Mið-Austurlönd Isis lýsa yfir stofnun kalífadæmis Íslömsku öfgasamtökin Isis hafa lýst yfir stofnun nýs ríkis á landsvæðum sem tilheyra Sýrlandi og Írak og hefur leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi verið útnefndur kalífi og leiðtogi allra múslima. Þetta hefur lengi verið yfirlýst stefna samtakanna en nú þegar þau viðast stjórna stórum landsvæðum í löndunum tveimur hefur verið ákveðið að ganga alla leið og var tilkynningu þess efnis send út á Netinu í nótt. Erlent 30.6.2014 07:19 Vígamenn ISIS hrundu árás stjórnarhersins Stjórnarherinn í Írak hélt í gær áfram stórsókn í átt að borginni Tíkrit sem hófst á laugardag. Erlent 29.6.2014 22:37 Stjórnarherinn í Írak endurheimtir Tíkrit Stjórnarherinn í Írak gerði í dag áhlaup á hersveitir uppreisnarmanna öfgasamtakanna ISIS í borginni Tíkrit í norðurhluta landsins, og er borgin nú á valdi stjórnarhersins. Talið er að um 60 liðsmenn ISIS hafi fallið í árásinni. Erlent 28.6.2014 22:54 Sýknaður í fyrstu lotu Róttæki múslimaklerkurinn Abu Katada, barðist lengi gegn því að verða framseldur frá Bretlandi til Jórdaníu, Erlent 26.6.2014 22:12 Muktada al Sadr hótar aðgerðum Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnaði árásum sýrlenska stjórnarhersins á landamærastöð sem herskáir öfgamenn höfðu náð á sitt vald. Erlent 26.6.2014 22:12 Al-Maliki styður aðgerðir sýrlenskra stjórnvalda Þótt stjórnvöld í Írak hafi ekki óskað eftir árásinni segist forsætisráðherra Íraks styðja allar aðgerðir gegn ISIS. Erlent 26.6.2014 13:17 Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. Erlent 25.6.2014 23:35 Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. Erlent 25.6.2014 10:34 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. Erlent 24.6.2014 23:34 Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjamanna telja að innrásin árið 2003 og átökin sem henni fylgdu hafi ekki borgað sig. Erlent 24.6.2014 18:09 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. Erlent 24.6.2014 07:51 Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. Erlent 23.6.2014 16:40 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. Erlent 22.6.2014 10:07 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. Erlent 19.6.2014 06:56 Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. Erlent 18.6.2014 13:38 Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. Erlent 18.6.2014 10:39 Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. Erlent 18.6.2014 07:23 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. Erlent 16.6.2014 20:09 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. Erlent 16.6.2014 18:13 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. Erlent 16.6.2014 14:12 Bandaríkin og Íran íhuga að ræða ástandið í Írak Stjórnvöld í Bandaríkjunum og í Íran eru nú að íhuga að efna til beinna viðræðna vegna ástandsins í Írak. Ríkin tvö hafa lengi eldað grátt silfur en sókn ISIS hreyfingarinnar í Írak gæti gefið þeim tilefni til að slíðra sverðin og sameinast í baráttunni gegn samtökunum. Erlent 16.6.2014 07:22 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. Erlent 15.6.2014 16:42 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. Erlent 14.6.2014 14:48 Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. Erlent 13.6.2014 18:12 Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. Erlent 12.6.2014 23:35 Kirkuk undir stjórn Kúrda Stjórnarherinn í Írak hefur flúið borgina. Erlent 12.6.2014 09:58 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. Erlent 11.6.2014 22:26 Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. Erlent 11.6.2014 08:04 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. Erlent 10.6.2014 22:35 „Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina“ Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiðlamennina fyrir tilviljun síðastliðinn föstudag á afskekktu svæði í Tyrklandi þar sem þeir allir voru með bundið fyrir augun. Erlent 20.4.2014 15:09 « ‹ 33 34 35 36 ›
Isis lýsa yfir stofnun kalífadæmis Íslömsku öfgasamtökin Isis hafa lýst yfir stofnun nýs ríkis á landsvæðum sem tilheyra Sýrlandi og Írak og hefur leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi verið útnefndur kalífi og leiðtogi allra múslima. Þetta hefur lengi verið yfirlýst stefna samtakanna en nú þegar þau viðast stjórna stórum landsvæðum í löndunum tveimur hefur verið ákveðið að ganga alla leið og var tilkynningu þess efnis send út á Netinu í nótt. Erlent 30.6.2014 07:19
Vígamenn ISIS hrundu árás stjórnarhersins Stjórnarherinn í Írak hélt í gær áfram stórsókn í átt að borginni Tíkrit sem hófst á laugardag. Erlent 29.6.2014 22:37
Stjórnarherinn í Írak endurheimtir Tíkrit Stjórnarherinn í Írak gerði í dag áhlaup á hersveitir uppreisnarmanna öfgasamtakanna ISIS í borginni Tíkrit í norðurhluta landsins, og er borgin nú á valdi stjórnarhersins. Talið er að um 60 liðsmenn ISIS hafi fallið í árásinni. Erlent 28.6.2014 22:54
Sýknaður í fyrstu lotu Róttæki múslimaklerkurinn Abu Katada, barðist lengi gegn því að verða framseldur frá Bretlandi til Jórdaníu, Erlent 26.6.2014 22:12
Muktada al Sadr hótar aðgerðum Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnaði árásum sýrlenska stjórnarhersins á landamærastöð sem herskáir öfgamenn höfðu náð á sitt vald. Erlent 26.6.2014 22:12
Al-Maliki styður aðgerðir sýrlenskra stjórnvalda Þótt stjórnvöld í Írak hafi ekki óskað eftir árásinni segist forsætisráðherra Íraks styðja allar aðgerðir gegn ISIS. Erlent 26.6.2014 13:17
Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. Erlent 25.6.2014 23:35
Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. Erlent 25.6.2014 10:34
Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. Erlent 24.6.2014 23:34
Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjamanna telja að innrásin árið 2003 og átökin sem henni fylgdu hafi ekki borgað sig. Erlent 24.6.2014 18:09
Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. Erlent 24.6.2014 07:51
Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. Erlent 23.6.2014 16:40
Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. Erlent 22.6.2014 10:07
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. Erlent 19.6.2014 06:56
Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. Erlent 18.6.2014 13:38
Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. Erlent 18.6.2014 10:39
Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. Erlent 18.6.2014 07:23
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. Erlent 16.6.2014 20:09
Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. Erlent 16.6.2014 18:13
Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. Erlent 16.6.2014 14:12
Bandaríkin og Íran íhuga að ræða ástandið í Írak Stjórnvöld í Bandaríkjunum og í Íran eru nú að íhuga að efna til beinna viðræðna vegna ástandsins í Írak. Ríkin tvö hafa lengi eldað grátt silfur en sókn ISIS hreyfingarinnar í Írak gæti gefið þeim tilefni til að slíðra sverðin og sameinast í baráttunni gegn samtökunum. Erlent 16.6.2014 07:22
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. Erlent 15.6.2014 16:42
Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. Erlent 14.6.2014 14:48
Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. Erlent 13.6.2014 18:12
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. Erlent 12.6.2014 23:35
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. Erlent 11.6.2014 22:26
Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. Erlent 11.6.2014 08:04
Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. Erlent 10.6.2014 22:35
„Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina“ Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiðlamennina fyrir tilviljun síðastliðinn föstudag á afskekktu svæði í Tyrklandi þar sem þeir allir voru með bundið fyrir augun. Erlent 20.4.2014 15:09