FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 21:20 Steven Lennon skoraði tvö mörk fyrir FH-liðið á fyrstu 23 mínútum í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. FH-ingar skoruðu níu mörk í Kaplakrika á móti KF úr Fjallabyggð en staðan var 2-0 eftir fimmtán mínútur og 5-0 í hálfleik. Steven Lennon, Jeremy Serwy, Emil Pálsson og Pétur Viðarsson skoruðu allir tvö mörk fyrir FH-liðið í leiknum en enginn þeirra náði þrennunni. Blikar þurftu að bíða í klukkutíma eftir fyrsta markinu í leik sínum á móti Kría á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi en skoruðu þrjú á síðasta hálftímanum og tryggðu sér öruggan sigur. Liðin níu úr Pepsi-deildinni sem eru komin áfram eru ÍBV, ÍA, Þróttur R., Víkingur R., Fylkir, Valur, Breiðablik, FH og svo annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem eru enn að spila í Garðabænum. Það eru því bara KR, Fjölnir og annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem ná því ekki að spila bikarleik í júní þetta sumarið.Úrslit úr leikjunum í kvöld í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins:Kría - Breiðablik 0-3 0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (61.), 0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson (70.), 0-3 Arnþór Ari Atlason (87.)FH - KF 9-0 1-0 Steven Lennon, víti (13.), 2-0 Emil Pálsson (15.), 3-0 Steven Lennon (24.), 4-0 Jeremy Serwy (30.), 5-0 Jeremy Serwy (37.), 6-0 Grétar Snær Gunnarsson (67.), 7-0 Emil Pálsson (74.), 8-0 Pétur Viðarsson (78.), 9-0 Pétur Viðarsson (88.). Stjarnan - Víkingur Ó. 2-2 (hófst klukkan 20.00 og er enn í gangi) 0-1 William Dominguez Da Silva (50.), 1-1 Jeppe Hansen (58.), 1-2 Pape Mamadou Faye (60.), 2-2 Guðjón Baldvinsson (88.) Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. FH-ingar skoruðu níu mörk í Kaplakrika á móti KF úr Fjallabyggð en staðan var 2-0 eftir fimmtán mínútur og 5-0 í hálfleik. Steven Lennon, Jeremy Serwy, Emil Pálsson og Pétur Viðarsson skoruðu allir tvö mörk fyrir FH-liðið í leiknum en enginn þeirra náði þrennunni. Blikar þurftu að bíða í klukkutíma eftir fyrsta markinu í leik sínum á móti Kría á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi en skoruðu þrjú á síðasta hálftímanum og tryggðu sér öruggan sigur. Liðin níu úr Pepsi-deildinni sem eru komin áfram eru ÍBV, ÍA, Þróttur R., Víkingur R., Fylkir, Valur, Breiðablik, FH og svo annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem eru enn að spila í Garðabænum. Það eru því bara KR, Fjölnir og annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem ná því ekki að spila bikarleik í júní þetta sumarið.Úrslit úr leikjunum í kvöld í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins:Kría - Breiðablik 0-3 0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (61.), 0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson (70.), 0-3 Arnþór Ari Atlason (87.)FH - KF 9-0 1-0 Steven Lennon, víti (13.), 2-0 Emil Pálsson (15.), 3-0 Steven Lennon (24.), 4-0 Jeremy Serwy (30.), 5-0 Jeremy Serwy (37.), 6-0 Grétar Snær Gunnarsson (67.), 7-0 Emil Pálsson (74.), 8-0 Pétur Viðarsson (78.), 9-0 Pétur Viðarsson (88.). Stjarnan - Víkingur Ó. 2-2 (hófst klukkan 20.00 og er enn í gangi) 0-1 William Dominguez Da Silva (50.), 1-1 Jeppe Hansen (58.), 1-2 Pape Mamadou Faye (60.), 2-2 Guðjón Baldvinsson (88.) Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira