Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson Kæra félagsfólk VR. Nú líður að lokum kosninga í formanns- og stjórnarkjöri VR og því fer hver að verða síðastur til að nýta kosningarétt sinn. Það hefur verið ótrúleg upplifun að taka þátt í þessari baráttu, heyra raddir ykkar, finna fyrir áhuga og samstöðu og ekki síst fá að deila sýn minni um öflugra VR með ykkur öllum. Skoðun 12.3.2025 09:30
Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Í fyrra kom út bókin The Anxious Generation eftir Jonathan Haidt sem hefur náð gífurlegum vinsældum á heimsvísu, þ. á m. á Íslandi. Í bókinni vísar Haidt í vísindaleg gögn sem benda tvímælalaust til þess að vanlíðan og geðræn einkenni hafi aukist hjá ungmennum á síðastliðnum 15 árum. Skoðun 12.3.2025 09:00
Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Rektor Háskóla Íslands er ekki aðeins leiðtogi starfsmanna og nemenda, heldur getur hann einnig haft áhrif á samfélagið í heild. Ég býð mig fram til að leiða Háskóla Íslands í átt að sjálfbærari framtíð, þar sem menntun, rannsóknir og samfélagsleg ábyrgð spila lykilhlutverk. Skoðun 12.3.2025 08:30
Átök Bandaríkjanna við Evrópu Minningarnar renna í gegnum hugann þessa daganna þegar horft er á átök Bandaríkjanna við Evrópu. Skoðun 11.3.2025 17:00
Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Innleiðing reikning í reikning (RÍR) greiðslulausna á Íslandi hefur verið löng og flókin saga, full af tafsömum viðbrögðum og skorti á samkeppnisvilja. RÍR, sem á ensku kallast Account-to-Account (A2A), felur í sér að greiðslur fara beint af bankareikningi greiðanda yfir á reikning móttakanda, án þess að fara í gegnum milliliði eins og kortafyrirtæki. Skoðun 11.3.2025 16:30
„Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Fyrir um 35 árum sat harðsnúið lið í kjallara einum við Vesturgötu, rakaði saman fróðleik um heima og geima, þeim traustasta sem völ var á, og matreiddi á prenti undir heitinu Íslensk alfræðiorðabók Arnar og Örlygs sem kom út í þremur bindum árið 1990. Skoðun 11.3.2025 16:03
Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir Skoðun
Gull og gráir skógar Hvað myndi þrjúhundruð manna samfélag gera, ef það fengi 12,5 milljarða króna í sveitarsjóð á örfáum árum? Í viðbót við jarðgöng gegnum fjall, ódýrt rafmagn, vinnu fyrir fimmtán manns og greiðslur til einstakra landeiganda undir mannvirki. Skoðun 11.3.2025 15:02
Afstaða háskólans Þekking og fáfræði hafa tekist á frá örófi alda. Hindurvitni og bábiljur láta ekki kveða sig niður svo auðveldlega, ekki síst þegar ráðamenn sjá sér hag í því að koma þeim í sífellu á kreik að nýju. Skoðun 11.3.2025 14:32
Rektor sem hlustar og miðlar: X-Björn Nú stendur fyrir dyrum kjör til rektors Háskóla Íslands. Komandi rektor bíður það verkefni að leiða háskólann í gegnum samfélagslegt umrót og efla stuðning almennings og stjórnmálafólks við vísindastörf. Skoðun 11.3.2025 14:10
Aldur notaður sem vopn í formannskosningu VR Eftir því sem líður á formannskosningar í VR, verður sífellt ljósara að aldursfordómar eru raunverulegt og alvarlegt vandamál í íslensku samfélagi jafnvel innan verkalýðshreyfingarinnar sjálfrar. Skoðun 11.3.2025 14:00
Fjölbreytileiki og jafnrétti á vinnustað Þegar vinnustaðir leggja áherslu á fjölbreytni og jafnrétti, skapar það ekki aðeins sanngjarnara umhverfi heldur hefur það einnig jákvæð áhrif á reksturinn. Rannsóknir sýna að þegar fólk með ólíkan bakgrunn vinnur saman verða hugmyndir fjölbreyttari, sýn víðtækari og verklag sveigjanlegra. Skoðun 11.3.2025 13:32
Eigandinn smánaður Nú leita ráðamenn sveitarstjórna og ríkis logandi ljósi að hagræðingaraðgerðum til að skila betri rekstri þannig að hægt sé að stoppa í rekstrarhalla og takast á við aðkallandi verkefni. Sveitarfélögin þurfa að standa straum að kostnaði við nýjan kjarasamning. Skoðun 11.3.2025 13:15
Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Eftir nokkra daga kjósa nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands sér nýjan rektor. Ein af þeim sem gefið hefur kost á sér í embættið er Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda og samfélags. Ingibjörg er hokin af reynslu og hefur gengt margvíslegum stjórnunarstörfum innan HÍ undanfarinn áratug. Skoðun 11.3.2025 13:02
Hönnun: Hið gleymda barn hugverkaréttinda? Að skrá hönnun er bæði einföld og ódýr leið til að tryggja vernd á sjónrænum áhrifum hennar og verjast eftirlíkingum. Þegar horft er til þess hugvits og grósku sem finna má hér á landi þá er ljóst að umsóknir um skráningu hönnunar frá íslenskum aðilum eru ekki að skila sér í nægum mæli til Hugverkastofunnar. Skoðun 11.3.2025 12:32
Halla hlustar Ég hef verið félagi í VR í áratugi og hef séð marga formenn koma og fara. Það er hins vegar langt síðan ég hef fylgst með jafn öflugri forystu og með Höllu Gunnarsdóttur í formannsembættinu. Skoðun 11.3.2025 12:00
Borgarlest og samgöngukerfi léttlesta Hugmyndir um samgöngukerfi léttlesta (sporvagna) fyrir höfuðborgarsvæðið verða sífellt fýsilegri. Af svo margvíslegum ástæðum virðist mér þetta hljóta að vera leiðin sem þurfi að fara til þess að bæta almenningsamgöngur til lengri framtíðar. Skoðun 11.3.2025 11:32
Af hverju ég kýs Björn Þorsteinsson sem rektor Háskóla Íslands Sem fyrrverandi samnemandi Björns Þorsteinssonar í heimspeki við Háskóla Íslands, hafði ég þann heiður að fylgjast náið með honum sem nemanda. Oft sátum við hlið við hlið, og ég var vitni að dugnaði og örlæti Björns. Skoðun 11.3.2025 11:00
Magnús Karl hefur hagsmuni háskólanema í fyrirrúmi Nú fer senn að líða að rektorskosningum við Háskóla Íslands þar sem margir hæfir frambjóðendur keppast um embættið. Skoðun 11.3.2025 10:01
Flosa sem formann Við félagar í VR erum að kjósa nýja stjórn og formann félagsins. Mikið af góðu fólki býður sig fram og úr vöndu er að ráða. Skoðun 11.3.2025 09:31
Er hægt að koma í veg fyrir heilabilun? „Öll viljum við lifa lengi, en ekkert okkar vill verða gamalt.“ - Benjamin Franklin Skoðun 11.3.2025 09:01
Magnús Karl er besti kosturinn Eftir rúma viku verður gengið til rektorskosninga í Háskóla Íslands. Í kjöri eru nokkrir einstaklingar sem allir hafa verið metnir hæfir til þess að gegna embættinu. Hæfismat samanstendur af nokkrum ólíkum þáttum en vísast eru matsþættir bæði ólíkir og sumir þeirra eru mikilvægari en aðrir. Skoðun 11.3.2025 08:32
Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Undirrituð stundar doktorsnám við Háskóla Íslands. Vegna erfiðra langvinnra veikinda töldu flestir langsótt að ég ætti eitthvað í jafn stórt og krefjandi verkefni og doktorsnám er. Þar á meðal ég sjálf. En ekki leiðbeinandi minn, Silja Bára Ómarsdóttir, frambjóðandi til embættis rektors Háskóla Íslands. Skoðun 11.3.2025 08:01
Ríkisstjórnin banni tölvupóstaflóð Á dögunum barst mér upplýsandi tölvupóstur frá grunnskóla barnanna minna. Tilefnið var gengi skólans í heilsu- og hvatningarverkefni og var einn þriggja pósta undanfarinna vikna um téð verkefni. Pósturinn var jafnframt einn af fjölmörgum póstum sem ég fékk þá vikuna í tengslum við grunnskólagöngu barnanna minna. Skoðun 11.3.2025 08:01
„Söngvar vindorkunnar“ Þann 4.3. var haldinn fundur um orkumál á Hótel Reykjavík Natura, þar sem KPMG og Orkusalan kynntu vindorkuna. Þetta var lofsöngur um vindorkuver sem átti að hrífa alla með sér. Sérstaklega stjórnvöld, sem sýndu mikla hrifningu svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Engum efasemdarmönnum var boðið sæti við pallborðið. Skoðun 11.3.2025 07:48