tryggði Everton gríðarlega mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma gegn Wolves. Fulham og Crystal Palace gerðu einnig jafntefli í dag. Enski boltinn 20.5.2023 16:18
Firmino kvaddi Anfield með marki sem dugir líklega skammt Roberto Firmino skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Aston Villa í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Jafnteflið dugir Liverpool þó líklega skammt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2023 16:06
Í beinni: Nott.Forest-Arsenal | City gæti orðið sófameistari Fallbaráttu lið Nottingham Forest tekur á móti Skyttunum í Arsenal klukkan 16:30 í ensku úrvalsdeildinni. Tapi Arsenal í dag verður Englandsmeistaratitillinn endanlega kominn í hendurnar á Manchester City. Enski boltinn 20.5.2023 16:01
Frábært mark Casemiro kemur United í lykilstöðu Manchester United steig stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þegar liðið vann 1-0 sigur á útivelli gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 20.5.2023 15:55
Mbuemo allt í öllu í endurkomu Brentford gegn Spurs Brentford er áfram með í baráttunni um sæti í Evrópukeppni eftir 3-1 útisigur á Tottenham í dag. Bryan Mbuemo var maðurinn á bakvið endurkomu Brentford. Enski boltinn 20.5.2023 13:30
Boltastrákurinn sem Hazard sparkaði í á meðal þeirra ríkustu í Bretlandi Fyrrum boltastrákur hjá Swansea, sem komst í fréttirnar fyrir tíu árum síðan eftir að knattspyrnumaðurinn Eden Hazard sparkaði í hann, er nú kominn í sviðsljósið á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2023 07:00
Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Enski boltinn 19.5.2023 23:30
Jón Daði og félagar úr leik Bolton Wanderers er úr leik í umspili um sæti í Championship deildinni á næsta tímabili eftir 1-0 tap gegn Barnsley nú í kvöld. Enski boltinn 19.5.2023 21:02
Man. City getur orðið meistari á morgun án þess að spila Manchester City er með fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á einnig leik inni á Arsenal menn. Enski boltinn 19.5.2023 15:46
Klopp dæmdur í bann og verður á skilorði í heilt ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á hliðarlínunni hjá liðinu sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 19.5.2023 14:31
Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Enski boltinn 18.5.2023 20:37
Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46
Martinelli missir af síðustu leikjum Arsenal á leiktíðinni Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli mun ekki spila meira með Arsenal á leiktíðinni. Missir hann af síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þegar enn er tölfræðilegur möguleiki fyrir liðið að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 18.5.2023 14:01
„Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. Enski boltinn 18.5.2023 07:01
Chelsea á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir Englandsmeistarar Chelsea eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United. Einnig vann Arsenal 4-1 sigur á Everton. Enski boltinn 17.5.2023 21:30