Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Birgir Olgeirsson skrifar 30. september 2018 07:53 Matt Damon sem Brett Kavanaugh. SNL Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00
Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30