Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 11:24 Cary Joji Fukunaga. Vísir/EPA Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. Fukunaga er hvað þekktastur fyrir að leikstýra fyrstu þáttaröðinni af þáttunum True Detective, Maniac og Beasts of No Nation. Þegar Boyle hætti sagði hann það vera vegna listræns ágreinings við framleiðendur myndarinnar. Fukunaga verður fyrsti bandaríski leikstjórinn til að gera mynd um ofurnjósnarann breska, James Bond, frá því fyrsta myndin var frumsýnd árið 1963. Daniel Craig mun mæta aftur til leiks sem James Bond en hann hefur gefið út að þetta verði í síðasta sinn. Þessi mynd verður sú 25 um Bond og stóð til að frumsýna hana í október á næsta ári. Þessar nýjustu vendingar munu þó án efa leiða til einhverja tafa. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. Fukunaga er hvað þekktastur fyrir að leikstýra fyrstu þáttaröðinni af þáttunum True Detective, Maniac og Beasts of No Nation. Þegar Boyle hætti sagði hann það vera vegna listræns ágreinings við framleiðendur myndarinnar. Fukunaga verður fyrsti bandaríski leikstjórinn til að gera mynd um ofurnjósnarann breska, James Bond, frá því fyrsta myndin var frumsýnd árið 1963. Daniel Craig mun mæta aftur til leiks sem James Bond en hann hefur gefið út að þetta verði í síðasta sinn. Þessi mynd verður sú 25 um Bond og stóð til að frumsýna hana í október á næsta ári. Þessar nýjustu vendingar munu þó án efa leiða til einhverja tafa.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira