Enski boltinn

Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

Enski boltinn

Ótrúleg endurkoma Arsenal

Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar.

Enski boltinn