Enski boltinn Casilla miður sín og neitar sök Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð. Enski boltinn 1.3.2020 23:00 „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. Enski boltinn 1.3.2020 19:03 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. Enski boltinn 1.3.2020 18:15 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. Enski boltinn 1.3.2020 17:00 Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. Enski boltinn 1.3.2020 16:00 Úlfarnir aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti eftir sigur á Spurs Wolves lenti tvisvar undir gegn Tottenham en kom til baka og vann góðan útisigur. Enski boltinn 1.3.2020 15:45 Grealish vill leiða Aston Villa til sigurs á Wembley Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, er allt í öllu hjá liðinu þessa dagana og hann vill ólmur tryggja liðinu sigur gegn Manchester City í úrslitum enska deildarbikarsins síðar í dag. Enski boltinn 1.3.2020 15:00 Deeney lagði upp með að leggjast á Lovren Troy Deeney, framherji Watford, skoraði eitt marka liðsins í ótrúlegum 3-0 sigri á verðandi Englandsmeisturum Liverpool í gær. Hann viðurkenndi eftir leik að leikplan hans hafi verið að leggjast á Dejan Lovren frekar en Virgil van Dijk. Enski boltinn 1.3.2020 14:30 Manchester City tekur úrslitaleikinn alvarlega Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, segir að liðið taki úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Aston Villa mjög alvarlega. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, tekur í sama streng. Leikurinn fer fram á Wembley og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16:30 í dag. Enski boltinn 1.3.2020 13:00 Ótrúlegt gengi Liverpool á enda Liverpool tapaði einkar óvænt 3-0 gegn Watford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var það fyrsta tap liðsins í úrvalsdeildinni á tímabilinu en alls hafði liðið farið 44 leiki án þess að tapa leik. Það er áður en það mætti á Vicarage Road, heimavöll Watford í gærkvöld. Enski boltinn 1.3.2020 10:45 Sér eftir því hvernig Liverpool tæklaði kynþáttaníð Suarez á sínum tíma Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segist sjá eftir því hvernig félagið höndlaði atvikið þegar Luis Suarez gerðist sekur um kynþáttaníð í garð Patrice Evra. Enski boltinn 1.3.2020 09:00 „Þeir gerðu það sem þeir vildu“ Það var ekki bjart yfir Jürgen Norbert Klopp, þjálfara Liverpool, eða Virgil van Dijk, helsta varnarmanni þeirra, eftir 3-0 afhroð liðsins gegn Watford í gærkvöld. Var það fyrsta tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hins vegar annað tap þeirra á aðeins 11 dögum. Enski boltinn 1.3.2020 09:00 Tekst lærisveinum Solskjærs að hefna fyrir síðustu heimsókn sína á Goodison? Manchester United mætir Everton á Goodison Park á morgun. Það gekk ekki vel hjá United í síðustu heimsókn sinni þangað. Enski boltinn 29.2.2020 23:30 Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. Enski boltinn 29.2.2020 20:30 Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. Enski boltinn 29.2.2020 19:45 Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Enski boltinn 29.2.2020 17:15 Alonso bjargaði stigi fyrir Chelsea | Jóhann Berg frá vegna meiðsla Marcos Alonso, vinstri bakvörður Chelsea, reyndist hetja liðsins er liðið náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann West Ham United 3-1 sigur á Southampton á meðan Newcastle United og Burnley gerðu markalaust jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki í dag en hann er frá vegna meiðsla. Enski boltinn 29.2.2020 17:00 Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. Enski boltinn 29.2.2020 15:00 Crystal Palace með mikilvægan sigur Crystal Palace vann góðan útisigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Enski boltinn 29.2.2020 14:30 Í beinni: Hull - Leeds | Leeds má ekki misstíga sig Leeds er í öðru sæti deildarinnar en Hull því sautjánda. Ef Leeds ætlar að fara beint upp þá þarf liðið að klára svona leiki. Enski boltinn 29.2.2020 12:00 Í beinni: Brighton - Crystal Palace | Brighton þarf stig Brighton er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Palace er í þrettánda sæti og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af sinni stöðu í bili. Enski boltinn 29.2.2020 12:00 Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 29.2.2020 11:00 Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn. Enski boltinn 29.2.2020 10:45 Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Enski boltinn 29.2.2020 09:00 Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. Enski boltinn 28.2.2020 23:00 Norwich heldur í vonina eftir óvæntan sigur á Leicester Norwich City heldur í vonina um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög svo óvæntan 1-0 sigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 28.2.2020 22:15 Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. Enski boltinn 28.2.2020 20:15 Í beinni: Norwich - Leicester | Skylduverkefni hjá Leicester Botnlið Norwich tekur á móti Leicester sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.2.2020 19:30 Hverjir eiga skilið að fara fyrstir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar? Enska úrvalsdeildin hefur stofnað Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og ætlar að taka inn tvo fyrstu meðlimina 19. mars næstkomandi. Enski boltinn 28.2.2020 18:00 Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 28.2.2020 15:45 « ‹ 279 280 281 282 283 284 285 286 287 … 334 ›
