Bíó og sjónvarp

Byrjað upp á nýtt í True Detective

Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ

Bíó og sjónvarp

Hrútar seld til Bandaríkjanna

Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær.

Bíó og sjónvarp

Stelpugrín er reyndar fyndið

Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor.

Bíó og sjónvarp