Bíó og sjónvarp

Stockfish kynnir fyrstu kvikmyndirnar

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival fer fram í fjórða sinn dagana 1.-11. mars 2018. Eins og undanfarin ár verða alþjóðlegar kvikmyndir í heimsklassa sýndar og von er á fjölda erlendra og íslenskra kvikmyndagerðarmanna

Bíó og sjónvarp

Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar

Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp.

Bíó og sjónvarp