Enski boltinn

Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn

Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla.

Enski boltinn

Aubameyang með malaríu

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, greyndi frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann sé að glíma við hitabeltissjúkdóminn malaríu. Aubameyang veiktist í landsliðsverkefni með Gabon fyrir nokkrum vikum.

Enski boltinn

Æfur vegna eigin Twitterfærslu

Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans.

Enski boltinn

Líflína fyrir WBA

West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Southampton 3-0 í næst síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Fannst Fred ömurlegur þrátt fyrir markið

Þrátt fyrir að Fred hafi skorað í 1-3 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær fannst Roy Keane lítið til frammistöðu Brasilíumannsins koma. Raunar fannst Keane Fred ægilega lélegur í leiknum.

Enski boltinn