Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2024 08:42 Ruben Amorim fær örugglega fullt af spurningum um Manchester United á blaðamannafundi í dag en Sporting spilar deildarleik annað kvöld. Getty/Carlos Rodrigues Manchester United stefndi á það að Ruben Amorim myndi stýra liðinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er hins vegar mjög ólíklegt úr þessu. Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu fjallar um málið og segir langlíklegast úr þessu að Amorim taki ekki við United fyrr en eftir landsleikjahléið í nóvember. Sporting er búið að gefa það út að þeir hafi náð samkomulagi við United og stjórnarmaðurinn Sir Dave Brailsford sagði stuðningsmönnum á Old Trafford í gær að samningurinn væri í höfn. Það gætu því komið fréttir um samkomulag í dag en bæði Amorim og Ruud van Nistelrooy, tímabundinn stjóri United, ræða þá við fjölmiðla. Þetta er líka spurning um hvort að Amorim fái að taka aðstoðarmenn sína með sér til Englands. Það er eitt fyrir Sporting að missa stjóra sinn á miðju tímabili en annað að missa þrjá til viðbótar úr þjálfarateyminu. Sporting á deildarleik á móti Estrela annað kvöld og svo Meistaradeildarleik á móti Manchester City í næstu viku. Liðið mætir svo Braga í lokaleiknum fyrir landsleikjahlé. United mætir Chelsea á sunnudaginn, spilar síðan við gríska félagið í Evrópudeildinni á fimmtudaginn í næstu viku og síðasti leikurinn fyrir landsleikjaglugga er síðan á móti Leicester. Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 5-2 sigurs á Leicester í enska deildabikarnum í gærkvöldi og mun líklegast stýra liðinu líka á móti Chelsea. @BBC Sport Enski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu fjallar um málið og segir langlíklegast úr þessu að Amorim taki ekki við United fyrr en eftir landsleikjahléið í nóvember. Sporting er búið að gefa það út að þeir hafi náð samkomulagi við United og stjórnarmaðurinn Sir Dave Brailsford sagði stuðningsmönnum á Old Trafford í gær að samningurinn væri í höfn. Það gætu því komið fréttir um samkomulag í dag en bæði Amorim og Ruud van Nistelrooy, tímabundinn stjóri United, ræða þá við fjölmiðla. Þetta er líka spurning um hvort að Amorim fái að taka aðstoðarmenn sína með sér til Englands. Það er eitt fyrir Sporting að missa stjóra sinn á miðju tímabili en annað að missa þrjá til viðbótar úr þjálfarateyminu. Sporting á deildarleik á móti Estrela annað kvöld og svo Meistaradeildarleik á móti Manchester City í næstu viku. Liðið mætir svo Braga í lokaleiknum fyrir landsleikjahlé. United mætir Chelsea á sunnudaginn, spilar síðan við gríska félagið í Evrópudeildinni á fimmtudaginn í næstu viku og síðasti leikurinn fyrir landsleikjaglugga er síðan á móti Leicester. Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 5-2 sigurs á Leicester í enska deildabikarnum í gærkvöldi og mun líklegast stýra liðinu líka á móti Chelsea. @BBC Sport
Enski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira