Skoðun

Sól, sumar og síma­friður: 10 ráð varðandi skjá­notkun í sumar­fríinu

Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa

„Við þurfum að taka okkur tíma til að horfast í augu við hvert annað, leggja símann til hliðar og eiga samverustundir með fullri þátttöku og innlifun. […] almennt ætla ég að fækka stundum á samfélagsmiðlum og vona að sem flestir skólar og fjölskyldur fari inn í sumarið og næsta haust með einhver skynsamleg mörk í kringum þá rænuþjófa.“

Skoðun

Upp­bygging hjúkrunarheimila

Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar

Áratugum saman hefur verið mikill skortur á hjúkrunarheimilum þannig að margir eldri borgarar hafa þurft að bíða allt of lengi í örvæntingu eftir hjúkrunarrými. Fyrri ríkisstjórnir hafa sýnt skeytingarleysi gagnvart þessum vanda og þannig horft framhjá þjáningu aldraðra.

Skoðun

Jafn­rétti grund­vallar­for­senda friðar og öryggis í heiminum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Árangur jafnréttisbaráttunnar undanfarna áratugi hefur gefið okkur tilefni til að ætla að senn yrðu allir sammála því sem ég tel augljós sannindi, það að kynjajafnrétti er ekki einungis sjálfsögð mannréttindi, heldur grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum.

Skoðun

Með skyn­semina að vopni

Anton Guðmundsson skrifar

Það er ekki sjálfgefið að rökræður skili árangri í stjórnmálum. Oft virðist sem fjöldinn ráði ferðinni frekar en rök, en það eru líka stundir sem minna okkur á gildi skynsemi, röksemi og yfirvegunar. Þau gildi geta leitt til betri ákvarðana, sérstaklega þegar þau eru höfð að leiðarljósi í lýðræðislegu ferli.

Skoðun

Af hverju er ekki 100 klst. mál­þóf á Al­þingi um al­var­lega stöðu barna?

Grímur Atlason skrifar

„Börn fremja fleiri ofbeldisbrot en nokkru sinni,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á mbl.is í dag. Er þarna vitnað í nýútkomna skýrslu Stjórnarráðs Íslands: „Áætlun fyrir aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum“. Í þessari skýrslu er að finna gögn frá lögreglu og Barnaverndarstofu þar sem farið er yfir áhættuhegðan barna o.fl.

Skoðun

80.000 manna klóakrennsli í Dýra­fjörð í boði Arctic Fish

Jón Kaldal skrifar

Í Dýrafirði fyrir vestan hefur Arctic Fish leyfi fyrir 10.000 tonna sjókvíaeldi á laxi. Klóakrennslið sem rennur óhindrað í sjóinn í gegnum netmöskvana frá starfseminni er á við 80.000 manna borg, ef við notum tölur frá Landsambandi fiskeldisstöðva, en reyndar miklu hærra ef miðað er við tölur frá norsku Umhverfisstofnuninni.

Skoðun

Malað dag eftir dag eftir dag

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Eftir að hafa setið í minnihluta í borgarstjórn í um sjö ár er það sérstök reynsla að upplifa málþóf stjórnarandstöðunnar á Alþingi í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld.

Skoðun

Af nas­hyrningum og færni - hvernig sköpum við verð­mæti til fram­tíðar?

Guðrún Högnadóttir skrifar

Nítján ára gömul tók ég þátt í verkefninu, Young Europe Africa og keyrði frá London til Jóhannesarborgar með hópi ungs fólks í þeim tilgangi að brúa bil milli æsku heimsálfa og leysa saman vandasöm viðfangsefni. Meðal verkefna okkar var að byggja hús frá grunni fyrir Rauða krossinn, reisa vatnsturna fyrir Sameinuðu þjóðirnar og bjarga hópi nashyrninga frá útrýmingu í samstarfi við World Wildlife Fund (WWF). 

Skoðun

Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna

Jóhanna Jakobsdóttir skrifar

Nú ætla ég að skrifa grein sem allir skilja og e.t.v. fleiri geta tekið undir. Það hafa þónokkrir skrifað þessa eða svipaða grein undanfarin misseri og bið ég því lesendur fyrirfram afsökunar á endurtekningunni. Það verður þó ekki annað séð en að það sé þarft að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar enginn er að hlusta.

Skoðun

Heil­brigðis­þjónusta á kross­götum?

Einar Magnússon og Gunnar Alexander Ólafsson skrifa

Á Íslandi sjáum við sífellt skýrari merki um að heilbrigðisþjónusta sé að færast frá samfélagslegri ábyrgð yfir í markaðsvædda viðskiptavöru. Einkaaðilar, einkum sérfræðilæknar utan spítala, fá nú greiðslur frá ríkissjóði í gegnum Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) samkvæmt fjölda heimsókna eða aðgerða. Það þýðir í reynd að þjónustan er fjármögnuð af almannafé – en veitt og stýrt með arðsemi að leiðarljósi.

Skoðun

Stjórnar­and­staðan hindrar kjara­bætur

Rúnar Sigurjónsson skrifar

Það hefur alltaf verið stefna Flokks fólksins að bæta réttindi og afkomu öryrkja. Við höfum talað skýrt um þetta fyrir hverjar kosningar og á Alþingi undanfarin ár. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að ríkisstjórn sem Flokkur fólksins á aðild að taki stór skref í þágu öryrkja.

Skoðun

Af hverju úti­loka Ís­rael frá Euro­vision eins og Rúss­land?

Stefán Jón Hafstein skrifar

Þegar Evrópusamband útvarpsstöðva (EBU) kemur saman í London dagana 3.–4. júlí stendur stjórn þess frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun: Ætti ríki sem situr undir trúverðugum ásökunum um stríðsglæpi að fá að vera áfram þátttakandi á menningarhátíð Evrópu?

Skoðun

Líf­eyrir skal fylgja launum

Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar

Löngu tímabært réttlætismál er loks að verða að veruleika. Eftir margra ára baráttu er frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að lífeyrir almannatrygginga skuli fylgja launavísitölu á lokametrunum í afgreiðslu Alþingis.

Skoðun

Fánar, tákn og blóma­breiður: „Enginn bjó á Ís­landi fyrr en ein­hver kom“

Meyvant Þórólfsson skrifar

Stjórnarskrá Íslands og íslensk lög kveða skýrt á um tjáningarfrelsi. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar og skoðanir, feli þær ekki í sér meiðyrði, rógburð eða önnur mannfjandsamleg skilaboð með orðum eða táknum. Myndir, tákn og sér í lagi fánar vega þungt þegar tjáningarfrelsi er annars vegar.

Skoðun

Hvernig er staða lesblindra á Ís­landi?

Guðmundur S. Johnsen skrifar

Staða lesblindra á Íslandi er almennt nokkuð góð miðað við mörg önnur lönd. Þar skiptir mestu að íslenskt samfélag og menntakerfi leggi áherslu á að styðja einstaklinga með lesblindu (dyslexíu) með markvissum úrræðum, löggjöf og aukinni vitund um stöðu lesblindra.

Skoðun

Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf

Sigurjón Þórðarson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp ríkisstjórnarinnar sem er forsenda þess að taka upp nýtt örorkulífeyriskerfi í haust sem hvetur til atvinnuþátttöku öryrkja og bætir kjör þeirra. Nýtt kerfi mun leiða af sér að auknar tekjur öryrkja en leiðir ekki af sér minni greiðslur úr lífeyrissjóðum til eldri borgara.

Skoðun

Raf­bíllinn er ekki bara um­hverfis­vænn – hann er líka hag­kvæmari

Óskar Páll Þorgilsson skrifar

Umræðan um orkuskipti í samgöngum snýst oft um umhverfisáhrif, losun gróðurhúsalofttegunda og loftgæði. Allt eru þetta mjög mikilvæg sjónarmið en stundum gleymist hversu stórt hlutverk kostnaður spilar þegar fólk íhugar að skipta úr brunabíl (eins og ég vil kalla bensín- og díselbíla) í rafbíl.

Skoðun

Ofur­gróði sjávarút­vegs? – Hættið að af­vega­leiða!

Elliði Vignisson skrifar

Á Íslandi sér nú stað enn ein orustan. Vinstrimenn, trúir sinni hugmyndafræði, vilja ofurskatta á ákveðin fyrirtæki og réttlæta þá með tali um sanngirni og krydda með fullyrðingum um að það sé ofurhagnaður á þessum mikilvægu greinum. Í dag er sjávarútvegurinn undir, það glittir í sömu árásir á ferðaþjónustuna.

Skoðun

Laun kvenna og karla í aðildar­félögum ASÍ og BSRB árið 2024

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti.

Skoðun

„Fáum við ein­kunn fyrir þetta?“

Hulda Dögg Proppé skrifar

Undanfarin misseri hafa átt sér stað miklar umræður um skólamál og skólakerfið í heild sinni jafnvel gjaldfellt, sér í lagi grunnskólinn. Umhverfi grunnskólans hefur breyst mikið frá því sem var. Það er fagnaðarefni að fólk hafi áhuga á því gríðarlega mikilvæga starfi sem þar fer fram en um leið er mikilvægt að umræðan sé á uppbyggilegum nótum.

Skoðun

Að byggja upp á Bakka

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

Iðnaðarsvæðið á Bakka er eitt mikilvægasta svæði Íslendinga til uppbyggingar á sviði iðnaðar og orkunýtingar. Á svæðinu eru einstakar auðlindir sem skapa tækifæri til tekjuöflunar, fjölgun starfa og gjaldeyristekjur fyrir land og þjóð.

Skoðun

Fisk­eldi og sam­félagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Fiskeldi hefur átt mikinn þátt í þeirri endurreisn sem íbúar Vestfjarða eru að upplifa. Fiskveiðar hafa verið helsta atvinnugrein á svæðinu en þegar aflaheimildir fluttust í stórum stíl til annarra landshluta fækkaði störfum með tilheyrandi áhrifum á byggðaþróun.

Skoðun

Pólitískt raun­sæi og utan­ríkis­stefna Ís­lands

Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar

Pólitískt raunsæi varðar skilgreiningu ríkisvalds. – Í hverju felst vald ríkisins? Samkvæmt raunsæiskenningu Carl Schmitt liggur ríkisvald í getu ríkisins til að tilgreina óvin ríkis og þjóðar. Gengið er að hernaðarmætti ríkisins í þessu tilliti sem vísum; óvinur verður ekki tilgreindur nema fyrir liggi hernaðarstyrkur til mótvægis honum.

Skoðun