Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich er einn af reyndustu leikmönnum þýska kvennalandsliðsins í fótbolta en hún skildi liðið sitt eftir í skítnum eftir óskiljanlega ákvörðun í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í gær. Fótbolti 20.7.2025 10:03 Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Franski framherjinn Hugo Ekitike er á leið til Liverpool en það staðfestir skúbbarinn Fabrizio Romano með frasa sínum „Here we go“. Enski boltinn 20.7.2025 09:55 Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. Fótbolti 20.7.2025 09:03 Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Fótbolti 20.7.2025 08:01 Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Fótbolti 19.7.2025 23:15 Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00 Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðinu skorti hraða fram á við til að skapa sér færi og mörk. Fótbolti 19.7.2025 22:30 Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.7.2025 21:47 Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. Fótbolti 19.7.2025 19:58 Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.7.2025 18:25 ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.7.2025 17:56 Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti KA vann 2-0 sigur á ÍA á Greifavellinum á Akureyri í Bestu deild karla. Með sigrinum fer KA af fallsvæðinu en skilur Skagamenn eftir á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.7.2025 17:55 Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Leeds United, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili í vor, hefur samið við tvo nýja leikmenn um að leika með liðinu í vetur. Fótbolti 19.7.2025 17:32 „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir sigur sinna manna á Vestra í dag, 1-0. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Víkinga á toppnum. Fótbolti 19.7.2025 16:58 „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ „Heilt yfir þá var þetta verðskuldað tap, en óþarfa mark sem við gefum þeim,“ sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, eftir 1-0 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 19.7.2025 16:42 Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Fótbolti 19.7.2025 16:32 Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Blikar unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í fótbolta í dag og komust upp að hlið Víkinga á toppnum með sigrinum. Viktor Karl Einarsson var sjóðheitur með Blikaliðinu í Evrópuleiknum í vikunni og hann fylgdi því eftir með því að skora sigurmarkið í dag. Íslenski boltinn 19.7.2025 15:50 Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen átti stoðsendinguna í fyrsta marki Malmö þegar liðið vann 2-0 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 14:59 Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Fótbolti 19.7.2025 14:31 Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Íslendingaliðinu Brann mistókst að minnka forskot Viking á toppnum í þrjú stig þegar Bergen liðið spilaði í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 13:59 Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Fótbolti 19.7.2025 13:30 Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. Enski boltinn 19.7.2025 13:30 „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í fótbolta, hefur gengið frá félagaskiptum til Brann í Noregi. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Diljá í tilefni af þessum félagsskiptum. Fótbolti 19.7.2025 12:32 Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. Fótbolti 19.7.2025 09:30 Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Alireza Faghani dæmdi úrslitaleik HM félagsliða á dögunum en eftirmálar leiksins hafa kallað fram herferð gegn honum í Íran þótt ekkert íranskt félag eða íranskur leikmaður hafi komið við sögu í úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain. Fótbolti 19.7.2025 09:03 Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Eftir langan eltingaleik hefur Manchester United að því virðist loks fest kaup á Bryan Mbeumo, leikmanni Brentford. Stærsta spurningin nú er hvar þessi hægri vængmaður mun leika í leikkerfi sem inniheldur engan hægri vængmann? Enski boltinn 19.7.2025 08:02 Hrókeringar í markmannsmálum Man City Það virðist sem breytingar séu framundan í markmannsmálum Manchester City. Englendingurinn James Trafford er orðaður við endurkomu eftir að hafa gert góða hluti hjá Burnley. Enski boltinn 18.7.2025 22:18 Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Amin Cosic skoraði eina mark Njarðvíkur í 1-0 útsigri á Fylki í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Cosic kveður því með stæl en hann er að ganga til liðs við KR sem leikur í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 18.7.2025 21:19 Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Spánn er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á heimakonum í Sviss. Spánverjar brenndu af tveimur vítaspyrnum en það kom ekki að sök. Fótbolti 18.7.2025 20:55 Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Davíð Kristján Ólafsson og liðsfélagar hans í Cracovia unnu 4-1 stórsigur á Gísla Gottskálk Þórðarsyni og félögum hans í Lech Poznan í 1. umferð efstu deildar Póllands. Fótbolti 18.7.2025 20:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich er einn af reyndustu leikmönnum þýska kvennalandsliðsins í fótbolta en hún skildi liðið sitt eftir í skítnum eftir óskiljanlega ákvörðun í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í gær. Fótbolti 20.7.2025 10:03
Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Franski framherjinn Hugo Ekitike er á leið til Liverpool en það staðfestir skúbbarinn Fabrizio Romano með frasa sínum „Here we go“. Enski boltinn 20.7.2025 09:55
Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. Fótbolti 20.7.2025 09:03
Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Fótbolti 20.7.2025 08:01
Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Fótbolti 19.7.2025 23:15
Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00
Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðinu skorti hraða fram á við til að skapa sér færi og mörk. Fótbolti 19.7.2025 22:30
Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.7.2025 21:47
Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. Fótbolti 19.7.2025 19:58
Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.7.2025 18:25
ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.7.2025 17:56
Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti KA vann 2-0 sigur á ÍA á Greifavellinum á Akureyri í Bestu deild karla. Með sigrinum fer KA af fallsvæðinu en skilur Skagamenn eftir á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.7.2025 17:55
Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Leeds United, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili í vor, hefur samið við tvo nýja leikmenn um að leika með liðinu í vetur. Fótbolti 19.7.2025 17:32
„Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir sigur sinna manna á Vestra í dag, 1-0. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Víkinga á toppnum. Fótbolti 19.7.2025 16:58
„Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ „Heilt yfir þá var þetta verðskuldað tap, en óþarfa mark sem við gefum þeim,“ sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, eftir 1-0 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 19.7.2025 16:42
Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Fótbolti 19.7.2025 16:32
Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Blikar unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í fótbolta í dag og komust upp að hlið Víkinga á toppnum með sigrinum. Viktor Karl Einarsson var sjóðheitur með Blikaliðinu í Evrópuleiknum í vikunni og hann fylgdi því eftir með því að skora sigurmarkið í dag. Íslenski boltinn 19.7.2025 15:50
Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen átti stoðsendinguna í fyrsta marki Malmö þegar liðið vann 2-0 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 14:59
Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Fótbolti 19.7.2025 14:31
Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Íslendingaliðinu Brann mistókst að minnka forskot Viking á toppnum í þrjú stig þegar Bergen liðið spilaði í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 13:59
Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Fótbolti 19.7.2025 13:30
Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. Enski boltinn 19.7.2025 13:30
„Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í fótbolta, hefur gengið frá félagaskiptum til Brann í Noregi. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Diljá í tilefni af þessum félagsskiptum. Fótbolti 19.7.2025 12:32
Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. Fótbolti 19.7.2025 09:30
Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Alireza Faghani dæmdi úrslitaleik HM félagsliða á dögunum en eftirmálar leiksins hafa kallað fram herferð gegn honum í Íran þótt ekkert íranskt félag eða íranskur leikmaður hafi komið við sögu í úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain. Fótbolti 19.7.2025 09:03
Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Eftir langan eltingaleik hefur Manchester United að því virðist loks fest kaup á Bryan Mbeumo, leikmanni Brentford. Stærsta spurningin nú er hvar þessi hægri vængmaður mun leika í leikkerfi sem inniheldur engan hægri vængmann? Enski boltinn 19.7.2025 08:02
Hrókeringar í markmannsmálum Man City Það virðist sem breytingar séu framundan í markmannsmálum Manchester City. Englendingurinn James Trafford er orðaður við endurkomu eftir að hafa gert góða hluti hjá Burnley. Enski boltinn 18.7.2025 22:18
Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Amin Cosic skoraði eina mark Njarðvíkur í 1-0 útsigri á Fylki í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Cosic kveður því með stæl en hann er að ganga til liðs við KR sem leikur í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 18.7.2025 21:19
Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Spánn er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á heimakonum í Sviss. Spánverjar brenndu af tveimur vítaspyrnum en það kom ekki að sök. Fótbolti 18.7.2025 20:55
Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Davíð Kristján Ólafsson og liðsfélagar hans í Cracovia unnu 4-1 stórsigur á Gísla Gottskálk Þórðarsyni og félögum hans í Lech Poznan í 1. umferð efstu deildar Póllands. Fótbolti 18.7.2025 20:45