Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Fjöldi þekktra Íslendinga kom saman í fínum klæðum í gær á sérstakri hátíðarsýningu í boði breska sendiráðsins. Lífið 15.10.2025 10:01
Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Teiknarinn Drew Struzan, sem gerði mörg frægustu kvikmyndaplaköt allra tíma, er látinn 78 ára að aldri. Hann greindist með Alzheimer fyrir nokkrum árum síðan og hafði hrakað töluvert þegar hann lést. Lífið 15.10.2025 09:32
„Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ „Áhugi minn á keppninni kviknaði fyrst árið 2019 þegar Birta Abiba var sigur úr býtum. Að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra fannst mér ótrúlega hvetjandi,“ segir Victoria Líf Pedro ungfrú Geysir. Lífið 14.10.2025 21:02
„Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ „Tilfinningin var ólýsanleg,“ segir markaðs- og viðburðastýran Ósk Gunnarsdóttir sem átti vægast sagt viðburðaríka helgi í Chicago þar sem hún tók þátt í maraþoni sem endaði með trúlofun. Lífið 14.10.2025 14:28
Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, hefur flutt lögheimili sitt til Sveins Andra Sveinssonar, í miðborg Reykjavíkur. Lífið 14.10.2025 13:26
Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, hefur fest kaup á glæsihöll Antons Kristins Þórarinssonar, sem kallaður er Toni, við Haukanes í Garðabæ. Kaupverðið nam 484 milljónum króna. Lífið 14.10.2025 12:46
Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Hæstaréttarlögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson og Eva Margrét Ásmundsdóttir fasteignasali, gengu í hjónaband þann 21. maí síðastliðinn og hafa gengið frá kaupmála þeirra af því tilefni. Lífið 14.10.2025 11:28
Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Lífið 14.10.2025 11:00
Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Það er alltaf sérstök stemning að velja jólagjöf. Við viljum gleðja, sýna þakklæti og skapa minningar – en oft getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum. Þess vegna hafa Dineout gjafabréfin á örfáum árum slegið rækilega í gegn hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Lífið samstarf 14.10.2025 10:19
Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Heimildarmynd um rapparann Birni hefur verið í bígerð síðustu sex ár og verður frumsýnd á næsta ári. Ísak Hinriksson er leikstjóri myndarinnar en hann leikstýrði nýútkomnu tónlistarmyndbandi „Engla“ sem var frumsýnt á stórtónleikum í Laugardalshöll. Tónlist 14.10.2025 10:07
Eignuðust „risastóran“ dreng Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós fyrrverandi flugfreyja Play, eignuðust dreng þann 11. október síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 14.10.2025 09:14
Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og maðurinn hennar eru ein af fjöldamörgum pörum sem hafa sótt sér aðstoð heilbrigðisstofnunar erlendis til að verða ólétt. Við ræddum við Sigrúnu um aðdragandann, ferlið og hvers vegna þau völdu að leita sér aðstoðar á Spáni. Lífið samstarf 14.10.2025 08:01
Shine on, you crazy Íslendingar! Það er ekki á hverjum degi sem maður upplifir tónleika þar sem áheyrendur virðast svífa í geimþoku á milli Guðs, gítarstrengja og góðs hljóðkerfis. En þannig var það í Eldborg á laugardaginn. Þar messaði íslenskt rokkprestakall um eilífa dýrð Pink Floyd. Gagnrýni 14.10.2025 07:02
Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp „Ég vaknaði reglulega upp á nóttunni og fann hreinlega að London væri að kalla á mig. Það var ein skrýtnasta tilfinning sem ég hef upplifað, innsæið mitt var að reyna að segja mér að ég ætti að fara þangað,“ segir tískudrottningin Anna María Björnsdóttir sem nýtur lífsins til hins ítrasta í London. Lífið 14.10.2025 07:02
Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Íslenskir þjóðbúningar eru í mikilli tísku um þessar mundir enda mikil aðsókn að allskonar þjóðbúningasaumanámskeiðum. 23 ára strákur á Akureyri, sem hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig segir fátt skemmtilegra en að sitja við saumavélina og sauma búninga. Lífið 13.10.2025 20:03
„Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ „Við erum mjög gott teymi og samstíga í flest öllu sem við gerum, en það er lykillinn að góðu sambandi að mínu mati,“ segir Eva Mey Guðmundsdóttir,læknir og plötusnúður, þegar hún er spurð hvernig hún myndi lýsa sambandi sínu og kærastans, Péturs Tryggva Péturssonar, læknanema og íþróttamanns. Lífið 13.10.2025 20:00
„Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson er á ferðalagi með systkinum sínum og fjölskyldu um Kína. Á Leirhermannasafninu í Xi'an leigðu þeir bræður sér óvélknúna hjólastóla með ökumönnum sem ýttu þeim um safnsvæðið. Ferðalög 13.10.2025 16:51
Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa hætt við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um hvort Ísrael fái að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Málið verði rætt á aðalfundi samtakanna í desember. Lífið 13.10.2025 16:20
Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki „Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðum samskiptahæfileikum og jákvæðu viðhorfi. Hún ætti að vera fyrirmynd fyrir aðra og hafa metnað til að nota rödd sína til góðs,“ segir Elinborg Jóhanna Hrannarsdóttir, ungfrú Skarðsströnd og nemi. Lífið 13.10.2025 16:03
Inbetweeners snúa aftur Höfundar költseríunnar The Inbetweeners hafa staðfest að breski unglingahópurinn muni snúa aftur. Fjórmenningarnir slógu fyrst í gegn í þremur seríum á Channel 4 og fylgdu tvær kvikmyndir í kjölfarið. Bíó og sjónvarp 13.10.2025 15:56
Vesturport fær lóð í Gufunesi Leiklistarhópurinn Vesturport hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Gufunesi og hyggst byggja upp starfsemi sína þar. Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár lagt áherslu á að laða að kvikmyndafyrirtæki að svæðinu. Bíó og sjónvarp 13.10.2025 15:16
Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu þau Gunna Dís, Andri Freyr, Helgi Seljan, Gugga í gúmmíbát og Gauti Þeyr. Lífið 13.10.2025 15:01
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Lífið 13.10.2025 14:12
Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Það var líf og fjör á Tapas Barnum síðastliðið miðvikudagskvöld þegar staðurinn fagnaði tuttugu og fimm ára afmæli sínu með glæsilegri veislu. Lifandi tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á kvöldið. Lífið 13.10.2025 13:51