Vísir í samvinnu við Watchbox hefur fylgst grannt með gangi mála og hér að neðan má fylgjast með gangi mála hjá nokkrum liðum. Alveg frá byrjun til enda.
Stöð 2 Sport og Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá keppninni þar sem hjólað var í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi
Hér að neðan má fylgast með öllu ferlinu frá eftirtöldum liðum: Vodafone, Wow-freyjur, World Class, Tengill, NOVA, Gló og Arion-banka.
Íslenska appið Watchbox gerir okkur það kleift. Með appinu getur hver sem er tekið myndir og myndbönd, sent inn á rásina #wowcyclothon og þannig verður til sameiginleg saga af keppninni.
Mikill fjöldi tók þátt í keppninni og því komu inn alveg heill hellingur af myndböndum. Watchbox er frítt í App Store.