Fyrrverandi dýrasti leikmaður Liverpool látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 10:30 David Johnson átti mjög góð og sigursæl ár hjá Liverpool. Getty/Peter Robinson/ Liverpool missti einn úr fjölskyldunni í gær. David Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er látinn eftir glímu við krabbamein. Hann var 71 árs gamall. Liverpool minntist leikmannsins í gær og það gerðu leikmenn eins og Kenny Dalglish líka. „Sorglega fréttir með Doc. David var mjög vinsæll í klefanum. Virkilega góður gæi og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hvíldu í friði Doc. YNWA,“ skrifaði Kenny Dalglish. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Johnson skoraði 78 mörk í 213 leikjum á sex tímabilum sínum á Anfield. Hann skoraði einnig sex mörk í átta landsleikjum fyrir Englendinga. Everton minntist leikmannsins líka en David Johnson byrjaði feril sinn á Goodison Park og náði meðal annars að skora í nágrannaslagnum á móti Liverpool árið 1971. Níu árum síðar skoraði hann fyrir Liverpool á móti Everton. Terrible news being broken this morning that David Johnson has passed away.'The Doc' won it all at Anfield, with the 1981 European Cup Final being a highlight of his career.He's also one of the few players to have represented both Merseyside clubs.RIP #YNWA pic.twitter.com/VwYJMDaLYq— Empire of the Kop (@empireofthekop) November 23, 2022 Johnson fór frá Everton til Ipswich en Liverpool keypti hann síðan árið 1976 fyrir tvö hundruð þúsund pund. Hann varð þá dýrasti leikmaður félagsins. Johnson varð þrisvar enskur meistari með Liverpool og varð einnig Evrópumeistari meistaraliða með félaginu árið 1981. Hann missti hins vegar sæti sitt í liðinu þegar Ian Rush skaust upp á stjörnuhimininn. Johnson endaði á að fara frá Liverpool og semja við Everton árið 1982. Hann spilaði seinna fyrir Barnsley, Manchester City og á endanum sem spilandi stjóri hjá Barrow áður en skórnir fóru upp á hillu árið 1986. David Johnson with a cracking strike to seal the title at Anfield in 1980...Leagues European Cups League Cup Super Cup 213 games 78 goals 27 assistsLiverpool Legend pic.twitter.com/r9sh4fYcgK— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) November 23, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Liverpool minntist leikmannsins í gær og það gerðu leikmenn eins og Kenny Dalglish líka. „Sorglega fréttir með Doc. David var mjög vinsæll í klefanum. Virkilega góður gæi og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hvíldu í friði Doc. YNWA,“ skrifaði Kenny Dalglish. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Johnson skoraði 78 mörk í 213 leikjum á sex tímabilum sínum á Anfield. Hann skoraði einnig sex mörk í átta landsleikjum fyrir Englendinga. Everton minntist leikmannsins líka en David Johnson byrjaði feril sinn á Goodison Park og náði meðal annars að skora í nágrannaslagnum á móti Liverpool árið 1971. Níu árum síðar skoraði hann fyrir Liverpool á móti Everton. Terrible news being broken this morning that David Johnson has passed away.'The Doc' won it all at Anfield, with the 1981 European Cup Final being a highlight of his career.He's also one of the few players to have represented both Merseyside clubs.RIP #YNWA pic.twitter.com/VwYJMDaLYq— Empire of the Kop (@empireofthekop) November 23, 2022 Johnson fór frá Everton til Ipswich en Liverpool keypti hann síðan árið 1976 fyrir tvö hundruð þúsund pund. Hann varð þá dýrasti leikmaður félagsins. Johnson varð þrisvar enskur meistari með Liverpool og varð einnig Evrópumeistari meistaraliða með félaginu árið 1981. Hann missti hins vegar sæti sitt í liðinu þegar Ian Rush skaust upp á stjörnuhimininn. Johnson endaði á að fara frá Liverpool og semja við Everton árið 1982. Hann spilaði seinna fyrir Barnsley, Manchester City og á endanum sem spilandi stjóri hjá Barrow áður en skórnir fóru upp á hillu árið 1986. David Johnson with a cracking strike to seal the title at Anfield in 1980...Leagues European Cups League Cup Super Cup 213 games 78 goals 27 assistsLiverpool Legend pic.twitter.com/r9sh4fYcgK— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) November 23, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira