Hrútar verða Rams í Ástralíu Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 23:00 Michael Caton og Sam Neill fara með aðalhlutverkin í Rams. Vísir/Merlyn Moon Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, sem hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 verður endurgerð af ástralska framleiðslufyrirtækinu WBMC. Tökur hefjast í suðvesturhluta Ástralíu í vikunni. Myndin sem fjallar um samband bræðranna Gumma og Kidda sem leiknir voru af Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 en hlaut ekki tilnefningu. Myndin vakti þó lukku víða um heim og hlaut fjölda verðlauna á hátíðum um heim allan. Nýsjálenski stórleikarinn Sam Neil sem lék meðal annars í Jurassic Park mun ásamt Michael Caton fara með aðalhlutverk í áströlsku endurgerðinni. Leikstjóri er Jeremy Sims. Sims segist vera spenntur fyrir tækifærinu að vinna með þessa kraftmiklu sögu. Einnig segist hann vera spenntur fyrir því að vinna með aðalleikurunum Caton og Neill. Þó Rams sé byggð á íslensku myndinni Hrútar segir í tilkynningunni að hér sé ekki um að ræða hreina endurgerð heldur sé um að ræða ferska nálgun á söguna og mun útgáfan gefa sögunni sterkan ástralskan blæ. Menning Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, sem hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 verður endurgerð af ástralska framleiðslufyrirtækinu WBMC. Tökur hefjast í suðvesturhluta Ástralíu í vikunni. Myndin sem fjallar um samband bræðranna Gumma og Kidda sem leiknir voru af Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 en hlaut ekki tilnefningu. Myndin vakti þó lukku víða um heim og hlaut fjölda verðlauna á hátíðum um heim allan. Nýsjálenski stórleikarinn Sam Neil sem lék meðal annars í Jurassic Park mun ásamt Michael Caton fara með aðalhlutverk í áströlsku endurgerðinni. Leikstjóri er Jeremy Sims. Sims segist vera spenntur fyrir tækifærinu að vinna með þessa kraftmiklu sögu. Einnig segist hann vera spenntur fyrir því að vinna með aðalleikurunum Caton og Neill. Þó Rams sé byggð á íslensku myndinni Hrútar segir í tilkynningunni að hér sé ekki um að ræða hreina endurgerð heldur sé um að ræða ferska nálgun á söguna og mun útgáfan gefa sögunni sterkan ástralskan blæ.
Menning Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43
Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58