Casilla miður sín og neitar sök Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð. Enski boltinn 1.3.2020 23:00
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. Enski boltinn 1.3.2020 19:03
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. Enski boltinn 1.3.2020 18:15
Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. Enski boltinn 1.3.2020 17:00
Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. Enski boltinn 1.3.2020 16:00
Úlfarnir aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti eftir sigur á Spurs Wolves lenti tvisvar undir gegn Tottenham en kom til baka og vann góðan útisigur. Enski boltinn 1.3.2020 15:45
Grealish vill leiða Aston Villa til sigurs á Wembley Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, er allt í öllu hjá liðinu þessa dagana og hann vill ólmur tryggja liðinu sigur gegn Manchester City í úrslitum enska deildarbikarsins síðar í dag. Enski boltinn 1.3.2020 15:00
Deeney lagði upp með að leggjast á Lovren Troy Deeney, framherji Watford, skoraði eitt marka liðsins í ótrúlegum 3-0 sigri á verðandi Englandsmeisturum Liverpool í gær. Hann viðurkenndi eftir leik að leikplan hans hafi verið að leggjast á Dejan Lovren frekar en Virgil van Dijk. Enski boltinn 1.3.2020 14:30
Manchester City tekur úrslitaleikinn alvarlega Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, segir að liðið taki úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Aston Villa mjög alvarlega. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, tekur í sama streng. Leikurinn fer fram á Wembley og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16:30 í dag. Enski boltinn 1.3.2020 13:00
Ótrúlegt gengi Liverpool á enda Liverpool tapaði einkar óvænt 3-0 gegn Watford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var það fyrsta tap liðsins í úrvalsdeildinni á tímabilinu en alls hafði liðið farið 44 leiki án þess að tapa leik. Það er áður en það mætti á Vicarage Road, heimavöll Watford í gærkvöld. Enski boltinn 1.3.2020 10:45
Sér eftir því hvernig Liverpool tæklaði kynþáttaníð Suarez á sínum tíma Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segist sjá eftir því hvernig félagið höndlaði atvikið þegar Luis Suarez gerðist sekur um kynþáttaníð í garð Patrice Evra. Enski boltinn 1.3.2020 09:00
„Þeir gerðu það sem þeir vildu“ Það var ekki bjart yfir Jürgen Norbert Klopp, þjálfara Liverpool, eða Virgil van Dijk, helsta varnarmanni þeirra, eftir 3-0 afhroð liðsins gegn Watford í gærkvöld. Var það fyrsta tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hins vegar annað tap þeirra á aðeins 11 dögum. Enski boltinn 1.3.2020 09:00
Tekst lærisveinum Solskjærs að hefna fyrir síðustu heimsókn sína á Goodison? Manchester United mætir Everton á Goodison Park á morgun. Það gekk ekki vel hjá United í síðustu heimsókn sinni þangað. Enski boltinn 29.2.2020 23:30
Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. Enski boltinn 29.2.2020 20:30
Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. Enski boltinn 29.2.2020 19:45
Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Enski boltinn 29.2.2020 17:15
Alonso bjargaði stigi fyrir Chelsea | Jóhann Berg frá vegna meiðsla Marcos Alonso, vinstri bakvörður Chelsea, reyndist hetja liðsins er liðið náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann West Ham United 3-1 sigur á Southampton á meðan Newcastle United og Burnley gerðu markalaust jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki í dag en hann er frá vegna meiðsla. Enski boltinn 29.2.2020 17:00
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. Enski boltinn 29.2.2020 15:00
Crystal Palace með mikilvægan sigur Crystal Palace vann góðan útisigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Enski boltinn 29.2.2020 14:30
Í beinni: Hull - Leeds | Leeds má ekki misstíga sig Leeds er í öðru sæti deildarinnar en Hull því sautjánda. Ef Leeds ætlar að fara beint upp þá þarf liðið að klára svona leiki. Enski boltinn 29.2.2020 12:00
Í beinni: Brighton - Crystal Palace | Brighton þarf stig Brighton er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Palace er í þrettánda sæti og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af sinni stöðu í bili. Enski boltinn 29.2.2020 12:00
Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 29.2.2020 11:00
Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn. Enski boltinn 29.2.2020 10:45
Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Enski boltinn 29.2.2020 09:00
Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. Enski boltinn 28.2.2020 23:00
Norwich heldur í vonina eftir óvæntan sigur á Leicester Norwich City heldur í vonina um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög svo óvæntan 1-0 sigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 28.2.2020 22:15
Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. Enski boltinn 28.2.2020 20:15
Í beinni: Norwich - Leicester | Skylduverkefni hjá Leicester Botnlið Norwich tekur á móti Leicester sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.2.2020 19:30
Hverjir eiga skilið að fara fyrstir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar? Enska úrvalsdeildin hefur stofnað Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og ætlar að taka inn tvo fyrstu meðlimina 19. mars næstkomandi. Enski boltinn 28.2.2020 18:00
Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 28.2.2020 15:45