Síminn Cyclothon

Fréttamynd

Breytir lífi ungmenna á hjólum

Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum.

Innlent
Fréttamynd

Ætlar í mark á hundrað ára hjóli

Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Horfðist í augu við dauðann

Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys.

Lífið
Fréttamynd

Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk

"Það gengur glimrandi vel, við erum á glæsilegum meðalhraða og hér er geggjuð stemning,“ segir Margrét Björnsdóttir, liðsmaður í WOW Freyjum, en WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni.

Heilsuvísir