Nkunku fer til Chelsea næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 20:30 Christopher Nkunku mun leika í bláu á næstu leiktíð. Martin Rose/Getty Images Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að franski sóknarmaðurinn Christopher Nkunku fari til enska fótboltafélagsins Chelsea sumarið 2023. Nkunku á að baki 8 A-landsleiki fyrir Frakkland og var einn þeirra sem átti að fara til Katar þar sem HM fer nú fram. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hinn 25 ára gamli Nkunku hefur verið frábær í liði RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 en hann spilaði þar áður með uppeldisfélagi sínu París Saint-Germain í heimalandinu. Nkunku er fjölhæfur framherji og getur spilað sem fremsti maður eða í „holunni“ á bakvið framherjann. Einnig getur hann leikið á vængjunum ef þess þarf. Talið er að Chelsea muni borga 60 milljónir evra til að fá hann í sínar raðir. Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than 60m clause/easier payment terms. #CFCLong term deal agreed starting from June 2023.Time to sign contracts then here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Nkunku hefur skorað 12 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 15 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað 3 mörk og gefið eina stoðsendingu í 6 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Honum er ætlað að fríska upp á sóknarleik Chelsea en liðið hefur aðeins skorað 17 mörk í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Þá virðist Graham Potter ekki hafa mikla trú á Pierre Emerick-Aubameyang né Christian Pulisic. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nkunku hefur verið frábær í liði RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 en hann spilaði þar áður með uppeldisfélagi sínu París Saint-Germain í heimalandinu. Nkunku er fjölhæfur framherji og getur spilað sem fremsti maður eða í „holunni“ á bakvið framherjann. Einnig getur hann leikið á vængjunum ef þess þarf. Talið er að Chelsea muni borga 60 milljónir evra til að fá hann í sínar raðir. Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than 60m clause/easier payment terms. #CFCLong term deal agreed starting from June 2023.Time to sign contracts then here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Nkunku hefur skorað 12 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 15 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað 3 mörk og gefið eina stoðsendingu í 6 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Honum er ætlað að fríska upp á sóknarleik Chelsea en liðið hefur aðeins skorað 17 mörk í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Þá virðist Graham Potter ekki hafa mikla trú á Pierre Emerick-Aubameyang né Christian Pulisic.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira