Ocean's Eleven verður endurgerð með konum Sæunn Gísladóttir skrifar 30. október 2015 14:23 Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri útgáfu af Ocean's Eleven. Vísir/Getty Sandra Bullock mun fara með aðalhlutverkið í nýrri Ocean's Eleven endurgerð þar sem einungis konur verða í ellefu manna teyminu. Þessu greinir The Playlist frá. George Clooney, sem fór með hlutverk Danny Ocean í kvikmyndunum, mun framleiða myndina. Steven Soderbergh sem leikstýrði Ocean's myndunum stendur einnig að baki myndarinnar. Gary Ross, sem leikstýrt hefur Hunger Games kvikmyndunum, mun leikstýra myndinni. Talið er líklegt að Clooney muni bregða fyrir í kvikmyndinni.Félagarnir Matt Damon, Brad Pitt, George Clooney og Andy Garcia hafa blómstrað síðan þeir léku í Ocean's Eleven árið 2001.Vísir/GettyVinsælt hefur verið að endurgera kvikmyndir og skipta út karlhlutverkum fyrir kvenhlutverk, nýjasta dæmið er Ghostbusters sem væntanleg er á næsta ári. Kristen Wiig, Melissa McCarthy og fleiri gamanleikkonur munu fara með hlutverk í þeirri endurgerð. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sandra Bullock mun fara með aðalhlutverkið í nýrri Ocean's Eleven endurgerð þar sem einungis konur verða í ellefu manna teyminu. Þessu greinir The Playlist frá. George Clooney, sem fór með hlutverk Danny Ocean í kvikmyndunum, mun framleiða myndina. Steven Soderbergh sem leikstýrði Ocean's myndunum stendur einnig að baki myndarinnar. Gary Ross, sem leikstýrt hefur Hunger Games kvikmyndunum, mun leikstýra myndinni. Talið er líklegt að Clooney muni bregða fyrir í kvikmyndinni.Félagarnir Matt Damon, Brad Pitt, George Clooney og Andy Garcia hafa blómstrað síðan þeir léku í Ocean's Eleven árið 2001.Vísir/GettyVinsælt hefur verið að endurgera kvikmyndir og skipta út karlhlutverkum fyrir kvenhlutverk, nýjasta dæmið er Ghostbusters sem væntanleg er á næsta ári. Kristen Wiig, Melissa McCarthy og fleiri gamanleikkonur munu fara með hlutverk í þeirri endurgerð.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein