Ísland í dag Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Eini skósmiður miðborgar Reykjavíkur pakkar nú saman og skellir verkstæði sínu í lás fyrir fullt og allt. Hann segir þetta ljúfsár tímamót eftir erfiðan rekstur síðustu misseri. Hann hvetur neytendur til að gefa því betur gaum úr hverju skórnir, sem þeir kaupa jafnvel dýrum dómum, eru gerðir. Lífið 31.1.2025 10:33 Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Plötusnúðurinn, blaða- og sjónvarpsstjarnan Dóra Júlía er nýgift Báru Guðmundsdóttir sem er meistaranemi sálfræði. Þær búa saman í hlíðunum í Reykjavík. Lífið 30.1.2025 14:01 „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Hrannar Daði Þórðarson var átján ára þegar hann lést sviplega 2. maí í fyrra eftir að hafa greinst með illvígt krabbamein 19. apríl, aðeins þrettán dögum áður. Móðir hans segir áfallið svipað því að missa ástvin í slysi. Fyrirvarinn sama og enginn. Lífið 29.1.2025 10:34 Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag. Lífið 27.1.2025 11:01 Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. Lífið 23.1.2025 16:45 „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. Lífið 23.1.2025 14:30 Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. Lífið 22.1.2025 11:33 Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. Lífið 20.1.2025 13:33 Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Arkitekt sem teiknaði nýbyggingar á Vatnsstíg segir grundvallarmisskilnings gæta um þaksvalir á Íslandi. Þar sé oftast besta skjólið, þvert á það sem margir halda. Sjálfur leggur hann alltaf upp með að teikna þaksvalir á sínar byggingar. Lífið 18.1.2025 10:03 Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Arkitekt og verkstjóri á Vatnsstíg, þar sem nýtt hótel og íbúðarhús hafa gjörbreytt ásýnd götunnar, segja verkið eitt það allra erfiðasta sem þeir hafa ráðist í á ferlinum. Skipulag á reitnum hafi reynst afar flókið - og ekki má heldur gleyma mannlega þættinum. Lífið 17.1.2025 10:31 Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. Lífið 16.1.2025 11:44 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 10:31 Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífið 13.1.2025 15:01 Bönnuð innan 12 af ástæðu Guðaveigar er komin í Bíó en myndin ku vera klúr, skemmtileg og öðruvísi. Sverrir Þór Sverrisson og Þröstur Leó Gunnarsson koma við sögu í kvikmyndinni en ásamt þeir fara þeir Hilmir Snæ, Halldór Gylfason, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vivian Ólafsdóttir með hlutverk í myndinni. Lífið 10.1.2025 15:30 Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Nú er nýtt ár farið af stað og margir mættir inn í líkamsræktarstöðvarnar til að taka af sér ofát hátíðanna og einnig byrja nýtt ár með stæl. Lífið 9.1.2025 12:31 „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Áramótaskaupið er alltaf umdeilt og aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sindri Sindrason ræddi við fólkið á bak við þennan árlega þátt í Íslandi í dag í byrjun vikunnar. Lífið 8.1.2025 10:32 „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val. Lífið 20.12.2024 15:03 Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Guðný Halldórsdóttir Laxness afkastamesta og ein flottasta kvikmyndagerðarkona landsins er alin upp á einu fallegasta heimili landsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Lífið 20.12.2024 13:00 Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra. Lífið 19.12.2024 16:32 Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Icelandair tók á dögunum í notkun sína fyrstu Aribus vél en vélar fyrirtækisins hafa verið á flugi síðustu áttatíu árin og er þekkt fyrir að hafa að mestu unnið með Boeing vélar. Lífið 18.12.2024 11:33 „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Lífið 12.12.2024 11:00 Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Í Íslandi í dag í vikunni voru tískustraumar ársins 2024 skoðaðir en þar ræddi Vala Matt við sérfræðinga á því sviði. Lífið 11.12.2024 10:33 „Ég hrundi“ Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Lífið 9.12.2024 15:01 Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Þau Steindi og Saga Garðarsdóttir eru að fara í loftið með Draumahöllina á Stöð 2. Lífið 6.12.2024 11:33 Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Hvernig á að jólaskreyta á sem ódýrastan hátt? Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús kann til verka og sýnir okkur öll helstu trixin. Lífið 5.12.2024 13:02 Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir, en eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem félagið hefur sinnt af alúð í aldarfjórðung er svokallað Heimsóknavinaverkefni, en þar taka sjálfboðaliðar að sér að heimsækja fólk sem er í þörf fyrir félagsskap, nærveru og hlýju. Lífið 4.12.2024 10:31 „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Lífið 29.11.2024 20:00 Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi til Ingu Sælands formanni Flokks Fólksins í vikunni. Hún segist vita nákvæmlega hvað þurfi að gera á Alþingi og vill einfaldlega ráðherrastól. Lífið 27.11.2024 20:00 Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hvílir hugann með góðri tónlist, ræktun á grænmeti og hreyfingu. Lífið 26.11.2024 11:32 Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Lífið 25.11.2024 11:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 37 ›
Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Eini skósmiður miðborgar Reykjavíkur pakkar nú saman og skellir verkstæði sínu í lás fyrir fullt og allt. Hann segir þetta ljúfsár tímamót eftir erfiðan rekstur síðustu misseri. Hann hvetur neytendur til að gefa því betur gaum úr hverju skórnir, sem þeir kaupa jafnvel dýrum dómum, eru gerðir. Lífið 31.1.2025 10:33
Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Plötusnúðurinn, blaða- og sjónvarpsstjarnan Dóra Júlía er nýgift Báru Guðmundsdóttir sem er meistaranemi sálfræði. Þær búa saman í hlíðunum í Reykjavík. Lífið 30.1.2025 14:01
„Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Hrannar Daði Þórðarson var átján ára þegar hann lést sviplega 2. maí í fyrra eftir að hafa greinst með illvígt krabbamein 19. apríl, aðeins þrettán dögum áður. Móðir hans segir áfallið svipað því að missa ástvin í slysi. Fyrirvarinn sama og enginn. Lífið 29.1.2025 10:34
Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag. Lífið 27.1.2025 11:01
Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. Lífið 23.1.2025 16:45
„Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. Lífið 23.1.2025 14:30
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. Lífið 22.1.2025 11:33
Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. Lífið 20.1.2025 13:33
Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Arkitekt sem teiknaði nýbyggingar á Vatnsstíg segir grundvallarmisskilnings gæta um þaksvalir á Íslandi. Þar sé oftast besta skjólið, þvert á það sem margir halda. Sjálfur leggur hann alltaf upp með að teikna þaksvalir á sínar byggingar. Lífið 18.1.2025 10:03
Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Arkitekt og verkstjóri á Vatnsstíg, þar sem nýtt hótel og íbúðarhús hafa gjörbreytt ásýnd götunnar, segja verkið eitt það allra erfiðasta sem þeir hafa ráðist í á ferlinum. Skipulag á reitnum hafi reynst afar flókið - og ekki má heldur gleyma mannlega þættinum. Lífið 17.1.2025 10:31
Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. Lífið 16.1.2025 11:44
„Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 10:31
Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífið 13.1.2025 15:01
Bönnuð innan 12 af ástæðu Guðaveigar er komin í Bíó en myndin ku vera klúr, skemmtileg og öðruvísi. Sverrir Þór Sverrisson og Þröstur Leó Gunnarsson koma við sögu í kvikmyndinni en ásamt þeir fara þeir Hilmir Snæ, Halldór Gylfason, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vivian Ólafsdóttir með hlutverk í myndinni. Lífið 10.1.2025 15:30
Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Nú er nýtt ár farið af stað og margir mættir inn í líkamsræktarstöðvarnar til að taka af sér ofát hátíðanna og einnig byrja nýtt ár með stæl. Lífið 9.1.2025 12:31
„Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Áramótaskaupið er alltaf umdeilt og aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sindri Sindrason ræddi við fólkið á bak við þennan árlega þátt í Íslandi í dag í byrjun vikunnar. Lífið 8.1.2025 10:32
„Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val. Lífið 20.12.2024 15:03
Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Guðný Halldórsdóttir Laxness afkastamesta og ein flottasta kvikmyndagerðarkona landsins er alin upp á einu fallegasta heimili landsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Lífið 20.12.2024 13:00
Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra. Lífið 19.12.2024 16:32
Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Icelandair tók á dögunum í notkun sína fyrstu Aribus vél en vélar fyrirtækisins hafa verið á flugi síðustu áttatíu árin og er þekkt fyrir að hafa að mestu unnið með Boeing vélar. Lífið 18.12.2024 11:33
„Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Lífið 12.12.2024 11:00
Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Í Íslandi í dag í vikunni voru tískustraumar ársins 2024 skoðaðir en þar ræddi Vala Matt við sérfræðinga á því sviði. Lífið 11.12.2024 10:33
„Ég hrundi“ Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Lífið 9.12.2024 15:01
Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Þau Steindi og Saga Garðarsdóttir eru að fara í loftið með Draumahöllina á Stöð 2. Lífið 6.12.2024 11:33
Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Hvernig á að jólaskreyta á sem ódýrastan hátt? Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús kann til verka og sýnir okkur öll helstu trixin. Lífið 5.12.2024 13:02
Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir, en eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem félagið hefur sinnt af alúð í aldarfjórðung er svokallað Heimsóknavinaverkefni, en þar taka sjálfboðaliðar að sér að heimsækja fólk sem er í þörf fyrir félagsskap, nærveru og hlýju. Lífið 4.12.2024 10:31
„Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Lífið 29.11.2024 20:00
Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi til Ingu Sælands formanni Flokks Fólksins í vikunni. Hún segist vita nákvæmlega hvað þurfi að gera á Alþingi og vill einfaldlega ráðherrastól. Lífið 27.11.2024 20:00
Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hvílir hugann með góðri tónlist, ræktun á grænmeti og hreyfingu. Lífið 26.11.2024 11:32
Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Lífið 25.11.2024 11:32