Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 11:30 Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í gærkvöldi, en þurfti að fara meiddur af velli í uppbótartíma. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla. Kane skoraði bæði mörk Tottenham sem gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn í uppbótartíma eftir að hafa lent illa og snúið sig á ökkla. Tottenham eru í harðri baráttu um Evrópusæti, og eiga enn veika von á sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enn fremur eru nú aðeins átta dagar í að liðið spili til úrslita í deildarbikarnum gegn Manchester City. Kane er eins og áður segir markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvaldsdeildarinnar á yfirstandandi tímabili með 21 mark og 13 stoðsendingar, og það væri mikið högg fyrir liðið að missa þennan mikla markaskorara í löng meiðsli á svona mikilvægum tímapunkti. Harry Kane was forced off with an injury at the end of Everton vs. Tottenham.9 days until the League Cup final against Manchester City. pic.twitter.com/Eocc9CWjCR— B/R Football (@brfootball) April 16, 2021 Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, sagði eftir leikinn í gær að ekki væri vitað hversu alvarleg meislin væru. „Þetta er spurning sem ég vil geta svarað sem fyrst, en það er of snemmt á þessum tímapunkti,“ Sagði Mourinho. „Það að hann hafi þurft að fara af velli var ekki að ástæðulausu, það var eitthvað að.“ Eins og áður segir leika Tottenham til úrslita í deildarbikarnum á sunnudaginn eftir viku. „Við fundum allir fyrir sama óttanum um að þetta væri eitthvað sem myndi koma í veg fyrir að hann myndi spila á miðvikudaginn gegn Southampton í deildinni, og sérstaklega á sunnudaginn í deildarbikarnum. Við verðum bara að sjá til.“ Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Kane skoraði bæði mörk Tottenham sem gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn í uppbótartíma eftir að hafa lent illa og snúið sig á ökkla. Tottenham eru í harðri baráttu um Evrópusæti, og eiga enn veika von á sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enn fremur eru nú aðeins átta dagar í að liðið spili til úrslita í deildarbikarnum gegn Manchester City. Kane er eins og áður segir markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvaldsdeildarinnar á yfirstandandi tímabili með 21 mark og 13 stoðsendingar, og það væri mikið högg fyrir liðið að missa þennan mikla markaskorara í löng meiðsli á svona mikilvægum tímapunkti. Harry Kane was forced off with an injury at the end of Everton vs. Tottenham.9 days until the League Cup final against Manchester City. pic.twitter.com/Eocc9CWjCR— B/R Football (@brfootball) April 16, 2021 Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, sagði eftir leikinn í gær að ekki væri vitað hversu alvarleg meislin væru. „Þetta er spurning sem ég vil geta svarað sem fyrst, en það er of snemmt á þessum tímapunkti,“ Sagði Mourinho. „Það að hann hafi þurft að fara af velli var ekki að ástæðulausu, það var eitthvað að.“ Eins og áður segir leika Tottenham til úrslita í deildarbikarnum á sunnudaginn eftir viku. „Við fundum allir fyrir sama óttanum um að þetta væri eitthvað sem myndi koma í veg fyrir að hann myndi spila á miðvikudaginn gegn Southampton í deildinni, og sérstaklega á sunnudaginn í deildarbikarnum. Við verðum bara að sjá til.“
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira