Punkturinn: Fengu þær skelfilegu fréttir að þau ættu von á rauðhærðu barni Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2015 13:30 Foreldrarnir tóku fréttunum illa. vísir Þriðji þátturinn af Punktinum er kominn á Vísi en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 3 á laugardagskvöldum. Í þættinum má, meðal annars, sjá atriði þar sem gert er grín af rauðhærðu fólki. Einnig er sett á svið atriði þar sem ung kona er látin skrifa undir allskonar pappíra áður en hún stunda kynlíf með manni. Hópurinn á bak við Punktinn sat stíft allt síðastliðið ár yfir handritsgerð fyrir seríuna en kjarninn í hópnum hefur verið að leika sér með gerð sketsa síðan í Menntaskólanum í Kópavogi. Síðan þá hafa nokkrir einstaklingar bæst í hópinn og eftir stendur samheldin hópur hæfileikaríks fólks sem hefur ekkert annað á stefnuskránni en að framleiða gamanþætti þar sem ekkert er heilagt og allt er fyndið. Hópinn skipa Sindri Gretars, Bjarki Már Jóhannsson, Tómas Valgeirsson, Guðmundur Heiðar Helgason, Daníel Grímur Kristjánsson, Þórunn Guðlaugsdóttir, Egill Viðarsson, Þór Þorsteinsson, Viktor Bogdanski, Tanja Björk og Karl Lúðvíksson en til viðbótar er frábær hópur af leikurum og vinum í kringum hópum sem yfirleitt er kippt í þegar verið er að skipa í hlutverk.Atriðið í þættinum þykja ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Tengdar fréttir Gáfu maraþonhlaupurum sjóðandi heitan kaffibolla Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína í byrjun október á Stöð 3 og hafa þættirnir fengið fínar viðtökur. 20. október 2015 12:30 Punkturinn: Sjáðu fyrsta þáttinn Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína síðastliðið laugardagskvöld á Stöð 3. Þættirnir eru ávallt í opinni dagskrá og einnig verða þeir í boði hér á Vísi. 7. október 2015 13:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Þriðji þátturinn af Punktinum er kominn á Vísi en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 3 á laugardagskvöldum. Í þættinum má, meðal annars, sjá atriði þar sem gert er grín af rauðhærðu fólki. Einnig er sett á svið atriði þar sem ung kona er látin skrifa undir allskonar pappíra áður en hún stunda kynlíf með manni. Hópurinn á bak við Punktinn sat stíft allt síðastliðið ár yfir handritsgerð fyrir seríuna en kjarninn í hópnum hefur verið að leika sér með gerð sketsa síðan í Menntaskólanum í Kópavogi. Síðan þá hafa nokkrir einstaklingar bæst í hópinn og eftir stendur samheldin hópur hæfileikaríks fólks sem hefur ekkert annað á stefnuskránni en að framleiða gamanþætti þar sem ekkert er heilagt og allt er fyndið. Hópinn skipa Sindri Gretars, Bjarki Már Jóhannsson, Tómas Valgeirsson, Guðmundur Heiðar Helgason, Daníel Grímur Kristjánsson, Þórunn Guðlaugsdóttir, Egill Viðarsson, Þór Þorsteinsson, Viktor Bogdanski, Tanja Björk og Karl Lúðvíksson en til viðbótar er frábær hópur af leikurum og vinum í kringum hópum sem yfirleitt er kippt í þegar verið er að skipa í hlutverk.Atriðið í þættinum þykja ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Tengdar fréttir Gáfu maraþonhlaupurum sjóðandi heitan kaffibolla Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína í byrjun október á Stöð 3 og hafa þættirnir fengið fínar viðtökur. 20. október 2015 12:30 Punkturinn: Sjáðu fyrsta þáttinn Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína síðastliðið laugardagskvöld á Stöð 3. Þættirnir eru ávallt í opinni dagskrá og einnig verða þeir í boði hér á Vísi. 7. október 2015 13:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Gáfu maraþonhlaupurum sjóðandi heitan kaffibolla Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína í byrjun október á Stöð 3 og hafa þættirnir fengið fínar viðtökur. 20. október 2015 12:30
Punkturinn: Sjáðu fyrsta þáttinn Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína síðastliðið laugardagskvöld á Stöð 3. Þættirnir eru ávallt í opinni dagskrá og einnig verða þeir í boði hér á Vísi. 7. október 2015 13:30